Fréttablaðið - 10.05.2006, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 10.05.2006, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 10. maí 2006 Samkvæmt lögum um olíugjald mun lítri af díselolíu hækka að óbreyttu um 5 krónur 1. júlí næst- komandi. Samtök verslunar og þjón- ustu hafa óskað eftir því við fjár- málaráðherra að þessari hækkun verði frestað. Í bréfi samtakanna til ráðherr- ans er bent á að hækkun á olíuverði að undanförnu hafi meðal annars leitt til stórversnandi afkomu flutn- ingafyrirtækja. Verði ný lög ekki sett fyrir þinglok sem koma í veg fyrir þessa hækkun, muni það hafa veruleg áhrif á verðlag og flutn- ingskostnað og leiða þannig beint og óbeint til aukinnar verðbólgu. Frá því ný lög um olíugjald og þungaskatt tóku gildi þann 1. júlí 2005 hefur verð á díselolíu hækkað hratt. Fyrir stóran flutningabíl hefur samanlagður kostnaður við þungaskatt og olíu fyrir hvern ekinn kílómetra hækkað um 10 prósent á þessu tímabili. Svipað gildir fyrir aðra notendur díselbifreiða. Þessar breytingar ásamt þróun launa og lækkun á gengi íslensku krónunnar hafa breytt rekstrarumhverfi land- flutninga mjög til hins verra. (Af www.billinn.is) Hækkun verði frestað Afkoma flutningsfyrirtækja hefur stórversnað undanfarið. Samtök verslunar og þjónustu hafa farið fram á það við fjármálaráðherra að fresta hækkun á olíugjaldi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ICE-númer hjálpa sjúkra- flutningamönnum og öðrum þeim sem koma til aðstoðar þegar slys ber að garði að ná sambandi við nánustu ættingja. Eftir að hafa æ ofan í æ lent í vandræðum með að finna símanúmer nánustu aðstandenda þeirra sem lent höfðu í slysum eða skyndilegum veikindum fékk breskur sjúkraflutn- ingamaður þá hugmynd að gott væri að fólk setti síma- númer einhvers sinna nán- ustu í símaskrá GSM-sím- ans undir nafninu ICE en það er skammstöfun fyrir „In Case of Emergency“. Sjúkraflutn- ingamaðurinn kom þessari hug- mynd strax á framfæri og nú breiðist hún út um heiminn með örskotshraða og er á góðri leið með að verða almenningseign. Talsmaður sænsku neyðarlínunnar sagði í viðtali við Auto Motor & Sport í Svíþjóð að hug- myndin væri frábær enda getur það skipt sköpum að samband náist sem fyrst við nán- ustu aðstandendur. www.fib.is ICE-númer til bjargar ICE-númer í farsímanum skiptir sköpum ef menn lenda í slysum. Daewoo lyftarar Partur-Spyrnan-Lyftarar • Eldshöfða 10 • 110 Reykjavík • Sími: 585-2500 • Fax: 567-9557 Gæði á góðu verði 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.