Tíminn - 17.07.1977, Síða 18
18
Sunnudagur 17. júli 1977
menn og málefni
Jón Rafnsson og Kjartan
og Evrópukommúnisminn
Jón Rafnsson
Trú
Jóns
Rafnssonar
Þaö var aö ýmsu leyti fróölegt
aö fylgjast meö útvarpslestrinum
á endurminningabók Jóns Rafns-
sonar. Vorar i verum. Þar
kynntust hlustendur manni, sem
geröist kommúnisti á árunum
milli 1920-1930 og varö sföan einn
af stofnendum Kommúnista-
flokksins, sem nú heitir Alþýöu-
bandalagiö. 1 framhaldi af þvf
varö Jón einn helzti baráttu-
maöur flokksins um talsvert
skeiö. Aöurnefnd bók Jóns segir
frá þessari iöju hans.
Þaö er ljóst af frásögn Jóns, aö
trú hans á kommúnismann hefur
veriö svo sterk á þessum árum,
aö þar hafa aldrei komizt aö nein-
ar efasemdir. Marx og Lenin og
Stalfn voru óskeikulir læri-
meistarar. Verkamannarfkiö i
austri myndi sanna þaö f verki.
Þar væri aö risa mesta sæluriki
veraldar sem myndi sanna kenn-
inguna i verki. Vilji menn fá
meiri vitneskju um takmarka-
lausa trú islenzkra kommúnista-
leiötoga á óskeikulleika sósial-
ismans, geta þeir flett upp f
Verkalýösblaöinu og Þjóöviljan-
um frá þessum árum. Raunar
hélzt þessi trú alveg óslitiö fram á
siöasta áratug. Má f þvf sam-
bandi minna á mörg skrif Þjóö-
viljans um Stalin fyrstu árin eftir
fráfall hans.
Efasemdir
Kjartans
Nú rfkir oröiö talsvert annar
andi á ritstjórnarskrifstofum
Þjóöviljans.Nokkurt vitni um
þetta er sföasta áramótagrein
Kjartans Ólafssonar, sem birtist i
Þjóöviljanum 31. desember
siöastliöinn. Þar sagöi m.a. á
þessa leiö:
,,Viö sem köllum okkur sósial-
ista, skulum varast aö hreykja
okkur hátt viö höfum ekki upp á
aö bjóöa auöveldar lausnir viö
öllum vanda og saga sósialiskrar
hreyfingar á svo sannarlega til
bæöi bjarta og dimma þætti.”
Enn sagöi Kjartan:
„Sannleikurinn er sá, aö allt
viröist nú óvissara en fyrir 70-80
árum um þaö, hvernig niöur-
stööur aldarinnar ráöast.”
Og enn sagöi Kjartan:
„Viö skulum ekki horfa fram á
veginn i trú á einfaldar lausnir i
flókinni veröld. Viö skulum efast
um flest.”
Vissulega er mikiö bil milli trú-
ar og bjartsýni Jóns Rafnssonar
annars vegar og efasemda og
svartsýni Kjartans ólafssonar
hins vegar. Kjartan trúir þó ber-
sýnilega á hinar sósialisku kenn-
ingar Marx, en treystir sér hins
vegar ekki til aö játa þá trú sina,
nema meö margvislegum efa-
semdum og fyrirvörum.
Kjartan ólafsson
Reynslan
af Marx-
ismanum
1 eðli sinu er Kjartan Ólafsson
vafalitiö sizt minni trúmaöur en
Jón Rafnsson, sennilega miklu
meiri. Bók Jóns ber þess viöa
merki, aö hann býr yfir góöri
kimnigáfuog dettur þvi stundum
af „linunni’ ’ og gerir gys aö sér og
félögum slnum. Kjartan er þvilik-
ur alvörumaður, aö slikt kemur
ekki fyrir hann. En hvaö veldur
þvi þá, aö Jón er fulltrúi trúarinn-
ar, en Kjartan fulltrúi efasemd-
anna? Skýringin er einfaldlega
sú, aö Kjartan getur ekki komizt
hjá þvi aö draga ályktanir af
reynslunni, sem ekki var fyrir
hendi, þegar trúarhiti Jóns var
mestur. Verkamannarlkiö i
austri hefur ekki oröiö slikt sælu-
riki og Jón og félaga hans
dreymdi um. Þvert á móti eru
mannréttindi þar miklu tak-
markaöriog lifskjörin mun lakari
enilöndum.sem búa viö svonefnt
vestrænt lýöræöi. Þetta hefur
ekki aöeins oröiö reynslan i
Sovétrikjunum, heldur öllum öör-
um rikjum, sem hafa reynt aö
framfylgja kenningum Karls
Marx. Marx er þvi aö veröa einn
mesti falsspámaöur sögunnar. í
vestrænum löndum er oröiö von-
laust aö ætla aö afla kenningum
hans fylgis. Þess vegna telur sá
ritstjóri Þjóöviljans, sem er nú
mestur kennimaöur flokksins, aö
ekki tjái aö prédika þær af sama
trúarhita og áöur, heldur veröi aö
klæöa þær búningi alls konar efa-
semda og fyrirvara.
Stefnuskráin
Þaö er I samræmi viö framan-
greinda reynslu af hinum sósla-
lisku kenningum Marx, að Al-
þýöubandalagiö hefur eftir 10 ára
erfitt undirbúningsverk sett sér
nýja stefnuskrá, sem er þó enn
ekki fulllokiö, heldur er tilkynnt,
aö hún sé I stöðugri endurskoöun.
Stefnuskrá þessi er einhver
mesta grautargerð, sem sögur
fara af. Hún er i senn bæði
marxistisk og ómarxistisk,
borgaraleg og óborgaraleg. Af
henni er útilokað aö ráöa, hvort
Alþýöubandalagið er heldur rót-
tækur kommúnistaflokkur eöa
ihaldssamur krataflokkur.
Stefnuskráin rúmar þetta hvort
tveggja og allt, sem þar er á milli.
Þetta er afleiöing þess, þegar
sjálf grundvallarstefnan, sem
trúaö var á, hefur beöiö skipbrot,
en samt er reynt aö byggja á
henni og halda i hana eins konar
dauöahaldi. En til þess, aö þaö sé
hægt verður aö beita fyrirvörum
og efasemdum likt og Kjartan
Ólafsson gerir, og villa þannig á
sér heimildir.
Evrópu-
kommúnismi
Alþýðubandalagiö er hins veg-
ar ekki eini flokkurinn, sem hefur
komizt I slikar raunir. Þetta
gildir um alla kommúnistaflokka
Vestur-Evrópu, sem hafa aflaö
sér verulegs fylgis. Þeim er ljóst,
aö hinar sósialisku kenningar
Marx hafa beðiö skipbrot I
Austur-Evrópu. Þaö dugir ekki
lengur vestan tjalds aö boöa
sósialiskar kenningar á sama
háttogáöur. Þaö veröur aö draga
úr tengslum viö Moskvu og helzt
aö slita þau aö mestu. a.m.k.
opinberlega, ef fylgiö á ekki aö
glatast. Þess vegna eru kommún-
istaflokkar Vestur-Evrópu nú
sem óöast aö klæöast borgaraleg-
um búningi og undirbúa samstarf
sitt viö borgaralega flokka.
Umþaö er deilt, hvort hér sé um
raunverulega skoöanaskipti aö
ræöa eöa aöeins nýja vinnuaöferö
til að koma i veg fyrir fylgistap.
Reynslan á eftir aö skera úr þvi.
Hitt er hins vegar óumdeilanlegt,
að þessi breyting stafar af skip-
brotisósialismansi þeimlöndum,
þar sem hann hefur veriö reynd-
ur. Þetta skipbrot hefur knúið
vestræna kommúnistaflokkana til
aö breyta a.m.k. um vinnuaöferö,
og ef til vill um stefnu. Banda-
menn þeirra haga málflutningi
sinum likt og Kjartan Ölafsson,
sem heldur enn i hinar sósialisku
kenningar Marx, en meö fyrir-
vara og efasemdum, sem stafa af
þvi, hvernig þær hafa reynzt I
verki.
Einn
munur
Vert er aö vekja athygli á þvi,
aö þótt málflutningi Alþýöu-
bandalagsins og kommúnista-
flokkanna I Vestur-Evrópu svipi
nú mjög saman er einn megin-
munurá afstöðunni. Hún er sú,aö
kommúnistaflokkarnir f Vestur-
Evrópu hafa lagt niöur aö sinni
a.m.k. haröa andstööu gegn At-
lantshafsbandalaginu og hafa
einnig dregiö úr áróöri sinum
gegn Bandarikjunum. Hér skilur
hvaö mest á milli þeirra og leiö-
toga Sovétrikjanna. Alþýöu-
bandalagiö hefur hins vgar fylgt
áfram fyrri afstööu i þessum efn-
um og er þvi enn á sömu „linu” og
kommúnistaflokkur Sovétrikj-
anna. Formaöur Alþýöu-
bandalagsins, Ragnar Arnalds,
hefur hins vegar bent á,aö þessi
andstaöa gegn Atlantshafsbanda-
laginu risti ekki djúpt. Alþýöu-
bandalagiö hefur tvivegis tekiö
þátt I rikisstjórn, án þess aö setja
nokkurt skilyröi um brottför úr
bandalaginu. Þá hefur Ragnar
Arnalds bent á, aö italski
kommúnistaflokkurinn hafi lýst
yfir þvi, aö hann geti sætt sig viö
ameriskar herstöövar á Italiu,
svo að hugsanleg stjórnarsam-
vinna hans og kristilega flokksins
þurfi ekki aö stranda á þvi. Ekki
var annaö aö skilja á þessari frá-
sögn Ragnars en aö hann heföi
ekkineittviö þessa afstööu aö at-
huga, heldur lét hann miklu frek-
ar vel yfir. Það má þvi vera, aö
hér sé ekki neinn efnismunur I af-
stöö Alþýöubandalagsins og
italska kommúnistaflokksins,
þótt Alþýöubandalagiö haldi
áfram i oröi kveönu aö vera á
móti hersetunni fram yfir næstu
kosningar. Eöa meö öörum
orðum: Hersetan myndi ekki
standa neitt i vegi nýrrar ný-
sköpunarstjórnar, ef á þaö
reyndi.
Skipbrot
kapi-
talismans
Þótt reynslan hafi valdið fylgj-
endum Marxismans miklum von-
brigöum, hafa vonbrigði fylgis-
manna kapitalismans oröiö sizt
minni. Fyrst Ihaldsflokkurinn og
slðar Sjálfstæöisflokkurinn voru
byggöir a' grundvelli þessarar
stefnu. Kjarni hennar var sá, aö
þaö ætti að gefa hinum sterku og
dugmiklu einstaklingum, sem
bezttækifæritilaö njóta slnÞetta
eru aflaklærnar, var sagt, sem
tryggja ekki aöeins sjálfum sér,
heldur öllum öörum góð lifskjör.
Þess vegna mátti ekki þrengja
neitt að þeim, t.d. meö opinberum
afskiptum eða samhjálp. Þaö var
treyst blint á forsjón þeirra. Þess
vegna sagði talsmaöur Sjálf-
stæöisflokksins, þegar fyrst var
rætt um verkamannabústaöina á
Alþingi, aö hiö bezta, sem hið
opinbera gæti gert, væri aö gera
ekki neitt. Reynslan af hinni
skefjalausu samkeppni varö sú,
aö auöurinn safnaöist á fáar
hendur, meöan allur almenningur
var blásnauöur. Skipulagsleysiö
og handahófiö, sem fylgdi hinni
óheftu samkeppni, leiddi svo til
þess ójafnræöis, sem orsakaöi
heimskreppuna miklu. Siöan hafa
Ihaldsflokkar, sem byggöu á kap-
italismanum, orðiö aö afneita
honum meira og minna I verki, ef
þeir hafa þurft aö stjórna. Þetta
hefur Sjálfstæöisflokkurinn iöu-
lega oröiö aö reyna. Þráttfyrir öll
vonbrigöin, sem kapitalisminn
hefur valdiö, er aö finna menn
innan Sjálfstæðisflokksins, sem
eru aö reyna aö endurreisa hann
sem stefnu flokksins. Fremstir
eru þar fjáraflamennirnir sem
gefa út Dagblaðið og VIsi, og svo
nokkrir ungir menn. Þrátt fyrir
óhjákvæmilegar efasemdir, sem
lærzt hafa af reynslunni, reyna
þeir aö halda áfram að trúa, al-
veg eins og Kjartan Ólafsson.
Þrjár
stefnur
Fyrir sextiu árum bar þrjár
stjórnmálastefnur hæst á Islandi.
Það var róttækur sósialismi, sem
fyrst var borinn fram af Alþýöu-
flokknum og siöar af Kommún-
istaflokknum. Þaö var kapital-
isminn, sem var stefna Sjálf-
stæöisflokksins. Þriöja stefnan
var hins vegar þjóöleg umbóta-
stefna, sem Framsóknarflokkur-
inn beitti sér fyrir. Bæði kapital-
isminn og róttækur sóslalismi
hafa siöan beöiö stórfellt skip-
brot. Umbótastefnan hefur hins
vegar stööugt haldiö áfram aö
sýna gildi sitt. Hún hafnar jafnt
byltingu og kyrrstööu. Hún er
stefna hinnar stööugu fram-
þróunar. Takmark hennar er aö
vinna stööugt aö þvl aö bæta það
sem fyrir er. Engin umbót eöa
framför er I sjálfu sér lokamark,
heldur skapar oft þörf fyrir aöra
og þannig koll af kolli.
Framsóknarflokkurinn þarf þvi
ekki aö kvarta undan þvi eins og
flestir flokkar, sem lengi hafa
starfaö, aö stefna hans sé oröin
úrelt. Umbótastefnan er sigild. í
rauninni veröur hún alltaf ung og
hvatning tilstærriátaka og dáöa.
Þ.Þ.