Tíminn - 12.08.1977, Side 23

Tíminn - 12.08.1977, Side 23
Föstudagur 12. ágúst 1977 23 flokksstarfið r Utilega, dansleikur, skemmtiferð Kjördæmasamband framsóknarmanna Vestfjörðum efnir til úti- vistar helgina 12-14 ágúst næstkomandi. Útilega: Tjaldað verður i Vatnsfirði, utanvert við Vatnsfjarðarvatn, á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. A laugardag verða leikir hjá tjaldsvæðinu. Dansleikur: Dansleikur verður haldinn i Birkimel að kvöldi laugardags 13. ágúst. Austur- Húnvetningar Héraðsmót framsóknarmanna i Austur-Húnavatnssýslu verð- ur haldið laugardaginn 13. ágúst i félagsheimilinu á Blönduósi og hefst kl. 21.00 Avörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Gestur Kristinsson, erindreki. Söngtridið „Nema hvað” skemmtir. Hljómsveitin „Upplyfting” leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin Skagfirðingar Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið að Miðgarði laugardaginn 20. ágúst og hefst kl. 21.00 Avörp flytja Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra, og Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra. Óperusöngvararnir Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahlman syngja við undirleik Carls Billich. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin Skemmtiferð í Breiða- fjarðareyjar 14. ágúst Skemmtiferð: Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiðafjörð þann fjórtánda ágúst næstkomandi. Fariðverður frá Brjánslæk kl. 11 f h og komið aftur um klukkan 18.00. Ólafur Jóhannesson ráð- herra flytur ávarp i Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum verður fararstjóri. Rútubill fer frá Isafirði á sunnudagsmorgun og tekur farþega á leiðinni. Upplýsingar gefa Kristinn Snæland Flateyri, simi 7760. Eirik- ur Sigurðsson Isafirði, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreks- firði i sima 12011 og Jón Kristinsson Hólmavik, sima 3112. Allir velkomnir. Rútuferðir verða frá isafirði bæði á laugardagsmorgun og sunnudagsmorgun. Strandamenn Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið að Laugarhóli i Bjarnarfirði laugardaginn 20. ágúst og hefst það kl. 21.00. Þórarinn Þórarinsson alþingismaður flytur ávarp. Söngtrióið „Nema kvað” skemmtir og hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Stjórnin. Aðalfundur FUF í Austur-Húnavatnssýslu Aðalfundur FUF verður haldinn i félags- heimilinu á Blönduósi mánudaginn 22. ágúst kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Gestur aðalfundarins verður Magnús Ólafs- son, formaður SUF. Stjórnin. OPEL CHEVROLET GMC TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Arg. Verd i þús. Buick Century '75 2.800 Ford Maverik '71 1.100 Mercedes Benzdiesel '71 1.350 Toyota M 11 '73 1.330 Chev. Nova 2ja dyra Custom '73 1.800 Audi 100 Coupé S '74 2.000 Mercury Comet sjálf skiptur '73 1.490 Citroen GS 1220 club '74 1.300 Jeep Waqoneer '75 2.900 Saab96 '73 1.150 Chev. Nova '74 1.820 Chevrolet Impala '74 2.300 Vauxhall Viva '75 1.200 Vauxhall Victor '68 500 Chevrolet Blazer Cheyenne '74 3,000 Chevrolet Camaro '74 2,500 Opel Caravan '70 700 Chevrolet Nova '74 1.950 Datsun '73 1.050 Chevrolet Impala '70 1.450 Chevrolet Malibu 76 3.450 Fíat128 '74 750 Pontiac Tan Sam '76 3.500 Taunus '70 650 Morris Marina '73 1.200 Opel Caravan '73 1.500 Mazda 818 '72 850 Húsasmiðir Óskum eftir smiðum til vinnu við móta- uppslátt i ákvæðisvinnu nú þegar eða sem fyrst. Mikil vinna,fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar á skrifstofunni, simi (97) 1340 og 1480. Byggingarfélagið Brúnás h/f Egilsstöðum gD3 Útboð Héttur þeirra sem reykja ekki Undanfarið hefur margt bent til þess að nú séu að verða þáttaskil i afstöðu landsmanna til tóbaks- notkunar og lokið sé áratuga löngu skeiði, sem hefur að mestu einkennzt af siaukinni tóbakssölu hér á landi. Vafalaust er hér um að ræða árangur af þvi mikla fræðslu- starfi og áróöri sem beitt hefur verið að undanförnu i baráttunni gegn reykingum og l'yrir rétti þeirra sem reykja ekki. Vill stjórn Krabbameinsfélags Reykjavikur þakka öllum þeim sem lagt hafa hönd á plóginn. Jafnframt er lögð áherzla á að ekki megi láta sitja við þann árangur sem þegar hefur náðst og að meiriháttar slys væri að missa hann altur úr höndum sér. Fyrir þvi hvetur stjórn Krabbameinsfélags Reykjavikur til enn stærri átaka i baráttunni og telur timabært aö islendingar setji sér að þessu leyti ákveðið markmiö til að keppa að. Er i þvi sambandi minnt á að unga kyn- slóðin i landinu fylkir sér i sivax- andi mæli undir kjörorðið Reyk- laust land. Stjórn Krabbameinsfélags Reykjavikur vill fyrir sitt leyti taka undir með hinu unga fólki og telur vafalaust að unnt verði á til- tölulega skömmum tima að kom- ast nærri þessu marki, ef saman fer skipulegt fræðslu- og varnaðarstarf i skólunum, mark- viss áróður i fjölmiðlum, aukin aðstoö viö þá sem vilja hætta að reykja og auknar skoröur við reykingum á almannafæri. Er Krabbameinsfélag Ileykja- vikur staöráðið i að leggja sitt af mörkum til aö svo megi verða. Frá Krabbaineinsfélagi Reykja- vikur Tilboð óskast i 15 þúsund fiskikassa fyrir Bæjarútgerð Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 14. september j .k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv*gi 3 — Sími 2S800 w Veiðihornið illa brotið. Laxveiðimaðurinn var þó hinn hressasti eftir þetta) ævintýri og sagði rogginn við félaga sina, sem fylgzt höfðu af spenningi miklum með viður- eigninni: Svona á að veiða! Þegar maður er kominn með laxinn á, þá á bara að láta stöngina fara lika og þá þreytir laxinn sig sjálfur! gébé— Auglýsið i Tímanum Gestur Fanndal inustolan' s.f. lupfélag agfirðinga Kaupfélag Svalbarðseyrar Kaupfélag Vopnf irömg. Kaupfélag Húnvetninga Kaupfélag Eyfirðinga Einar^ Stefánsson Kaupfelag Héraðsbúa ftakjaverilun fveinbjörnssonai Kaupfélag :Borgfirðinga Ármúla T i Sími 86-117 Verzlun Fr. Fr. Kaupfélag Vestur Skaftfellm . ntunarfélag kfirðinga istu Stapafell Lundberg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.