Tíminn - 17.07.1977, Page 28

Tíminn - 17.07.1977, Page 28
28 ÍiMiliIL t Sunnudagur 17. júll 1977 ÍA meðfylgjandi myndum, sem þvi miöur eru ekki i lit hér, getur aö lita fyrstu hvitu ljtínin, sem vitaö er um í heiminum. Þau eru þarna i eðlilegu um- hverfi sinu i Timbavatni i frum- skógum Suöur-Afriku. Aldrei áöur hafa slik ljón sézt.— Þau eru kraftaverk, segir maðurinn,sem fylgzt hefur meö þeim siðan þau fæddust. Chris McBride, 36 ára, segir frá þvi, hvernig þau fundust: — Ég gleyni aldrei þeirri stund,eða deginum. Það var um kl. 11 að morgni þess 4. október. 1975. Ég var rúmliggjandi 'vegna malariu. Skyndilega komu systir min, Lanice og 19 ára sonur hennar, James, þjótandi inn til min og hrópuðu: . — Chris, Chris, við sáum ljón- ynju með tvo hvolpa og þeir voru alveg snjóhvitir! Sá sem liggur i malariu, hefur ekki ýkja mikinn áhuga á þvi sem er að gerast úti fyrir og auk þesshef ég fylgzt svo lengi með lifnaðarháttum ljóna, að ég veit að ekki er allt sem sýnist. Þótt svo væri að hvolparnir væru hvitir, er ekkert liklegra en að um albinóa sé að ræða. Að visu eru þeir sjaldgæfir, en þó ekki óþekktir. Ég reyndi að skýra málið. Hins vegar var allt athyglis- vert, sem gerðist meðal ljón- anna i Timbavatni og það var ástæðan til þess að ég fór fram úr, klifraði upp i jeppann og ók þá hálfu milu að vatnsbólinu, þar sem þau höfðu séö ljónin. Það semégsá, geröi mig mál- lausan. Þarna voru tveir snjó- hvitir, agnarlitlir ljónshvolpar. Þeir voru ekki ósvipaðir hvita- bjarnarhúnum. Kraftaverk Vegna stöðugra athugana okkar og flækings um allt svæðið, segir McBride, — voru ljónin i Timbavatni ekki iengur hrædd við okkur og bílana. Þess vegna gátum við komiö mjög nálægt þeim. Ljónynjan var með þrjá hvolpa, og var einn þeirra ósköp venjulegur i útliti. Égsathins vegar og starði ifor- undran á hina. Lanny og Jim voru greinilega æst og spuröu aftur og aftur hvað mér fyndist. Ég svaraði: —- Þetta eru ekki albinóar, heldur einfladlega hvit ljón. Ef þau hlada áfram að vera svona, eru þau einstakt fyrirbrigði. Þetta eru sennilega fyrstu hvitu ljónin, sem vitað er til að hafi verið til. Þau eru blátt áfram kraftaverk. Það sem gerir Timbavatn (orðið þýöir „áin, sem aldrei þornar”) svona fagurt og heill- andi, er að staðurinn er afskekktur og ekki á kortum. Þetta er paradis dýra og fugla, iðandíaf llfiog vandlega gættaf eigendum. Svæðiö er viö vesturmörk hins fræga Kruger-þjóðgarös i S- Afriku. Faðir McBrides er einn af eigendunum og allt frá þvi hann var fimm ára, hefur hann notaö hvert tækifæri til að komast þangað, ganga um og athuga dýralifið. Nú býr hann þar í grenndinni með konu sinni, Charlotte, og tveimur börnum og hann hefur skrifað bók um uppgötvun sina, hvitu ljónin. Fleiri árið eftir McBride er menntaður frá háskóla i Jóhannesarborg og um tima starfaði hann við kennslu, en hætti þvi árið 1971 og fór f háskóla i Kalifornfu, og doktorspróf hans fjallaði um villt dýr. Hann fór aftur til Timbavatns árið 1974 til að starfa að athugunum á villtum dýrum. Chris McBride haföi aldrei dreymt um að hann — sem villi- t hátignarlegri ró — ljónamamma og hvitu hvolparnir, sem hér eru farnir að stálpast. dýrasérfræðingur — yrði vitni að einstæðum atburðum. t júní 1975 fylgdist hann með er ljónin pöruðu sig. Þegar á árangurinn er litiö, má segja, að hann hafi verið heppinn aö geta fylgzt með pöruninni, þvi þaö var mikið verk að komast að því, hvort af karlljónunum tveimur var faðir hvi'tu hvolp- anna. Ljónynjan gengur venjulega með i 106 daga. Sú vitneskja og ýmislegt annað smávegis, hefur getað útilokað allan vafa um að annað karlljónið hefur í sér erfðaeiginleika þá, sem fram- kalla hvit afkvæmi. McBride-hjónin hafa verið timunum saman daglega hjá ljónunum til að kanna venjur þeirra og þá einkum að athuga, hvort hvitu hvolparnir kynnu að breyta um lit. En þeir héldu áfram að vera snjóhvitir. Svo var það í júli i fyrra að annað undur gerðist. Þrjár ljón- ynjur fæddu nær samtimis tiu hvolpa. Einn þeirra var hvitur. — Það var ekki sama ljón- ynjan, sem átt hafði tvo þá fyrri, segir Chris. — En við fengum nýjar sannanir, sem bentu á sérstakt karlljón sem föðurinn. Þá voru fyrri hvitu hvolparnir orðnir niu mánaða og ekki virtustlikurá aðþeirskiptu um lit. Brúnt trýnið, gul ljónsaugu og dökki skugginn bak við eyrun, sem er á öllum ljónum, benti greinilega til að ekki væri um albfnóa að ræða. — Brátt sannfærðumst við um, að það sem við höfðum hér fyrir augunum, var nýtt furöu- verk i veraldarsögunni, segir Chris McBride. Baráttan fyrir lifinu Frá þeirri stundu, sem fyrstu hvitu ljónin i heiminum litu dagsins ljós, voru þau stöðugri lifshættu. Það var eins og við yrðum aö taka að okkur að halda lífinu i þeim og það var ekki auðvelt, segirChris McBride. — Auk þess sérstaka vanda, sem útlit þeirra olli, áttu þessir ljóns- ungar við að striða sömu hættur og allir ljónhvolpar, sem fæðast í náttúrunni, en af þeim lifa aðeins um 20%. Þegar litið er um fæðu, eru hvolparnir látnir mæta afgangi, þvi fullorðnu ljónin hugsa fyrst og fremst um sjálf sig. Þá kemur fyrir að hvolpur, sem dauðþyrstur, hleypur fram fyrir fullorðnu ljónin við vatnsbólið, Ljónaskoðarinn Chris McBride situr með Tabithu dóttur sina, og eiginkonan Charlotte stendur hjá. Enginn veit með vissu hvaðan hvíti litu af vernd, síðan ljónin óðu ís og snjó, og Chris McBride hefur fylgzt með hvítu li ..-.-.... .-. .....-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.