Tíminn - 13.09.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.09.1977, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 13. september 1977. 3 \«n,«vxínV^; njonm': y HOFSjöKULL fiOOAGRUNN ,«»u»smL S^onis-c? •jokuu ■■IU>L/M Kioouflll A*. AKRANÉS' HRAUN £££££* ai^ reyk. ““ j seltjarnaÍI r^VJwðjf HAFNARFJÖI Vv Su»«ia: TCFf: ioavik' ^TJNOV mýrdals-< JÖKULL ' VESTMANNAEYJ/ KUOAf»U**lP'IU A þetta kort er merkt leiftin sem farin verftur. 70 ára afmælisþing UMFÍ á Þingvöllum Veglegt Landsmót á Selfossi næsta sumar MÖ-Reykjavik. 30.sambandsþing Ungmennafélags tslands var haldiö á Þingvöllum um siftustu helgi. Þar var 70 ára afmælis fé- lagsins minnzt. Hafsteinn Þor- valdsson formaftur UMFt setti þingiö og Vilhjálmur Hjálmars- son menntamálaráftherra flutti ræftu. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar á þinginu, en aftal- mál þingsins var landsmót UMFt sem haldift verftur á Selfossi i júii á næsta ári. Reglugerftin fyrir landsmótið var samþykkt og voru menn ein- huga um að gera þaö, sem veg- legast. Þar veröur keppt i fjöl- mörgum ■ greinum, frjálsra i- þrótta, sundi, knattleikjum, glimu, borðtennis og starfsiþrótt- um. Auk þess verða sýndir þjóö- dansar fimleikar og glima á landsmótinu. Af öðrum ályktunum sem sam- þykktar voru á sambandsþinginu má nefna ályktun um að keypt verði húsnæöi fyrir þjónustumið- stöð UMFl i Reykjavik. Menn voru sammála um nauðsyn þess að félagið eignaðist eigið hús yfir starfsemi sina, enda fer ymis þjónusta höfuðstöðvanna við hin ýmsu félög úti um land vaxandi ár frá ári. Þá var samþykkt ályktun um að auka enn félagsmálafræðslu, en ungmennafélög viðs vegar um land hafa haldiö um 170 félags- málanámskeiö. Samþykkt var að kanna möguleika á að ráða fastan starfsmann til þess að ferðast um og leiðbeina á slikum námskeið- um. 1 ályktun um Þrastarlund var m.a. samþykkt að unnið skuli að heildarskipulagi Þrástarskóg- arogverði m.a. stefnt að bygg- ingu orlofs- og æfingabúða i eigu ungmennafélaga, aukinni i- þróttaaðstöðu og ferðamanna- þjónustu. ttrekaðar voru fyrri ályktanir um að hvert héraðssamband hafi áað skipa launuðum starfsmanni og benti þingið á, að starf þeirra sambanda, sem ráðið hefðu starfsmann, hefði eflzt verulega og skipulagsmál komizt i betra horf. Þvi var beint til sveitar- stjórna sýslunefnda og annarra opinberra aöila, aö þeir geri sér ljóst mikilvægi öflugs æskulýðs- starfs, og taldi þingið eðlilegast að fyrrgreindir aðilar launi starfsmenn héraössambandanna. Fjölmargar fleiri ályktanir voru samþykktar á þinginu, sem lauk með hátiðarkvöldveröi á sunnudagskvöld. Þar var 70 ára afmælisins minnzt. Hafsteinn Þorvaldsson formaður UMFI var veizlustjóri en hátiðarræðu flutti Framhald á bls. 23 Stjórn UMFl, varastjónrn og starfslið. Talift frá vinstri: 1 fremri röft Jón Guftbjörnsson, Hafsteinn Þorvaldsson, Þóroddur Jóhannsson, Guft- jón Ingimundarson. t aftari röft Gunnar Kristjánsson ritstjóri Skinfaxa, Ingólfur Steindórsson, Björn Agústsson, Hafsteinn Jóhannesson, Dift- rik Haraldsson, Bergur Torfason, Lilja Steingrimsdóttir, skrifstofu- stúlka, Sigurftur Geirdal, framkvæmdastjóri. — Tfmamynd: MÓ 581 tóku þátt í próf- kjöri Alþýðuflokksins — á Suðurlandi SKJ-Reykjavik — Prófkjör Al- þýöuflokksins I Sufturlandskjör- dæmifór fram um helgina. t sam- tali vift Timann sagfti Þor- björn Pálsson, aft þessi kosn- ingabarátta heffti farift mjög vel fram. Frambjóftendur stóftu sam- eiginlega aft blaftaútgáfu og fundahaldi. Þátttaka i prófkjör- inu var mun meiri en forráfta- menn flokksins áttu von á, sér- stakiega á Eyrarbakka, Stokks- eyri, Þorlákshöfn og i Vest- mannaeyjum. 1 Vestmannaeyj- um var gert ráft fyrir 200 kjósend- um, en 269 kusu. A Eyrarbakka kusu 97, Stokkseyri 45, Selfossi 66, Hveragerfti 15, Þorlákshöfn 61, Hvolsvelli 15, og á Hellu tóku 13 þátt í prófkjörinu. Tala kjósenda var þvi alls 581. Þessa miklu þátt- töku má aft sögn Þorbjörns , þakka persónulegum vinsældum Magnúsar Magnússonar, bæfti i Vestmannaeyjum og á landi. Úrslit urðu þau aö Magnús Magnússon fékk 453 atkvæði i fyrsta sæti, Ágúst Einarsson hlaut 2. sæti og 298 atkvæði, Erl- ing Ævar Jónsson er I 3. sæti Hreinn Erlendsson i 4. sæti Guð- laugur Tryggvi Karlsson varð neðstur á lista i prófkjörinu. Magnús Magnússon mun hafa fengiö atkvæði i eitthvert sætið frá öllum sem kusu. Ógerlegt er að segja til um hve margir utan Alþýöuflokksins voru með i kosn- ingunum. Að sögn Þorbjörns Pálssonar una frambjóðendur úrslitunum vel. Bifreiðaíþrótta- klúbbur Reykja- víkur gengst fyr- ir næturralli SKJ-Reykjavik Laugardags- kvöldift 1. október gefst fslenzkum ökumönnum kostur á aft taka þátt i ralli á vegum Bifreiftaiþró- ttaklúbbs Reykjavikur. Vegalengdin er um 900 km., og hefst keppnin kl. 18.00. Þátttak- endur verfta aft skila umsóknum til skrifstofuFtB Skúlagötu 51, i síftasta lagi 16. september. Þátttökugjald er kr. 30.000 20. september veröur haldinn fundur ILeifsbúftá Hótel Loftleiftum, þar sem keppendum, timavörftum og öftru starfsfólki verftur kynnt til- högun keppninnar i smáatriftum. Bflarnir munu halda af staft frá Hótel Loftleiftum, og keppninni lýkur einnig þar. Þetta er fyrsta rall á Islandi, sem haldift er að mestu að nóttu til, og ætti það að auka spennuna i keppninni. Lagt er af stað um kvöld og ekið um nóttina. Gert er ráð fyrir að ökumenn nái til Reykjavikur aftur um miðjan sunnudag. Náttmyrkrið er talið til þess fallið að bifreiðastjórar villist og tapi stigum. Hér er ekki um raunverulegan kappakstur að ræða, heldur reynir mest á skipulagshæfileika, nákvæmni, skjóta hugsun, ratvísi og aksturs- tækni. Leiðin, sem farin verður, er fær öllum venjulegum fólksbil- um, sé þeim ekið meö lagni. Þessi keppni er sennilega sú siðasta sem klúbburinn gengst fyrir þar sem þátttaka er öllum heimil. Forráðamenn klúbbsins telja, að hér sé ágætt tækifæri fyrir friskt fólk á öllum aldri til að spreyta sig á ralli. Allar nánari upplýsingar um keppnina fást á skrifstofu FtB. Framkvæmdir vift brúna hafa gengift vel I sumar. Bitar steyptir í Borgar fj ar ðarbr ú SKJ-Reykjavlk. Þegar h-usta tekur, dregur vanalega úr fram- kvæmdahraða vift vegagerft. Timinn haffti samband við Jónas Gislason, yfirverkst jóra Vega- gerðarinnar á Seleyri, og innti hann eftir þvi hvaft brúarsmift yf- ir Borgarf jörft lifti. Jónas kvaft vel hafa gengift i sumar. Buift er aft ganga frá 12 stöplum og sctja bita á eitt haf. Veftur hefur verift hag- stætttil vinnu á firðinum, aft und- anskildum tveim iilviðrisköflum. Nú fer hinsvegar aft verfta allra veftra von, og þvi mest unnið I landi. Bitarnir i brúna eru fram- leiddir skemmu á eyrinni, en enn er óákveftið hvenær þeim verftur komiö fyrir. Eftir er aft taka verkpalla i land og sinna ýmsum frágangi fyrir veturinn. Fólki sem vinnur við brúna er tekið að fækka frá þvi sem var i sumar, og nú vinna 50 tii 60 manns á Seleyri. Búið er að mæla vegllnu ao Borgarfjarðarbrúnnni, en ekki er endanlega ákveðið hvar vegar- stæðið verður. Mestar likur virð- ast þó að nýi vegurinn verði lagöur neðar en vegurinn sem nú er ekinn undir Hafnarfjalli. Ná- lægð vatnsbóls Borgnesinga setur vegalagningunni takmörk, en að sögn Helga Hallgrimssonar yfir- Framhald á bis. 23 Sellósnillingur í Norræna húsinu Fimmtudaginn 15. sept. k.. 20.30 leikur hinn kunni danski selló- leikari Asger Lund Christiansen i Norræna húsinu vift undirleik Þorkels Sigurbjörnssonar. A cfnisskránni eru verk eftir Sammartini, Beethoven, Vagn Holmboe og Feter Heise. Asger Lund Christiansen fæddist árið 1927 i Kaupmanna- höfn og er af gamalli tónlistar- ætt. Hann nam sellóleik við kon- unglega tónlistarháskólann i Kaupmannahöfn hjá Paulus Bache og við Accademia Chig- iana i Siena á ttaliu hjá Caspar Cassado árin 1943- 1948. Eftir fyrstu tónleika sina i Bern 1947 hefur Asgeir Lund Christiansen verið einleikari i Danmörku og Evrópu, m.a. leikið með Filhar- móniusveit Berlinar. Hann lék um tiu ára skeiö með Erling Bloch kvartettinum og fyrsta Danska kvartettinum, og 1956 tók hann þátt i stofnun hins heimfræga Strokk vartetts Kaupmannahafnar (Köben- havns Strygekvartet), sem hef- ur leikið viöa i Evrópu og Ame- riku. Kvartettinn hefur leikið inn á fjölda hljómplatna, og þess má geta að hann er vænt- anlegur hingað til lands á Lista- hátið 1978. Vatn Holmboe, hið þekkt tónskád Dana, hefur til- einkað kvarttettinum fjóra af strokkvartettum sinum. Asgeir Lund Christiansen var nokkur ár sellóleikari i ,,Det kgl. Kapel”, en varft siðan pró- fessor við Det jydske Musikkon- servatorium i Arósum. Hann hefur samið nokkur hljómsveit- arverk og verk fyrir kammer- sveitir. Hann var á sinum tima ritstjóri timaritsins Musik, er félagi i tónlistarráði rikisins og einn forvigismanna að hinni nýju, mótandi tónlistarlöggjöf i Danmörku. Asgeir Lund Christiansen.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.