Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. ndvember 1977 3 borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- bandalagið snúast gegn stærsta hagsmunamáli íþróttafélaganna — felldu tillögu Framsóknar flokksins um niðurfellingu húsaleigu í íþróttasölum borgarinnar. A siöasta fundi borgarstjórnar flutti Alfreð Þorsteinsson borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins svohljóðandi tillögu: Borgarstjtírn samþykkir, að felld verði niður húsaleiga af iþrtítta- sölum, þegar um afnot iþrtíttafé- laga i Reykjavik er að ræöa. Jafnframt verði teknar upp við- ræður við þau iþróttafélög, sem sjálf ráða yfir iþrtíttasölum, i þvi skyni, að rekstur þeirra verði auðveldaður. Skemmster frá þvi að segja, að borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðubandalagsins snerust með mikilli hörku gegn þessari tillögu og sameinuöust um að fella hana. I umræðum um máliö benti Al- freð Þorsteinsson á, aö rekstrar- styrkir þeir, sem Reykjavikur- borg úthlutaði iþróttafélögunum i Reykjavik, nægðu ekki til að greiða þá húsaleigu, sem iþrótta- félögin verða að greiöa Reykja- vikurborg vegna afnota af iþróttasölum skólanna. Þannig næmu rekstrarstyrkirnir 21 milljón króna, en húsaleigan vegna æfinga næmi hins vegar 30 millj. krtína. Tæki borgin þvi 9 milljón krónum meira frá iþróttafélögunum en hún rétti þeim. Alfreð Þorsteinsson Alfreð Þorsteinsson sagði, að hinn mikli húsaleigukostnaöur iþróttafélaganna væri einhver þyngsti bagginn á öllum rekstri iþrtíttafélaganna og væri að sliga þau. Bentiborgarfulltrúinn á, að f ýmsum nágrannalöndum okkar væri farið að lita á iþróttastarfið eins og hvert annað nauösynlegt samfélagsstarf, sem hinu opin- bera bæri að styðja af öilum mætti. Viða væri húsaleiga vegna æfingatima ekki innheimt, þegar um skólasali væri að ræða. Sagöi Alfreð Þorsteinsson, aö það væri algert lágmark, að rekstrar- styrkir Reykjavikurborgar væru a.m.k. jafnháir húsaleigunni. Varðandi þau félög, sem ráða yfireiginsölum, t.d. KR, Valur og TBR, sagði borgarfulltrúinn, að nauðsynlegt væri að taka upp við- ræður við þau i þvi skyni að létta rekstur þeirra. Taldi hann ekki óeðlilegt, að Reykjavikurborg tæki æfingatima i húsum þessara félaga á leigu og úthlutaði siðan viðkomandi félögum þá endur- gjaldslaust. í ræöu Alfreðs Þorsteinssonar kom fram, að sifellt reyndist erfiðara, að fá hæfa menn til for- ystustarfa i Iþróttahreyfingunni sökum þeirra fjárhagsörðug- leika, sem iþróttahreyfingin þarL að glima við. Taldi hann, að 90% starfstlma Iþróttaleiðtoganna væri bundinn við fjáraflanir og væri þvi litill timi afgangs til að sinná^raunverulegu uppbygg- ingarstarfi á sviði iþróttamála. Gagnrýndi hann stefnu borgar- yfirvalda i æskulýðsmálum og varaði við þeirri hættu, að iþróttastarfsemin kynni aö lam ast vegna skilningsleysis þeirra. Sagöi hann, að Sjálfstæðisflokk- urinn hefði gert iþróttimar að 2. flokks starfsemi meöan fjármun- um væri ausið i æskulýðsráð. „Ég leyfi mér að fullyrða, að veröi ekki breyting hér á, mun það koma borgaryfirvöldum i kollsið- ar, þvi verði iþróttahreyfingunni ekki gertkleiftað halda starfsemi sinni uppi, munu þúsundir ung- linga sem nú una sér vel i starfi iþróttafélaganna, verða fram- færslubörn Æskulýösráös áöur en langt um liður og kosta borgina margfalt meira.” Sveinn Björnsson (S) mælti gegn tillögunni og lagði til, að hún yrði felld. Undir þá áskorun tóku borgarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins, en skoðanir þeirra fara mjög saman við skoðanir Sjálf- stæðisflokksins I æskulýðsmál- um. JG Leitin að Haraldi hélt áfram í gær SJ-Reykjavik. Kunnugir menn íafa staðfest að brakið, sem annst i gær i leitinni að Haraldi >H 123 sé úr bátnum. Leit var íaldið áfram I gær og einkum leitaö úr lofti við góð veðurskil- yrði. Flugvél fór af staö I birtingu ig einnig voru gengnar fjörur á inæfellsnesi. Allmargir bátar voru við leit vestur og suðvestur af Snæfellsnesi, en ekki eins nargir og á föstudag, enda var svæðið þá kannað rækilega á 25 íikipum. 1 gær var leitað á stærra svæði en á fimmtudagskvöld og östudag. Tveir menn um þrijugt voru á Haraldi, Bragi Magnússon og sír //• /r /r /r /r /r y/ jrr j>r jj' JFJ JTJ Benedikt Gunnarsson, báðir bú- settir I Grundarfirði. Gangbrautar- slys SJ-Reykjavik. Um kl. 18 á föstu- dagskvöld varð tiu ára drengur fyrir bifreið á merktri gangbraut við Þjóðminjasafnið. Billinn var á leið austur Hringbraut, en drengurinn var að fara norður yf- ir götuna. Drengurinn fékk heila- hristing og skurð á hnakka og var lagður á gjörgæzludeild. Aðsetur Iðnaðarbankaútibúsins nýja á Selfossi. Iðnaðarbankaútibú á Selfossi Föstudaginn 4. nóvember s.l. opnaði Iðnaðarbanki tslands h.f. útibú á Selfossi. útibúið er til húsa að Austurvegi 38 en þar hef- ur bankinn keypt fyrstu hæð nýrr- ar skrifstofubyggingar. Húsið teiknaði Sigurður Jakobsson tæknifræðingur en innréttingar útibúsins teiknaði Pétur B. Lúthersson, húsgagnaarkitekt. Útibússtjóri Iðnaðarbankans á Selfossi er Jakob J. Havsteen, lög- fræðingur, en starfsmenn verða alls 5talsins. Þar mun verða veitt öll almenn bankaþjónusta, og verður opið alla virka daga frá kl. 9.30 til kl. 15.30. Auk þess verður siðdegisafgreiðsla opin á föstu- dögum frá kl.'17.00 til 18.30. I tilefni af opnun útibúsins á Selfossi samþykkti bankaráð Iðn- aðarbankans að færa Iðnskólan- um á Selfossi að gjöf kvikmynda- sýningarvél til notkunar við kennslu. Ný barnabók eftir Ingu Borg 15. til 26. janúar 12. til 26. febrúar 26. febrúar tiljj / ,12. marz ^ Skíðaferðir tilltalíU Jó/aferð: 20. desember til8.janúar Dva/ið í Se/va Wo/kenstein i Do/midon fjöllum Kynnið ykkur verð og fyrirkomu/ag I fyrra kom út hjá Almenna btíka- félaginu barnabókin Plúpp fer til tslar.ds eftir sænska barnabtíka- höfundinn og teiknarann Ingu Borg. Varð hún mjög vinsæl meðal barnanna. NU er komin út hjá sama forlagi bókinn Plúpp fer til borgarinnar. Plúpp er, eins og þeir þekkja, sem lesið hafa fyrri bókina, litill álf- ur, sem talar og skilur jafnt mál manna og dýra, en heldur sig mest í féíagsskap dýranna. 1 þessari nýju bók kemst PlUpp i félagsskap dýra i dýragarði og kynnist viðhorfum þeirra og þeim vandræðum, sem þessi dýr eiga við að etja. Einnig kynnist hann fólkinu og þó einkum börnunum i stórborg- inni. Er bókin bæði viðfelldin og spennandi. Myndirnar i bókinni eru gerðar af höfundi — flestar I litum. Þýö- andi bókarinnar er Jóhannes Halldórsson. Góð hóte/ - Góðir fararstjórar Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.