Tíminn - 12.08.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.08.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 12. ágúst 1977 13 tar mat- ’löndum? hafa breytzt hjá feröamönn- um. Fiðluleikur og kjólbúnir þjónar eruhorfnirúr daglegu lififeröa- mannsins. Feröamaöurinn leigir hótel- ibúð með litlu eldhúsi, þar sem er aö finna nauðsynlegustu tol tilmatseldarog litill kæliskápur er fyrir frosnar neyzluvörur. Eölilega kaupir ferðamaö- urinn handhægar vörur i neyt- endaumbúðum. Hann er ekki inn i fisk og úrbeinar ekki kjöt. Hann kaupir þaö sem er hendinni næst og handhægast er. Hann kaupir einkum heimsþekktar vörur, eöa vörur frá heimalandinu. Ef Kanarieyjar eru teknar sem dæmi, þá viröast sam- keppnisþjóöir okkar hafa tima til þess að senda þangaö vörur. Hraöfrystur fiskur frá Noregi og frá Grænlandi, rækjur frá Sviþjóö. Smjör beikon og fiskur frá Danmörku. Vatn frá Þýzka- landi og Noregi. Vatn er yfirleitt eitraö svo sunnarlega á hnettinum i mannabyggö, og eyjaskeggjar búa við stööugan vatnsskort og yfirborðsvatn. Menn veröa þvi aö kaupa vatn þarna og viöasthvar um sunnanveröa Evrópu kaupa menn drykkjarvatn sitt á stdr- um plastflöskum sem siöan er hent. Þar er ekki boöið islenzkt vatn, sem þó mun eitt hið bezta i öllum heiminum, ekki heldur fiskur. Ekki rækjur, humar eöa neitt af sjávarfangi. Spurningin er: Hvers vegna? Fjöldi ferðamanna i sólarlöndum Ef tekin er enska ströndin, sem er aöeins smá hluti af ferðamannaklaustrum Kanari- eyja, kemur i lj ós, aö um 70.000 gistirými eru bara á ensku ströndinni. Til samanburðar, eru aöeins 56.000 gistirými i Danmörku allri og er Danmörk þó talin vera feröamannaland. Neytendur meö norður- evrdpskan fjárhag skipta þvi hundruöum þúsunda á þessum stöðum, eöa á Kanarfeyjum, og væri nú ekki rétt aö reyna aö geraeitthvað til þessaöselja is- lenzkar matvörur og vatn þarna, sem og á öörum sam- bærilegum stöðum. Ef rætt er um Kanarieyjar, sérstaklega, þá býr staöurinn sjálfur við sérstök skilyröi. Kanarieyjar eru frihöfn. Svotil allt veröur að flytja inn, þar á meöal mjólkina. Hrikalegar sögur hafa heyrzt af mjólkur- gjöfum Islendinga til Sviss, þar sem þurrmjólkurduft er selt fyrir nánast ekki nokkurn skapaðan hlut. Sömu sögu er aö segja um kjötgjafir i dilkakjöti á markað i Evrópu. A Kanari flytja þeir inn mjólkina i fernum ofan i túr- istana, bæöi G-vöru og venju- lega mjólk. Hún kemur frá Hol- landi og Þýzkalandi. — Hvaö um islenzka mjólk? Hvað um unnar kjötvörur, hvað um is? — Ég sá aö sænskar fiskiboll- ur seldust vel á Kanari. Hvaö um islenzkar? Svona má lengi halda áfram að telja upp, og þvi veröur ekki trúaö fyrr en á reynir, aö ekkert af afurðum Islands sé seljanlegt á þessum stöðum. Það er kannski dýrmætt að geta sent stóra farma af salt- fiski og skreiö til „hefðbundinna viðskiptalanda” en við verðum þó meö einhverjum hætti aö reyna að komast út úr miðöld- unum i þessu sem ööru. Hinir miklu markaðir fyrir islenzkan fisk, hafa opnazt og oröiö tO~ fyrir árvekni og nýjar uppskriftir, sem komið hafa í staöinn fyrir stórfarma af freð- fiski. Rasp og merkilegar sósur hafa fært fisk okkar af magn- sviðnu yfir á nýtt verömæta- sviö. Það á viö um fleiri lönd en Bandarikin. Ef samkeppnisþjóöimar eiga þarna visan markað, hljótum viö aö geta eignazt hann lika. JG Síldarsöltun: Þingað um kaup og kjör — og auk þess um loðnufrystingu og uppskipun á fjölmennum fundum í Höfn í Hornafirði gébé Reykjavik — Fulltrúar síld- arsaltenda og verkalýösfélaga, frá öllu Austurlandi og allt suöur aö Suöurnesjum, sitja nú viðræöufundi á Höfn i Hornafirði. Þar er rætt um kaup og kjör starfsfólks fyrir komandi sildar- vertið, en þetta er þriðja sumarið i röð, eða siöan sildarsöltun hófst hér að nýju, að heildarsamningur verður gerður. Akveðið verð verður fyrir hverja tunnu. Einnig verða ákveðin laun og kjör viö loönufrystingu, svo og uppskipun úr bátum og togurum. Að sögn Sigfinns Karlssonar, forseta Alþýðusambands Austur- lands i gærkvöldi var byrjaö aö — ræða um heildarsamning fyrir sildina á miðvikudag, og stóðu þær viðræöur enn seint i gær- kvöld. Kvaðst Sigfinnur ekkert geta um það sagt, hvort þeir myndu geta lokið þessu þá eöa hvort haldið yrði áfram viöræö- um i dag. Sérsamningar starfsfólks er vinnur að loönufrystingu voru litillega prófaöir s.l. ár, en nú er áætlaö að gera heildarsamning um timakaup þeirra er vinna viö frystinguna, svo og vissa „premiu” þ.e. viss krónutala pr. kg- Þá verða væntanlega einnig gerðir samningar fyrir þá er vinna við uppskipun úr bátum og togurum. Félaga- keppni FHog Leiknis A laugardag og sunnudag kl. 13,30 fer fram keppni i frjálsíþróttum milli FH og Leiknis. Keppni þessi er ný af nálinni og i henni keppa unglingar yngri en 14 ára. Keppn- in er stigakeppni pilta og telpna- flokki og er keppt um bikara i hvorum flokki sem gefnir hafa verið af þeim Ragnari Magnús- syni og Bergþóri Jónssyni sem gefa piltabikarinn en stjórnir FH og Leiknis gefa telpnabikarinn. Einnig er keppt um bikar sem Morgunblaðið hefur gefið og er keppt um hann i flokkunum sam- eiginlega. Tíminner peningar | Auglýsitf | iTimanum: Vörubíll til sölu Volvo '61, pallur góður, sturtur góðar, vél og dekk einnig. Selst ódýrt. Samkomulag um greiðslu. Upplýsingar í síma 10220 og (92)6519. Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1978 skulu hafa borist Stofnlánadeild landbúnaðarins fyrir 15. september næst- komandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingar- efni, Ennfremur skal fylgja umsögn héraðs- ráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvott- orð. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. septem- ber næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endurnýjun. IBUNAÐARBANKI -ÍSLANDS Reykjavik 11. ágúst 1977 Stofnlánadeild landbúnaðaríns RÍKISSPÍTALARNIR Herbergi óskast Herbergi með eða án húsgagna óskast til ieigu i eitt ár eða lengur, helzt i nágrenni Landspitalans. Upplýsingar veittar á Rannsóknarstofnun Háskólans simi 29000 (lina 240). SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiriksgötu 5 — Sími 29000 Styrkir til háskólanáms i Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa tslendingi til háskólanáms i Japan námsárið 1978-79 en til greina kemur að styrktimabil verði framlengt til 1980. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis i háskólanámi. Þar sem kennsla við japanska há- skóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeiö. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. Styrkfjár- hæðin er 133.000 yen á mánuði og styrkþegi er undan- þeginn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000 yen við upphaf styrktimabilsins og allt að 42.000 yen til kaupa á námsgögnum. Þá er og veittur feröastyrkur. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meðmælum og heilbrigöisvottorði, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 3. september n.k. — Sérstök umsóknar- eyöublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 8. ágúst 1977. Vélritari óskast óskum að ráða vanan vélritara nú þegar eða um næstu mánaðamót. Góð tungumálakunnátta (enska og danska) nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. þ.m. Vegagerð rikisins Borgartúni 1 Reykjavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.