Fréttablaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 48
 31. mars 2006 FÖSTUDAGUR38 Íslenski dansflokkurinn sýnir dansverkið Talaðu við mig í síð- asta sinn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Uppsetningin hefur hlotið frábærar viðtökur gesta og gagn- rýnenda. Verkið er tvískipt og sér- staklega samið fyrir flokkinn af fremstu danshöfunum Evrópu, Didy Veldman semur verkið Súrt og sætt en Rui Horta verk sem nefnist Gleðilegt ár. Verkin eru ólík; Veldman gerir sér samskipti kynjanna að yrkis- efni en útgangspunktur hennar er samkvæmisdansar og þær skráðu og óskráðu reglur sem gilda á gólf- inu og lífinu sjálfu. Þetta er fyrsta verkið sem hún semur fyrir Íslenska dansflokkinn. Verk Rui Horta hverfist á hinn bóginn um stríðið sem geisar innra með mann- inum og gjána milli vilja mannsins og þess sem hann afrekar. Sýningin hefst klukkan 20. Síðustu forvöð TALAÐU VIÐ MIG Sýningin hefur fengið góðar viðtökur. MYND/GOLLI ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� �������������������������������������� �������������� �� ��������������� ������������������������������������������ ������������������������������������������� ������������������ ����������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� �������������������� ������������������������������� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Sýnt á NASA við Austurvöll Miðvikudagur 12. apríl Laugardagur 15. apríl Miðvikudagur 19. apríl Miðasala í síma 575 1550, verslunum Skífunnar og www.midi.is SÍÐU STU SÝN INGA R HVAÐ? HVENÆR? HVAR? MARS 28 29 30 31 1 2 3 Föstudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  23.00 Hljómsveitin Baggalútur leikur köntrýtónlist ásamt leynigest- um á Nasa. Miðaverð 1500 kr.  The Hooker Swing, Hoffman og Benny Crespo’s Gang æra lýðinn á Grand Rokk. Aðgangseyrir 500 krónur. ■ ■ OPNANIR  17.00 Helga Egilsdóttir opnar málverkasýningu í Galleri Anima Ingólfsstræti 8. Á sýningunni eru málverk unnin með olíu a striga.  Myndlistarmaðurinn Arnor Bieltvedt opnar sýninguna Naturens Puls í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Rokksveit Rúnars Júlíussonar leikur fyrir dansi í Vélsmiðjunni á Akureyri  Hljómsveitin Góðir lands- menn spila í Lundanum í Vestmannaeyjum.  Halli og Kalli skemmta á Klúbbnum við Gullinbrú. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.10 Rakel Pétursdóttir sagnfræðingur spjallar um verk Gunnlaugs Blöndal og Snorra Arinbjarnar í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg.  12.15 Þóra Björg Sigurðardóttir og Arnþrúður Ingólfsdóttir fjalla um heimspeki út frá kynjaskipt- ingu og velta upp spurningum um hvers vegna allir frægustu heim- spekingar sögunnar séu karlmenn. Árnagarður, stofu 201.  17.00 Myndlistarmaðurinn Joseph Kosuth heldur fyrirlestur í tengsl- um við opnun sýningar hans á Kjarvalsstöðum sem verður opnuð nk. sunnudag. ■ ■ SÝNINGAR  14.00 Hulda Hákon sýnir í 101 gallerí við Hverfisgötu. Sýningin EBITA er opin fimmtudaga til laugar- daga frá 14-17. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  Síðasti sýningardagur hjá Örnu Valsdóttur og Óla G. á Kaffi Karolínu á Akureyri. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. FÖSTUDAGUR. 31 MARS. 2006 STÓRTÓNLEIKAR ÁSAMT HEIÐURSGESTUM: BJÖRGVIN HALLDÓRSSON PÁLL ÓSKAR OG VALGEIR GUÐJÓNSSON LAUGARD. 01. APRÍL. 2006 ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA HÚSIÐ OPNAR KL.23 MIÐAVERÐ KR.1500 ALDURSTAKMARK 20 ÁRA HÚSIÐ OPNAR KL.24 MIÐAVERÐ KR.1000 ALDURSTAKMARK 20 ÁRA BAGGALÚTS SKÍMÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.