Fréttablaðið - 10.05.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 10.05.2006, Blaðsíða 76
 10. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva 2006 (3:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (46:52) 18.23 Sígildar teiknimyndir (32:42) SKJÁREINN 2005 13.05 Home Improvement 4 13.30 George Lopez 13.55 Whose Line Is it Anyway? 14.20 Amazing Race 15.10 The Apprentice – Martha Stewart 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simp- sons (23:23) SJÓNVARPIÐ 20.30 PROJECT RUNWAY � Tíska 20.05 VEGGFÓÐUR � Hönnun 22.15 X-MEN � Hasar 20.30 FYRSTU SKREFIN � Uppeldi 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir . 20.05 Veggfóður (15:20) Vala Matt er snúinn aftur á Stöð 2, þar sem hún hóf feril sinn í íslensku sjónvarpi. Lífsstíls- og hönnunarþátturinn Veggfóður verður framvegis á Stöð 2 á miðvikudags- kvöldum og ekki nóg með það heldur hefur þátturinn fengið rækilega and- litslyftingu – er bæði breyttur og bætt- ur. 20.50 Oprah (58:145) (17-Year Old Meth Addict: Did She Quit?) 21.35 Medium (8:22) (Miðillinn) 22.20 Strong Medicine (7:22) (Samkvæmt læknisráði 5) Sem fyrr eru þær í for- grunni Dr. Lu og Dr. Andy. 23.05Stelpurnar23.35Grey’s Anatomy 0.20Cold Case (B. börnum) 1.05Ganga stjörnurnar aftur? 1.50 American Psycho 2 (Str. b. börnum) 3.15Lone Hero (Str. b. börnum) 4.45The Simpsons 5.10Fréttir og Ís- land í dag 6.25Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Vesturálman (2:22) 23.55 Kastljós 0.55 Dagskrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (54:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Tískuþrautir (11:12) (Project Runway) Þáttaröð um unga fatahönnuði sem keppa sín á milli og er einn sleginn út í hverjum þætti. Nú er komið að úr- slitaþættinum og er hann í tvöfaldri lengd. Kynnir í þáttunum er fyrirsætan Heidi Klum og meðal dómara er hönnuðurinn Michael Kors. 22.00 Tíufréttir 22.20 Ístölt, þeir allra bestu 2006 Þáttur um ístöltskeppni sem haldin var í Laugar- dal 15. apríl. 22.50 Formúlukvöld Hitað upp fyrir kappakst- urinn. 0.00 „bak við böndin“ (6:7) 0.30 Friends (1:23) (e) 0.55 Sirkus RVK (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Stacked (1:6) (Pilot) 20.00 Friends (1:23) (Vinir) 20.30 Sirkus RVK 21.00 Stacked (2:6) (Beat The Candidate) 21.30 Clubhouse (2:11) (Breaking A Slump) 22.15 X-Men (Ofurmennin) Hörkugóð mynd um það sem kann að gerast í nánustu framtíð. Útvalið fólk fær til- tekna hæfileika með aðstoð læknavís- indanna. Hér er telft á tæpasta vað en hvað gerist þegar eitthvað fer úrskeið- is? Aðalhlutverk: Patrick Stewart, Hugh Jackman, Ian McKellen. 2000. Bönnuð börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 Sex and the City – 6. þáttaröð 23.50 Jay Leno 0.35 Close to Home (e) 1.20 Frasier – 1. þáttaröð (e) 1.45 Óstöðvandi tónlist 19.00 Frasier 19.35 The Drew Carey Show (e) 20.00 Homes with Style – lokaþáttur Í þættin- um eru skoðuð falleg heimili jafnt utan sem innan. 20.30 Fyrstu skrefin Í þáttunum verður leit- ast við að sýna á jákvæðan hátt hversu gefandi og skemmtilegt for- eldrahlutverkið er og hvað við getum gert til að börnunum okkar líði sem best. Umsjónarmaður þáttarins er Guðrún Gunnarsdóttir söngkona. 21.00 America’s Next Top Model 22.00 Leiðin að titlinum 22.30 The L Word Fylgst er með hópi lesbía í Los Angeles, ástum þeirra og sorgum, sigrum og ósigrum. 15.45 Bak við tjöldin: The Shaggy Dog 16.05 Innlit / útlit (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 8.00 Right on Track 10.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs 12.00 13 Going On 30 16.00 Right on Track 18.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soe- urs 20.00 13 Going On 30 (13 bráðum 30) 22.00 Starsky & Hutch Geysivinsæl endurgerð með Ben Stiller og Owen Wilson á sígildum sakamálaþáttum sem þóttu mál málanna á 8. áratugnum. B. börnum. 0.00 Who is Cletis Tout? (Bönnuð börnum) 2.00 Everbody’s Doing It 4.00 Starsky & Hutch (Bönnuð börn- um) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Style Star 13.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 14.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 15.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 16.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 17.00 Superstar Money Gone Bad 17.30 10 Ways 18.00 E! News 18.30 The Soup 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Craziest TV Moments 21.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 22.00 Big Hair Gone Bad 22.30 Pop Stars Gone Bad 23.00 101 Cr- aziest TV Moments 0.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 15.00 Að leikslokum (e) 16.00 Newcastle – Chelsea frá 08.05 18.00 Þrumuskot (e) 19.00 West Ham – Tottenham frá 08.05 21.00 Man. Utd. – Charlton frá 08.05 Leikur sem fór fram síðast liðinn laugardag. 23.00 Portsmouth – Liverpool frá 08.05 1.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN � 20.10 SKAFTAHLÍÐ-VIKULEGUR UMRÆÐUÞÁTTUR � Umræða 13.00 Íþróttir/lífsstíll 13.10 Íþróttir – í um- sjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 17.00 Fimmfréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegis- fréttir/Markaðurinn/Íþróttafréttir/Veðurfrétt- ir/Leiðarar dagblaða/Hádegið – fréttaviðtal. 19.40 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut mánudaga og miðvikudaga í umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 20.10 Skaftahlíð – vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. Viðtal í umsjá frétta- stofu NFS. 20.45 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes Fréttamaðurinn Óli Tynes er manna naskastur á að þefa upp kynlegustu heimsfréttirnar. 21.00 Fréttir 21.10 This World 2006 (Looking For China Girl) 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla- braut 68-69 (32-33) TV 9.5.2006 16:04 Page 2 :Svar: John Coffey úr The Green Mile frá 1999. ,,He killed them with their love for each other. That‘s how it is, every day, all over the world.“ Laugardagskvöld. Tónleikar í Höllinni að baki og vegna stuðleysis ákveðið að leggja lag við sjónvarpið. Viðurkenni að heimkoma var frekar seint, um miðnætti, sem foreldrar mínir myndu kalla nótt. Hálfur dagurinn búinn að mínu mati. Ostarnir voru tilbúnir inni í ísskáp ásamt köldu kóki, ritzkexi, vínberjum og smá snakki. Önnur játning; mér finnst ömurlegt að horfa á bíómyndir ef ég hef ekkert til að narta í. Varla að ég geti horft á sjónvarpið án þess að geta gripið í eitthvað enda finnst mörgum það sjást á holdafari mínu. Ég skelli skollaeyrum við slíkum staðhæfingum. Dagblöðin opnuð. Rýnt í sjónvarpsdagskrána. Fargo var rétt búin hjá Ríkissjónvarpinu en ég er búinn að sjá þá mynd í það minnsta sjö sinnum á þeim tíu árum sem liðin eru síðan hún var frumsýnd. Í kjölfarið kom frönsk kvikmynd sem vafalítið hefur svæft föður minn líkt og Morse gerði forðum daga. Stöð 2 bætti ekki miklu við og á bíórásinni var verið að sýna heldur dapran unglinga- trylli um sundfólk. Merkilegt hvað sjónvarpsdagskrá laugardagskvölda getur skipt miklu máli. Eftir klukkan tólf á miðnætti var eins og sjónvarps- stöðvarnar gerðu í því að svæfa áhorfendur, koma þeim í bólið enda spáð blíðviðri daginn eftir. Sýn stóð sig kannski best. Var með beina útsendingu frá bardaga Oscars De la Hoya auk þess sem Los Angeles Lakers og Phoenix Suns áttust við á Sýn Extra um svipað leyti. Gott hjá stöðinni að vera með Sýn og Sýn Extra fyrir svona tilfelli. Því miður hafði ég ekki aðgang að þeim stöðvum þetta kvöldið og þurfti því að lesa um rothögg og flautukörfur tveimur dögum seinna. Þegar ég hafði reynt að flakka á milli stöðva í von um að finna eitthvað vitrænt gerði ég mér grein fyrir því að ostarnir voru orðnir harðir, ritzkexið hálf einmana og kókið hálf volgt. Þetta var leiðinlegt laugardagskvöld fyrir framan imbakassann. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON OG LEIÐINLEGT LAUGARDAGSKVÖLD Gamlar bíómyndir og harðir ostar WILLIAM H. MACY Lék aðalhlutverkið í einni bestu mynd Coen-bræðra, Fargo sem RÚV sýndi á besta tíma. Vandamálið var að hún er tíu ára gömul. TÍMI TIL AÐ LIFA » Foreldrar hafi val um örugga vistun fyrir ung börn sín frá því fæðingarorlofi lýkur. » Almenn gjaldskrárlækkun í öllum borgarreknum leikskólum, 25% 1. september 2006. » Foreldrar greiði aldrei fyrir fleiri en eitt barna sinna sem dvelja á leikskóla samtímis. Fjölskyldustefna Sjálfstæðisflokksins og önnur stefnumál á betriborg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.