Fréttablaðið - 10.05.2006, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 10.05.2006, Blaðsíða 63
MIÐVIKUDAGUR 10. maí 2006 23 KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 5.447 -0,32% Fjöldi viðskipta: 236 Velta: 2.053 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 62,00 +0,00% ... Alfesca 3,79 -0,79%... Atorka 5,75 -0,86% ... Bakkavör 49,00 -1,01% ... Dagsbrún 5,23 -0,76% ... FL Group 17,70 -2,21% ... Flaga 4,07 -0,73% ... Glitnir 16,70 +0,00% ... KB banki 737,00 -0,27% ... Kögun 74,50 +0,00% ... Landsbankinn 20,70 -0,48% ... Marel 70,30 +0,00% ... Mosaic Fashions 17,50 -0,57% ... Straumur-Burðarás 16,80 +0,00% ... Össur 112,00 +0,00% MESTA HÆKKUN MESTA LÆKKUN FL Group -2,21% Bakkavör -1,01% Atorka -0,86% Umsjón: nánar á visir.is Gjaldeyrisstaða bankanna, eignir að frádregnum skuldum í erlend- um gjaldeyri, dróst saman um tæpa nítján milljarða króna í apríl og nam um mánaðamótin tæplega áttatíu milljörðum króna. Greiningardeild Glitnis banka vitnar til nýlegra upplýsinga Seðla- banka Íslands og segir þetta jafn- gilda 14,6 prósentum af saman- lögðu eigin fé bankanna. Hlutfallið var nítján prósent í mars. Þá segir deildin að samkvæmt reglum Seðlabankans eigi hver bankanna um sig að halda hlutfall- inu innan við þrjátíu prósent hvort sem um er að ræða jákvæða eða neikvæða stöðu. Heimilt sé að víkja frá reglunni til að verja eiginfjár- hlutfall viðkomandi banka fyrir gengisáhrifum. Ekki liggur fyrir sundurliðun eftir einstökum bönk- um. Tölur um gjaldeyriseignir- og skuldir bankanna endurspegla, að mati Glitnis, þá grundvallarbreyt- ingu sem orðin er á starfsemi þeirra og umhverfi. Fyrir tíu árum námu gjaldeyriseignir bankanna að meðaltali 52 milljörðum króna en skuldirnar 50 milljörðum. Fimm árum síðar, árið 2001, voru eignirn- ar að meðaltali 602 milljarðar króna en skuldirnar 603 milljarðar, tíföldun á fimm ára tímabili. - jab HÖFUÐSTÖÐVAR GLITNIS Gjaldeyrisstaða bankanna minnkaði á milli mánaða. Grynnkar á gjaldeyri Kynningarfundur Íslensk-kanad- íska verslunarráðsins, Icelandic- Canadian Chamber of Commerce (ICCC), verður haldinn hjá Útflutningsráði Íslands í Borgar- túni á morgun fimmtudaginn 11. maí. Fundurinn hefst klukkan hálftíu að morgni. Gordon J. Reykdal, formaður verslunarráðsins og ræðismaður Íslands í Edmonton og Walter Sopher, varaformaður ráðsins og eigandi fyrirtækisins Snorri - Ice- landic Goods, gera grein fyrir störfum og stefnumálum ICCC og viðhorfum varðandi þróun við- skipta milli landanna. „Fjallað verður um samskipti landanna á breiðum grundvelli og gerð grein fyrir íslenskri bankastarfsemi, sem er í þann veginn að hefjast í Halifax,“ segir í tilkynningu. Fundurinn er opinn öllum áhugasömum um eflingu sam- skipta landanna á sviði viðskipta, verslunar og þjónustu. Greint frá útrás til Halifax Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS 10.000 manns geta ekki haft rangt fyrir sér Fyrirtæki ársins er árleg könnun VR á aðbúnaði og ánægju starfsfólks íslenskra fyrirtækja. Niðurstöður byggðar á svörum um 10.000 þátttakenda verða kynntar 19. maí. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.