Fréttablaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 09.04.2006, Blaðsíða 85
Útlit er fyrir að Alexandra Dana- prinsessa færist fljótlega aftar í goggunarröð konungsfjölskyld- unnar, enda er fyrrverandi eigin- maður hennar, Jóakim prins, kominn í alvarlegt samband við franska yngismey sem er ellefu árum yngri en Alexanda. Hafa dönsku vikublöðin áhyggjur af þessu enda er prinsessan enn í miklum metum hjá dönsku þjóðinni og myndir af henni prýða forsíður blaðanna títt. Það stefnir því í að Alexandra verði að sýna lakkaðar klærnar ætli hún að eiga bókað sæti í fínustu veislunum í Amalienborgarhöll í framtíðinni. Alexandra færist aftar ALEXANDRA DANAPRINSESSA Þarf að berjast fyrir sæti sínu hjá dönsku hirðinni eftir að fyrrum eiginmaður hennar Jóakim hóf ástarsamband við franska snót. FRÉTTABLAÐIÐ / GETTY IMAGES TÓNLIST [UMFJÖLLUN] Calexico búa bara til góðar plötur, þannig hefur það verið og nýjan platan sannar að þannig sé það ennþá. Sveitin hefur aldrei ollið mér vonbrigðum og virðist ekkert vera á leiðinni að gera það. Garden Ruin er fyrsta platan þeirra í þrjú ár eða frá því að þeir gerðu meistarastykkið sitt, Feast of Wire. Samkvæmt öllum mínum kenningum um hljómsveitir og lífs- daga þeirra ætti glansinn af þess- um mönnum að vera byrjaður að mást af en svo er ekki. Calexico setti sér mjög skíra stefnu strax frá upphafi. Að blanda saman bandarískri kántríhefð við mexí- kanska tóna. Á þessari nýju plötu eru mexíkósku áhrifin eiginlega alveg farin. Þetta hljómar eins og Calexico en sveitin hefur aldrei áður sótt jafn sterkt í bandarískar rætur sínar. Ég held líka að þeir hafi aldrei hljómað svona sáttir í sínu skinn því það er ekki vottur af tilgerð á plötunni. Platan hljómar eins og hún sé hljóðrituð af þeim sjálfum í æfing- arhúsnæðinu. Þeir missa sig meira að segja óþægilega mikið í rokkið í þetta skiptið. Einhverstaðar las ég viðtal við liðsmenn þar sem þeir fullyrtu að þessi plata væri aðgengi- legri en fyrri verk. Það er bæði rétt og rangt. Mér finnst lögin á þessari plötu ekki eins eftirminnileg og mörg af þeim eldri. Þá kannski aðallega vegna þess að útsetning- arnar núna eru meira blátt áfram. Sjálfur er ég örlítið hrifnari af til- raunamennskunni en hef það samt á tilfinningunni að þetta gæti orðið þeirra metsöluplata. Hvernig sem því líður þá er Garden Ruin enn ein perlan á feril Calexico. Hún stenst allar vænting- ar, býður hlustandanum í þægilegt ferðalag og nær að hreyfa við manni á þann hátt sem óskað var eftir. Birgir Örn Steinarsson Nær hjarta Ameríku CALEXICO: GARDEN RUIN Niðurstaða: Fyrsta hljóðversskífa Calexico í þrjú ár er engin vonbrigði. Hér er á ferð sveit sem veit hvað hún vill, og hefur burði til þess að koma því til skila. VI N N IN G A R VE RÐ A A FH EN D IR H JÁ B T SM Á RA LI N D . K Ó PA VO G I. M EÐ Þ VÍ A Ð T A KA Þ ÁT T ER TU K O M IN N Í SM S KL Ú BB . 9 9 KR /S KE Y TI Ð . WALT DISNEY KYNNIR SÍGILT ÆVINTÝRI C.S. LEWIS SMS LEIKUR Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . Í BT um allt land!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.