Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.03.2006, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 25.03.2006, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 25. mars 2006 53 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 3 17 81 0 3/ 20 06 tískuvika PS Persónulegur stílisti vertu í stíl við sjálfa þig og Vorið Mánudag – föstudags kl. 17 - 18 • Förðunarsýning: Það nýjasta í förðun, litum og útliti. • Persónulegur stílisti gefur þér góð ráð • Tískusýning starfsmanna: Starfsmenn sýna uppáhaldsmerkin sín Laugardagur og sunnudagur kl. 14 - 16 • Tískusýning starfsmanna: Starfsmenn sýna uppáhaldsmerkin sín • Förðunarsýning (laugardag): Það nýjasta í förðun, litum og útliti • Persónulegur stílisti gefur þér góð ráð • Bindishnútar (sunnudag): Sýnikennsla í gerð bindishnúta Hvaða hnútur passar við kragann? Lukkupottur og vinningar Allir sem bóka tíma hjá Persónulegum stílista út apríl lenda í lukkupotti. Vinningar frá Oroblu, Origins, Samsonite og Designers gjafapakkar úr heimilisdeild, ásamt vöruúttekt hjá Persónulegum stílista að verðmæti 10.000, 15.000 og 20.000 kr. Þrjú nöfn dregin út 1. maí. Afsláttur og Gjafapakkar 50 fyrstu sem bóka sig hjá Persónulegum stílista fá lúxusprufur að gjöf frá Origins. Allir sem bóka tíma út apríl fá ráðgjöf í snyrtivörudeild og 15% afslátt af því sem keypt er. Auk þess fæst 10% afsláttur af Designers at Debenhams alla tískudagana. 16. - 26. mars hjá debenhams Komdu og taktu forskot á það flottasta fyrir vorið. Fáðu starfsfólk, stílista og heimsfræga fatahönnuði Debenhams í lið með þér til að sníða glæsilega vorlínuna að þér og þínum stíl. Spennandi hlutir að gerast alla sýningardagana : Sýningar, kennsla, kynningar vinningar & Carine Roitfeld er ritstjóri franska Vogue og er auk þess dáð sem tískufyrirmynd af mörgum. Hún er ekta Parísarpía og fylgir frönsku tískureglunni „hafðu það einfalt!“ Hún er með þykkar dökk- ar augabrúnir, dökka húð og slétt hár sem rammar andlit hennar inn eins og hjálmur. Mörgum þykir hún kaldlynd í fasi en sjálf segist hún eingöngu vera feimin og að hún skýli sér á bak við hárið. „Ég er indælli en ég lít út fyrir að vera,“ segir hún í einu viðtalinu. Carine sem er á sextugsaldri er falleg á óhefðbundinn hátt og ekki beinlínis smáfríð. Hún er að sjálf- sögðu alltaf í flottum fötum en að hennar mati eru skórnir það sem fullkomnar heildina. „Ég er alltaf í sömu fötunum, svartri kápu og pilsi en ég legg samt alltaf áherslu á einn hlut. Oftast eru ég þá í ein- hverjum rosalegum háhælaskóm. Skórnir og hárið eru það sem gera lúkkið.“ Í PELSI Hún á ófáa pelsana en segist þó ekki ganga lengur í þeim því þeir lykti svo illa. Skórnir fullkomna heildina Á FREMSTA BEKK Hér er hún á fremsta bekk á sýningu Zac Posen. CARINE ROITFELD Hún sækir allar flottustu tískusýningarnar. Hér er hún á tískuvikunni í New York, haustið 2005. ZAPPA PLAYS ZAPPA miðasala 2. apríl www.rr.is Sú kona er varla til sem dreymir ekki um að eignast ekta Chanel- tösku. Hin klassíska Chaneltaska, svört bólstruð með gullkeðju, hefur verið móðins í nokkra ára- tugi. Nú er hún mjög eftirsótt, ungpíur væla þær út úr stælömm- um og mömmum og fara með þær eins og gull og demanta. Það er líka þess virði því töskurnar eru langt frá því að vera gefins. Í sum- arlínu Chanel er lögð áhersla á gyllt leður og gallaefni. Sama góða Chanel-útlitið skín þó í gegn enda er engin ástæða til að breyta því sem er vel heppnað. Því miður fást þessar dásemdartöskur ekki á Íslandi en tískumeðvitaðir ferða- langar eru hvattir til að skoða þær í erlendum stórborgum! Sjóðheitar frá Chanel GLÆSIKVENDI Í flottum kjól og ennþá flottari skóm á sýningu hjá Matthew Williamsson. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.