Fréttablaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 38
ATVINNA 16 9. apríl 2006 SUNNUDAGUR Bandalag háskólamanna hefur flutt skrifstofur sín- ar úr Lágmúlanum yfir í Borgartún. Bandalagið hefur, ásamt fjölmörgum aðildarfélög- um sínum, fest kaup á um 1.000 fermetra húsnæði í Borgartúni 6. Síðustu miss- eri hefur húsnæðið gengið í gegnum gagngerar endur- bætur svo það henti starf- seminni en flestir ættu að kannast við bygginguna undir nafninu Rúgbrauðs- gerðin. Þá hafa þar verið til húsa ráðstefnusalir ríkisins og síðast lyfjaframleiðslu- fyrirtæki. Við flutningana stækkar húsnæði BHM verulega og öll starfsaðstaða batnar umtalsvert, en hæðin sem bandalagið og mörg aðildar- félaga þess deila nú er um eitt þúsund fermetrar að flatarmáli. Með bandalaginu standa að fasteignakaupunum tvær þjónustuskrifstofur, Hug- Garður og SIGL, sem sam- tals þjóna tíu aðildarfélög- um. Að kaupunum koma einnig Félag íslenskra nátt- úrufræðinga, Sálfræðingafé- lag Íslands, Þroskaþjálfafé- lag Íslands, Ljósmæðrafélag Íslands og Félag íslenskra félagsráðgjafa en þau koma til með að hafa starfsemi sína í húsnæðinu. Þannig eru nú fjórtán aðildarfélög með skrifstofu- aðstöðu á sama stað og bandalagið. Á sama stað hafa fjórir sjóðir í vörslu BHM aðstöðu, en það eru Orlofssjóður BHM, Sjúkrasjóður BHM, Starfsmenntunarsjóður BHM og Styrktarsjóður BHM. Bandalag há- skólamanna flutt Borgartún 6 hefur oft verið nefnt Rúgbrauðsgerðin. Var rekin fyrir merki verka- lýðsfélags en ráðin aftur. Joanne Delaney, 22 ára trún- aðarmaður verslunarfólks í Dunne-versluninni í Dublin, mætti til vinnu á ný í lok febrúar en hún hafði verið rekin um miðjan janúar fyrir að bera merki verkalýðsfé- lagsins í barminum. Dunne- verslanakeðjan, sem stund- um er kölluð „hin írska Wal-mart“, er þekkt fyrir and- stöðu við þátttöku starfsfólks í starfi verkalýðsfélaga. Verkalýðsfélagið efndi til margvíslegra mótmæla og fékk félagsmenn í öðrum verkalýðsfélögum (meðal annars á Íslandi) til að senda stjórnendum fyrir- tækisins tölvupóst og mót- mæla uppsögninni. Fyrir- tækið fékk um 5.500 skeyti. Auk þess voru stöðug mót- mæli fyrir utan höfuðstöðv- ar fyrirtækisins, umræður á þingi og fjölmiðlaumfjöll- un og að lokum lét fyrir- tækið undan þrýstingnum. (Af www.asi.is) Baráttan marg- borgar sig Dublin á Írlandi. Þar í borg var starfsmaður verslanakeðju rekinn fyrir að bera merki verkalýðsfélags. Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa í sumarafleysingar Starfið felst í stjórnun og framkvæmd hjúkrunar- þjónustu á heilsugæslustöðinni í Búðardal, sem rekur einnig heilsugæslustöðina á Reykhólum. Í starfinu felst einnig tímabundin forstaða hjúkrunarheimilisins á Reykhólum. Nánari upplýsingar veitir Ásgerður Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 434 1113 og netfangi asgerdur@hgbudardal.is og Þuríður Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 895 2177. BM Vallá ehf óskar eftir starfsmönnum í eftirtalin störf í húseiningadeild Garðabæ Lagermenn með lyftararéttindi Verkamenn í húseiningadeild Góð laun í boði fyrir góða menn, mikil vinna. Nánari upplýsingar gefur Kjartan Antonsson verkstjóri í síma 860 5020 eða kjartan@bmvalla.is ����������������������������������������������������������� �� ������ ������������� �� �������������� �� ������������ ���������������� ������������������������������������������ �������������������������������������������������� ��������������� ��������������������� ������ �� ������������������������� �� ����������� ����� ��� ����������� ���� ���� ���������� ���� ����������� �� ����������� ���������������������� ������������� ������� ������������ ����������������� ������������ ����� ��� ����� ���������� ���������� ��������� �� ����������������� ������� ������������� ������ ����� ��� ������� �������������� ����� ��� ���������� ������������� ��� ������������������ ���� ������ ���� �������� ��� ������ �������������������������������������������������������������������� ��������� ���� ����������� ����� ���� ���� �������� ��� ����� �� �������� ��� ������������������������������������������������������������������� ���� ����� �������� �������� �� ���������� ��� ������������ ��������������� ������������� ������������� LEIKSKÓLAR Skógarborg við Efstaland Leikskólinn Skógarborg mun flytja í nýtt húsnæði við Efstaland á bakvið Grímsbæ í maílok. Leikskólinn verður þriggja deilda með 55 börnum samtímis. Í leikskólanum Skógarborg er barnið í brennidepli, lögð er áhersla á tilfinningalega styðjandi umhverfi, skapandi starf, lesþroska, ritmál og stærðfræðilega hugsun barnanna. Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar: • Leikskólakennarar • Yfimaður í eldhúsi Umsóknarfrestur er til 18. apríl n.k. Ráðið verður í störfin frá 15. maí n.k. Upplýsingar veita Sigrún Ingþórsdóttir og Olga Guðmundsdóttir, leikskólastjórar í síma 553-1805. GRUNNSKÓLAR Grunnskólakennari Ingunnarskóli, sími 411-7828 • Forfallakennari á yngsta stig óskast til vors. Nánari upplýsingar um þessi störf og önnur störf í leik- og grunnskólum Reykjavíkur eru einnig veittar hjá Starfsmannaþjón- ustu Menntasviðs í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjara- samningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Um- sóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.menntasvid.is. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. MENNTASVIÐ Öll laus störf á Menntasviði í leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar eru að finna á heimasíðunni www.menntasvid.is Starfsfólk óskast! Tengill og hugmyndasmiður Reyndur tengill og hugmyndasmiður kemur einungis til greina. Grafískur hönnuður Vanur hönnuður með ferskar hugmyndir, tilbúinn í að takast á við krefjandi verkefni. Móttaka Leitum að þjónustulundaðri manneskju sem er tilbúin í ýmis fjölbreytt verkefni sem fylgja daglegu amstri á auglýsingastofu. Prentsmiður Reyndur í umbroti og frágangi ásamt því að vera faglegur og frumlegur. Valgeir tekur á móti umsóknum í Pipar, Hafnarhúsinu ( Tryggvagötu 17 )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.