Tíminn - 13.09.1977, Side 1

Tíminn - 13.09.1977, Side 1
 GISTING MORGUNVERÐUR S5ÍMI 2 88 66 -J f Fyrir • vörubi! | Síuiíu i grmdur | Siurtu dælur Sturtu dritsköft — vorum heppnir að komast lífs af KEJ-Reykjavlk — Um þrjúleytiö I nótt vorura viö tilneyddir til aö senda út neyöarkall, þaö var mikil ising sem þyngdi belginn og við nálguöumst hafiö iskyggilega, einnig biluöu senditæki okkar og allt virtist i óefni komiö, sagöi Mr. Maxie L. Anderson, annar loftbelgsmannanna, þegar Tlm- inn ræddi viö hann viö komuna til Reykjavikur igær. Hann og féiagi hans Mr. Ben L. Abruzzo voru mjög þrekaðir, þegar þeir stigu út úr þyrlu varnarliösins ki. um hálf niu I gærkvöldi, enda búnir aö búa viö stöðugan kuida, svefnieysi og hrakningar siöasta sólarhringinn. — Viö getum talizt heppnir að vera enn á h'fi, það leit ekki vel út á timabili i nótt með sjóinn og himinháar öldurnar rétt fyrir neðan okkur og isingin færði okk- ur stöðugt nær honum. Við vorum hættiraðþora að horfa niður fyrir okkur enda engin von um björg- un, hefðum við farið alveg niður, sögðu þeir loftfarar ennfremur i gærkvöldi. Þó rættist úr og þeim tókst aftur að hækka sig litihega og forðast fjögurra metra háa öldutoppana. Þá sögðu þeir Anderson og Abr- uzzo aö allt hafi gengið vel I upp- hafi, gott veður og þeim miðaöi á- gætlega. Eins og kunnugt er ætl- uðu þeir að verða fyrstir manna til að fljúga loftbelg yfir Atlants- hafið og lenda honum i Evrópu. Það var ekki fyrr en i fyrrinótt að hlutirnir fóru að ganga illa og suðlægir vindar hröktu þá norður i haf og eins og fyrr segir var á- standið orðið slæmt um þrjúleytið i fyrrinótt. 1 litilli hæð flutti vind- urinn þá stöðugt nær Islandi i all- an gærdag unz komið var fyrir Isafjaröardjúp að augljóst var að þeir hrektust framhjá landinu. Þá lentu þeir og var bjargað af Framhald á bls. 23 áþ-Reykjavik. Fyrir nokkrum ár- um var gerö könnun á þvi, hvaöa húsnæöi á Reykjavikursvæöinu gæti skýlt fóiki, ef til kjarnorku- styrjaldar kæmi. Þessi könnun hefur hinsvegar aldrei veriö gerö opinber. Ein af ástæöunum fyrir þviaö svo var ekki gert var sú, aö ástæöulaust þótti aö hræöa fólk, en einnig þótti ástæöulaust aö upplýsa erlend riki um varnir islendinga, ef styrjöid brytist út. Byrgi þessi eru víösvegar um borgina, m.a. I opinberum bygg- ingum, og heyrir þaö til undan- tekninga ef almenningur hefur hugmynd um einhver af þessum byrgjum. — Þetta er yfirleitt húsnæði sem uppfyllir þær kröfur að veita fullkomið skjól gegn geislavirku úrfalli. Allir almennir kjallarar með litlum gluggum uppfylla þessi skilyröi, sagði Hafþör Jóns- son, fulltrúi hjá Almannavarna- ráði rikisins. — Ef við tækum upp svipaðar reglur og gilda hjá sum- um öðrum þjóðum, og veittum aöeins 50% skýli ættum við hugsanlega skýli fyrir alla lands- menn. Með núverandi reglum eru það 70 til 80%. Það er ekki okkar að merkja þessi skýli, sú ákvörð- un verður að koma annarsstaðar frá. Stærstu skýlin er m.a. i Morgunblaðshúsinu og Glæsibæ, auk stjórnstöðvarinnar i Lög- reglustöðinni við Hverfisgötu. Ekkert skýlanna aö frátöldu þvi siðastnefnda hefur verið sérstak- lega útbúiö til umræddrar notk- unar, né tiltækt ef hættu bæri að höndum. Það rúmar 600 til 800 manns. Sé miðað við venjulegar geislavarnir, má búast við aö óhætt sé að fara út á fjórða degi: i versta falli veröúr fólk aö vera innan dyra i 12 daga. Litinn tima ætti aö taka aö aka nauðsynlegum áhöldum i þau skýli sem til eru, þar eð birgöaskemma er i Mos- fellsSveit. Leiðir aö þeirri skemmu eru greiðar, en fyrir nokkrum árum lá þangað einn vegur, sem varö ófær i flóöum. Ólafur W. Slefánsson, fulltrúi i Dómsmálaráðuneytinu, sagði Timanum að eflaust hefðu yfir- völd ekki viljað valda óþarfa hræðslu meðal fólks meö birtingu skýrslunnar um byrgi i Reykja- vik. Þá sagði Olafur, að á sinum tima hefði verið útbúinn bækling- ur sem fjallaöi um hvernig fólki bæri að bregðast við hættunni en honum hefði ekki verið dreift, af sömu ástæöu. Lögrelgustöðin við Hveriisgötu. i kjaiiara byggingarinnar er byrgi sem rúmar 600 til 800 manns. BHM stefnir fjármálaráðherra: Krafizt ógilding- ingar kj aradóms Kás-Reykjavik. Þingfest hefur verið i bæjarþingi Reykjavikur stefna frá BHM á hendur fjármálaráðherra fyrir hönd rikissjóðs, þar sem krafizt er ógildingar á dómi kjaradóms uppkveðnum 13. mai 1077.. Krafan ersettfram á grundvelli reglna um ógildingu gerðar- dóma og byggir á vanhæfi eins dómenda, Jóns Sigurðssonar forstjóra Þjóðhagsstofnunar vegna þátttöku hans i stefnu- mótun fjármáiastjórnar lands- ins, afskipta hans af samn- ingamáium og yfirlýsinga varð- andi kjaramái. Auk þess byggir krafan á þvi, að um hafi verið að ræða gaila á málsmeðferð og þvi, að niðurstaða meirihiuta dómsins hafi verið byggð á röngum lagaforsendum. Málavextir eru þeir, að 9. sept. 1976krafðist BHM endurskoðunar aðalkjarasamnings milli BHM og fjármálaráðherra fyrir timabilið 1. júli 1976 til 30.júni 1978. Samningar tókust þá ekki milli aðila og gekk málið til kjaradóms. BHM ákvað þá að flytja málið ekki fyrir kjaradómi og óskaði eftir þvi við þann dóm- anda, sem til nefndur er af BHM, að hann tæki ekki þátt i meðferð málsins. Siðan kom fram krafa frá launamálaráði BHM um leiðrétt- ingu launa i samræmi við ákvæði bókunar I með dómsátt frá 9. des. 1976. Fjármálaráöherra visaði þeirri kröfu á bug, en BHM óskaði eftir þvi að kjaradómur skæri úr þessum ágreiningi i samræmi við ákvæði fyrrnefndrar bókunar. óskað var eftir sér úrskurði i þvi máli. Þann 5. jan. 1977 krafðist launa- málaráð BHM þess að Jón Sigurðsson, forstóri Þjóöhags- stofnunar, viki úr kjaradómi vegna vanhæfis. Kjaradómur hafnaði þessari kröfu, en úr- skurðaði jafnframt að ágreining- ur um dómsátt I. skyldi samein- aður aðalmalinu. t janúar 1977 fór launamálaráð BHM þess á leit við þann dóm- anda, sem tilnefndur er af BHM, að hann tæki sæti i dóminum að nýju. Málið var siðan flutt 12. feb. og dómur upp kveðinn 13. mai sl. Meiri hluti kjaradóms hafnaði kröfum BHM algjörlega. Þannig endaði sú málsmeðferð, en nú hefur BHM höfðað mál á hendur f jármálaráðherra og krefst ógildingar doms kjara- dóms. Við komuna til Reykjavíkur. Anderson fremstur á myndinni en Abruzzo að kveðja varnarliðsmenn. Timam.: Róbert. Byrgin rúma 70-80% þjóð- arinnar — en hvar eru þau? Ætlum ekki að reyna aftur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.