Tíminn - 12.08.1977, Side 14

Tíminn - 12.08.1977, Side 14
14 Föstudagur 12. ágúst 1977 krossgáta dagsins 2550. Lárétt 1) Manns. 6) Borða. 7) Kyrr. 9) tlát. 11) Sögn. 12) Suðaust- ur. 13) Svefndá. 15) Mál. 16) Strákur. 18) Peninganna. Lóðrött 11 Spámaður. 2) Lið. 3) Hasar. 4) Bit. 5) Land. 8) Ölga 10) Kona. 14) Sönglólk. 15) Málm- ur. 17) Trall. Itáðning á gátu nr. 2549 Lárétt 1) Innlend. 6) Ævi 7) Dár. 9) Nóa. 11) LI. 12) Ku. 13) Aða. 15) Bug. 16) Una. 18) Dómar- ar. Lóðrétt 1) Indland. 2) Nær. 3) LV. 4) Ein. 5) Draugur. 8) Áið. 10) Óku. 14) Aum. 15) Bar. 17) Na. 5 ■ L m Frá gagnfræðaskól- anum á Sauðárkróki Enn getur skólinn tekið við nemendum i framhaldsnám næsta vetur, i eftirtöldum brautum: almennt bóknám, iðnbraut, viðskipta- braut, uppeldisbraut og fornám. Heimavist er fyrir hendi. Umsóknir send- ist sem fyrst til skólastjóra, Friðriks Mar- geirssonar, Hólavegi 4, Sauðárkróki. Skólanefnd. Akranes Til sölu er 5 herbergja ibúð. Ibúðin var byggð til útrýmingar heilsuspillandi hús- næðis og skal við ráðstöfun slikra ibúða láta þær fjölskyldur sitja fyrir sem i lök- ustu húsnæði búa og mesta ómegð hafa eða eiga samkvæmt vottorði læknis við verulega vanheilsu að striða. Umsóknir, þar sem greint er frá ástæðum viðkomandi, sé skilað til undirritaðs, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Um- sóknir þurfa að berast fyrir 20. ágúst n.k. Akranesi 12. ágúst 1977 Bæjarritari. — Útför föðurbróður okkar Jóhannesar Norland frá Hindisvík, fer fram frá Tjarnarkirkju laugardaginnl3. ágúst kl. 2 eftir hádegi. Agnar og Sverrir Norland Bróðir okkar og mágur Guðmundur Magnús Halldórsson frá Súðavfk er látinn. Bálför hefur farið fram. l>orkell Halldórsson, Ólaffa Halldórsdóttir, Stefán Snælaugsson, Karolina S. Halldórsdóttir, Guðmundur I. Gestsson, Anna Halldórsdóttir Grund, Lothar Grund, Sigrún S. Halldórsdóttir, Jónatan Ólafsson í dag Föstudagur 12. ágúst 1977 - ~ _ 1 ' 11 \ Heilsugæzlai) *_____ 1 - * Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 12. til 18. ágúst er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. — Ferðafélag íslands Sumarleyfisferðir 13. ág. 10 daga ferð á Þeista- reyki, um Melrakkasléttu i Jökulsárgljúfur að Kröflu og viðar. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Gist i tjöldum og húsum. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, öræfasveit og Hornafjörð. Komið að Dyrhólaey, Skafta- felli, Jökullóni og Almanna- skarði svo nokkuð sé nefnt. Gistihúsum. Fararstjóri: Jón A. Gissurarson. 19. 6 daga ferð i Esjufjöll i Vatnajökli. Gist i skálum Jöklarannsóknafélagsins. Nánar auglýst siðar. Farmið- ar og aðrar upplýsingar á skrifstofunni. — Ferðafélag Islands. Miðvikudagur 10. ágúst kl. 8.00 Ferð i Þórsmörk Nánari uppl ýsingar og far miðasala á skrifstofunni. — Ferðafélag Islands Föstud. 12.8. kl. 20 Þórsmörk.tjaldað i Stóraenda i hjarta Þórsmerkur. Göngu- ferðir. Laugard. 13.8. kl. 8 Fimmvörðuháls, gengið frá Skógum yfir i Þórsmörk 15.-23. ág. Fljótsdalur — Snæ- fell. Gengið um fjöll og dali og hugað að hreindýrum. Farar- stj. Sigurður Þorláksson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6, simi 14606. ----------------------------Y Lögregla og slökkvilið i'------—------------------- Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. ....... " --- Bííanatilkynfningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf j HRUffUE isiuts 010UG0TU 3 SIMAR. 11798 00 19533. Föstudagur 12. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Eld- gjá 3. Hveravellir — Kerlingar- fjöll 4. Veiðivötn 5. Gönguferð yfir Fimmvörðu- háls Gist i húsum 6. Ferð i Hnappadat. Gengið á Ljósufjöll. Gist i tjöldum. f Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. Jökulfell fór 9. þ.m. frá Kefiavik til Bilbao og Aveiro. Disarfell fór 7. þ.m. frá Archangelsk til Reykjavikur. Helgafellfór frá Reykjavik 10 þ.m. til Svendborgar, Larvik- ur og Gautaborgar. Mælifell fór 8. þ.m. frá Húsavik áleiðis til Danmerkur. Skaftafell lest- ar á Norðurlandshöfnum. Hvassafellfór i nótt frá Húsa- vik til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Stapafeller i Reykja- vik. Litlafellfer i dag frá Dal- vik til Reykjavikur. Pep Oce- an losar á Noröurlandshöfn- um. Skjevik fór i gær frá Reykjavik til Sauðárkróks og Akureyrar. Vinningsnúmer i happdrætti Pólýfónkórsins. Miði nr. 1.5876 ferð fyrir tvo til sólarlanda með Ferðaskrif- stofunni Útsýn kr. 170.000. 2. 7128 ferð fyrir tvo til sólar- landa með .ferðaskrifstofunni Útsýn kr. 170.000. 3. 2453 ferð fyrir einn til sólarlanda með ferðaskrifstofunni Útsýn kr. 60.000. 4. 7032 hljómplötuúttekt hjá Hljóðfærahúsi Reykjavik- ur, Laugavegi 96. KR. 10.000 5. 2729 sama kr. 10.000. 6. 11448 sama kr. 10.000. 7. 5015 sama kr. 10.000 8. 9155 sama kr. 10.000. 9. 4203 sama kr. 10.000.10.1037 sama kr. 10.000. 11.7474sama kr. 10.000. 12. 896 sama kr. 10.000 13. 5016 sama kr. 10.000. Upplýsingar i sima 26611 á Ferðaskrifstofunni útsýn. >m~' 1 ...... . Minningorkort Mitiningarspjöld. 1 minningu , drukknaðra frá Ólafsfirði f^st I hjá önnu Nordal, Hagamel 45. j Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi 11, simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bóka búð Braga og verzl. Hlin, Skólavörðustig. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskalanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Félagslíf Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14- 18, til 31. mai. í júni verður lestrarsalurinn opinn mánud - föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokað i júli. t ágúst verður opið eins og i júni. t september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabökasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— BUstaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. hljóðvarp Föstudagur 12, ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr.dagbl.) 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund banranna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen les söguna „Hvita selinn” eftir Rudyard Kipling i þýð- ingu Helga Pjeturss (3). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikarkl. 11.00: Konunglega filharmóniusveitin i Lund- únum leikur „The Perfect Fool”, ballettmúsik eftir Gustav Holst: Sir Malcolm Sargent stjórnar, Ida Haendel og Sinfóniuhljóm- sveitin i Prag leika Konsert i a-moli fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 82 eftir Alexander Glazunoff: Vaclav Smet- acek stjórnar, Hljómsveit Tónlistarháskólans i Parfs

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.