Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 13. nóvember 1977 Fáir munu vita full skil á öllum þeim smáritum, sem út eru gefin á Islandi og teljast eiga til skáldskapar. Fjöldi þessara pésa er fjölritaBur eða offset prentaBur meB ritvéla- letri og eru margir kostaBir af höfundi sínum. MikiB ber á ungu fólki I þessari bókmenntastarf- semi. ÞaB einkennir lika timabil þessarar útgáfu aB fjöldi pés- anna flytur jafnframt myndlist, ýmiss konar teikningar og væri aö visu gaman aB vita tölu þeirra listamanna sem skreytt hafa bækur á landi hér. Margt af þessum ritum er haldur sviplitiö og sum þeirra eru nánast á borö viB handskrif- uö heimilisblöö sem ýmsir krakkar og unglingar geröu sér til gamans á fyrstu tugum aldarinnar og sjaldnast bárust út fyrir fjölskylduna. Þö er ástæöulaust aö tala um þau af lltilsviröingu, því aö hvort tveggja er til aö þau hafi veriB gagnleg æfing þar sem mjór er mikils vísir og þaö veröur hverjum list sem hann leikur, og þau hafi veriö andleg full- næging og heilsusamleg hug- svölun. En þessu hvoru tveggja gátu þau fullnægt án þess aö koma fyrir augu almennings. En hvaB sem menn segja um skáldskap og listgildi þessara rita erengu aö slöur fróölegt aö kynnast þeim. Þau eru aldar- farslýsing, spegill samtiöarinn- ar og spádómur um framtlöina, þó aö alltaf sé margs aö gæta I þeim efnum. Viö vitum aldrei hve langt og lengi straumurinn heldur sömu stefnu. Og er nú ó- hætt aö spara sér allar vanga- veltur um þaö. Mig langar til aö minnast hér á tvo pésa sem nýlega eru komnir á markaö. Gústaf óskarsson: Drullusokkar, sklthælar og al- gerir brjálæöingar. Gefiö út á kostnaö höfundar. Offsett prentun. Prentstofan isrtín h.f. tsafiröi. Höfundur gerir grein fyrir nafni ritsins I formála sem er svo: „Eitt sinn sagöi kunningi minn viö mig: „Heimurinn hlýtur aö farast þvl þeir sem mestu ráöa, eru ýmist drullu- sokkar, skíthælar eöa algerir brjálæöingar”. Ég tók orö hans ekki alvar- lega en eftir þvl sem ég hef heyrt fleiri fréttir af stórviö- buröum samtimasögunnar hefur æ oftar flogiö I hug minn aö hann hafi haft á réttu aö standa”. Höfundur mun vera um fert- ugt. Lesmál kversins er um 40 slö- ur. Mér finnst þaö fremur kostur en löstur á bók aö hún sé fljótlesin. Höfundur gerir grein fyrir þeirri kenningu sem ræöur nafninu. Drullusokkur „er strákurinn sem stingur upp á sniðugustu prakkarastrikunum ener fyrstur aö foröa sér ef full- oröna fólkiö sést koma. Hann fær aldrei samviskubit þótt sök hans falli á félagana. Þaö er hann sem yfirgefur stúlkuna sina þegar hún segir honum að von sé á fjölgun”. Um skfthælinn segir höf- undur. „Varaöu þig á honum. Opnaöu ekki hiis þitt fyrir honum. Bægöu honum frá dyrum þlnum. Hvar sem hann fer og hvert sem hann stlgur fæti sinum er slöö hans þakin viöurstyggö”. Þessi varnaöarorö eru nánar skýrö og rökstudd meö fram- haldinu. „Æösta þrá hans er aö sverta þaö sem er bjartast, grugga þaö sem er tærast, saurga þaö sem er helgast. Hann fyllir börnin angist meö því aö hafa fyrir þeim hrottaskap og sóðalegan munnsöfnuö. Hann sviviröir helga ddma trúarbragöanna meö hæönisoröum, gifuryrtu lasti og andstyggilegri myndiöju. Hann ryöst inn á heimilin til aö leggja þau I rúst”. Vi'st er ástæöa til að hugleiöa þessi orö I sambandi viö listmat liöandi tlma. Er t.d. ekki hrotta- skapur og sóöaskapur vafasöm uppeldismeöul? Skilgreiningin á brjálæöingn- um minnir á einræöisherra eins og Hitler og Stalln þar sem „umbætur handa skólum er aö loka greindustu lærdómsmenn- ina inni á geöveikrahælum”. Annar þáttur bókarinnar heitir Aö austan en hinn þriöji Tvær sögur. Sögurnar eru byggöar á afskiptum stórvelda I öörum löndum: Rússa i Tékkóslóvakiu og Bandarikja- manna f Chile. Aöur hefur hann rætt um frelsun Tlbets og rödd hrdpandans I Kambódíu. Síöasti þátturinn heitir Heima og er eitt smáverk meö nafninu Island úr N.A.T.O. Herinn burt. Þaö er svona: „Ég efast ekki um aö þú segir mér þaö satt aö aöild Islands aö hernaöarbandalagi borgaranna sé þjóöinni ævarandi smán, ögrun viö sjálfstæðisvitundina blettur á sjálfsviröingunni, eftirgjöf á sjálfstæðinu. Ég trúi þér llka þegar þú segir mér aö vegna samneytis við útlendan her sé menning vor I voða, tunga vor I hættu, siögæöiö I upplausn. Segöu mér þá fávisum og einföldum:. Fáum viö friö ef þeir fara? Kemur eitthvaö í staöinn? Yröi þaö betra en þaö sem er? Sleppir nokkur hundur beini nema annar grimmari hrifsi þaö afhonum? Steöjar þá ekki aö okkur háski úr neinni annarri átt? Eigum viö skiliö aö halda þvl sem viö eigum ef viö höfum ekki dug til aö varöveita þaö? Lengi getur eikin staöiö af sér storma allra átta ef hún feysknar ekki og fúnar ekki innanfrá”. Björn E. Hafberg: Tilvistarlögmáliö skoraö á hólm. Höfundur gaf út. Letur fjölritaöi. Björn Hafberg er ungur maö- ur, ég held um tvitugt, ai hann hefuráöurlátiö frá sér fara þrjá pésa, hinn fyrsta áriö 1974. 1 þessu kveri er formáli á þessa leið: „Ljóöabálkur þessi er um- fjöllun um ástandiö I heiminum og þó sérstaklega í Evrópu fyrstu árin eftir seinni heims- styrjöldina. Reynt er aö finna samsvörun meö atburöum sem áttu sér staö á þessum tlma og bílabrautin ( ersú bílabraut, sem hvað mestum vinsældum hefur náð. Meginástæðan er sú að endalaust er hægt að stækka brautina sjálfa og hægt er að kaupa aukahluti til stækkunar og endurnýjunnar. Hægt er að búa til likingar af öllum helztu bílabrautum heims. Um 15 mismundandi gerðir bila er hægt að kaupa staka auk margra skemmtilegra aukahluta. HEILDSÖLUBIRGÐIR: INGVAR HELCASON Vonarlandi v/Sogaveg. símar 84510 og 84510. bókmenntir ákveönum spádómum bibliunn- ar. Stuttir kaflar úr bibliunni eru notaðir sem grunnur sem siöan er lagt út af. Kaflafyrir- sagnir eru fengnar úr bókinni Atömöldin og framtiöin eftir Arthur S. Maxwell. Einnig ör- fáar setningarlitillega breyttar. Þó mestur hluti verksins fari I lýsingar á ömurlegu ástandi heimsins á þó inntakiö aö vera umfjöllun um þá ógnun sem okkur stendur af kjarnorku- sprengjunni veröi ekki skyn- samlega aö verki staöiö”. Þessi greinargerö lýsir verk- inu. Höfundur vitnar I Daníéls- bók, Opinberunarbókina og Daviössálma. Og I samræmi viö þær tilvitnanir lýsir hann sam- tlö okkar þar sem ,,hriktandi bygging siömenningar vorrar er á glötunarbarmi. Þvl aö efnahagslegum framförum hefur fylgt andleg afturför”. Og Isamræmi viö þetta boöar höfundur hina fornu aðvörun: Geriö iörun. Takiö sinna- skiptum. Dagur dómsins er nærri. „Allsstaöar hljómar: Nú nálgast stundin. Já, framoröiö er”. Segja má aö óttinn hafi veriö einkenni siöustu áratuga og sá ótti hefur stundum náö þvi aö veröa skelfing og hefur valdið miklum og vlötækum ófarnaöi. Hér kemur höfundur sem sigr- ast á ótta sinum likt og spámenn bibllunnar. Hann hefur ekki trú á þvi aö nokkur mannlegur máttur bjargi. Drottinn einn getur tekiö 1 taumana. Og hann mun gera þaö. Og viö skulum ekki hræöast þá sem likamann deyöa. „En viö skulum ei hræöast þvl Hann býöur griö. Segjum honum okkar hug og leitum ráöa. Og kviöi vor breytist I fullkominn friö”. Þessi kver eru hvort um sig og bæöi saman eölilegir ávextir á akri samtimans. Hugsandi menn geta ekki dáöst aö heims- pólitikinni. 1 ljósi hennar vakn- ar sú spurning hvort nokkur hundur sleppi beini nema annar enn grimmari hrifsi þaö af hon- um. Þá finnst ýmsum aö þeir geti ekki treyst mannlegri fffl-- sjón. Og geti þeir þaö ekki er ekki nema um tvennt aö ræöa: Trú á utan aö komandi drottins- vald eöa trúleysi og örvæntingu. Þó aö allt sé rétt sem sagt er um ranglætiö i heiminum og hörmungar sem af þvi leiöa er ekki öll sagan sögö meö þvi. Til eru menn sem vilja aöra stjórn málanna og sum staöar er vel stjórnaö. Hvaö sem menn vilja nöldra og bölsótast hér um kerfi ogofstjórner ekkihægtaö neita þvi, aö þjóöfélagiö er nú mild- ara og mannúölegra — betra en allar fyrri aldir.Og þaö eru alls ekki allir sem vilja láta lög- máliö um hundana og beiniö gilda I samskiptum þjóöa og manna. Þaö lögmál er engan veginn allsráöandi. Þvert á móti er hægt aö finna mörg dæmi annars og betra ef eftir þeim er leitaö. Sízt vil ég gera lltið úr trúnni og áhrifum hennar. Lifstrú er nauösyn. En mér viröist aö þá hafi trúin oröið áhrifamest til mannllfsbóta þegarmenn hlust- uöu eftir þeim boöskap sem Steingrímur flutti þegar hann sagöi: guö I alheimsgeimi, guö I sjálfum þér. Þetta má kannski oröa þannig aö þá hafi menn komizt næst þvi aö þjóna guöi og lifa honum til dýröar þegar þeir töldu sig heyra rödd hans og finna mátt hanshiö innra meö sjálfum sér. Þannig starfar guödómurínn I mannheimum. Þannig tekur hann I taumana og gerir sig gildandiefmenn vilja vera mót- tækilegir fyrir hann. Framhald á bls. 25

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.