Fréttablaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Kletthálsi 11 Sími 590 5760 bilathing@bilathing.is Númer eitt í notuðum bílum Léttari greiðslubyrði: Skoda Octavia 1,6 árg. 04 ek. 39.000 verð 1.450.000 kr. TILBOÐSVERÐ 1.220.000 kr. afb. í 72 mán. 18.681 kr. Skoda Octavia 2,0 árg. 04 ek. 38.000 verð 1.730.000 kr. TILBOÐSVERÐ 1.490.000 kr. afb. í 72 mán. 22.831 kr. VW Passat 2,0 árg. 04 ek. 55.000 verð 2.150.000 kr. TILBOÐSVERÐ 1.850.000 kr. afb. í 72 mán. 28.344 kr. VW Passat Trendline 1,8T árg. 01 ek. 70.000 verð 1.580.000 kr. TILBOÐSVERÐ 1.390.000 kr. afb. í 60 mán. 25.159 kr. Opel Zafira árg. 00 ek. 109.000 verð 1.170.000 kr. TILBOÐSVERÐ 850.000 kr. afb. í 24 mán. 36.770 kr. VW Golf Highline 4Motion 2,0 árg. 03 ek. 68.000 verð 1.550.000 kr. TILBOÐSVERÐ 1.190.000 kr. afb. í 60 mán. 25.565 kr. Greiðslur miðast við að aðeins lántökugjaldið sé borgað út. *Miðað við gengistryggðan bílasamning. Vextir háðir breytingum á Libor. 1. - 2. A PRÍ L 2006 • FRÁ KL. 11.00 - 18.00. • FÍFAN KÓPAVOGI SÆLKERAFERÐ UM ÍSLAND ���������� ��������������������� Nú er það rart. Vísindamenn eru í svo miklum ímyndar- vanda að þrír fjórðu hlutar grunn- skólabarna vilja ekki verða vís- indamenn. Álíta þá skrýtna, útlitslega asnalega, nörda að inn- réttingu. Trú krakkanna á eigin getu í raungreinum er í þokkaleg- um mínus. Eðlilega. Það hlýtur að valda andlegri kröm að fá þolan- lega einkunn í raungreinum; allt útlit fyrir að menn endi í fámenn- um sérvitringahópi sem allir hía á þegar þeir verða stórir. Það er að segja, ef einhver tekur eftir þeim yfirhöfuð. EÐA, hvenær sjást vísindamenn í fjölmiðladálkum um það hver var hvar? Hvenær er ástum þeirra, trúlofunum, barneignum, skilnuð- um, húsakaupum, bílakaupum, ferðalögum stillt upp á forsíðum tímarita í æsifréttastíl? Hvenær lenda þeir á forsíðum tímarita yfirhöfuð? Eða bara inni í þeim? Hver tekur viðtöl við þá? Hver hefur áhuga á skoðunum þeirra og viðbrögðum við heimsfréttum og heimafréttum? Hvenær eru gerð- ar bíómyndir um vísindamenn? Eða framhaldsþættir í sjónvarpi? Hvernig eiga börnin að vita hvern- ig vísindamaður lítur út? Eina sýn- ishornið sem haldið hefur verið á lofti yfirleitt er Einstein. ÞEGAR ég var að alast upp var Ísland svo sveitó að maður vissi ekki hvernig nokkur starfsstétt leit út nema helst sjómenn, kenn- arar og húsmæður. Það voru engin tímarit sem kenndu manni hvað skipti máli í lífinu, ekkert sjón- varp með framhaldsþáttum með skýrri uppstillingu á því hvernig maður ætti að líta út. Það var bara gamla gufan og það var helst í gegnum útvarpsleikritin sem maður fékk einhverja fræðslu um hvað skipti máli – en það var nú bara allt um eitthvert innvortis gildismat. Svo fór maður í skólann þar sem sumir voru góðir í bók- stöfum, gátu hangið endalaust yfir góðu ljóði, aðrir í tölustöfum og nutu þess að pæla í flóknum reikn- ingsdæmum á meðan. Svo voru þeir sem voru góðir í öllu. EN nú er öldin önnur og ekkert lát á upplýsingum um hverjir skipti máli, hvernig eigi að líta út, hverj- ir séu smart, og þar af leiðandi hvað sé vænlegt að verða. Ekki svo að skilja að starfið sjálft sem stefnt er að skipti máli. Ónei. Þetta er spurning um ímyndina. Skila- boðin ótvíræð: Mesta frægð hljóta leikarar, tónlistarmenn og fjöl- miðlafólk, svo koma peningavitr- ingar í jakkafötum með svo mjóar eiginkonur að þær eru aðþrengd- ar. Líka flott að vera forstjóri eða stjórnarformaður, græða peninga. Allir vilja tala við þessa hópa. Aftur og aftur. Þeir eru til. Ekki hinir. Ímyndarvandi 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.