Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 13. ndvember 1977 Flugturninn gamli var ekki öflug bygging og hæpiö, aft hann þyldi ölfugan jarftskjálfta. > •• A Oskj uhlíðinni meira en 30 árum eftir stríðslok Tímamyndir Gunnar Séftnifturyfir flugvöllinn af öskjuhlíft. — Tímamyndir: Gunnar Á fjórfta tug ára hefur vífta um land getiö aft lita hinar margvis- legustu menjar um striösárin og viðbúnaft þann, sem þá var vifta hafftur, bæfti innan manna- byggðar og úti og um holt og móa. Svo er einnig f bæjarlandi Reykjavikur, ekki sízt i öskju- hiíft, er var tilvalin varöstöft, einkum þegar ráöizt haffti verift i gerö Reykjavikurflugvallar. Aö undanförnu hefur nokkuö verið unnið aö þvi að afmá þar verksummerki. — Það er þó ekki ætlunin að hreinsa Ur öskjuhliðinni leifar mannvirkja frá þeim tíma, er Bretar höfðust þar við, sagði Pétur Hannesson fulltrúi, yfir- maður hreinsunardeildar Reykjavikurborgar. Þarna voru stórir oliugeymar, sem Bretar reistu á sinni tið, en þeir voru rifnir f sumar og haust, og við erum að laga til, þar sem þeir voru. Ætti þetta að ná til allra mannvirkjaleifa á þessum slóð- um, þyrf ti til þess milljóna fjár- veitingu. Þarna eru tildæmis enn leifar af grjótmulningsvél, sem notuð var, þegar Bretar gerðu flug- völlinn, og frá þeim tima eru stórir skápar inn i bergið noPðan i öskjuhliðinni. Þama eru skot- pallar, þar sem bæði munu hafa staðið loftvarnabyssur og vél- byssur, gangar, sem sprengdir hafa verið i bergið, og að minnsta kosti fjögur stór neðan- jarðarbyrgi. Bæði lögreglan og öryggis- málastjóri lögðu kapp á, að eitt- hvað væri gert þarna til Urbóta, og þá fyrstog fremstmeð það i huga, að þar var slysahætta fyr- irbörn, er ofteru að leika sér á þessum slóðum, að minnsta kosti að sumrinu. — Það, sem við gerum nú, nær þó skammt, sagði Pétur, og er eins og ég sagði áðan, einkan- lega bundið við stæðið, þar sem oliugeymarnir voru. Við ökum mold i sárið, og i þetta á svo að sá að vori og seinna meira verð- ur þar ef til vill gerður skógar- lundur. Sumtaf þvi, sem ekki verður hreyft við, getur verið viðsjár- vert, svo sem háir veggir og hættulegir gangar og gryfjur, sem eru jafnvel margra mann- hæða djúpar. Eins og ég sagði áðan, þarf stórfé, mikla fjárveitingu, ef laga ætti þetta allt, og svo er þvi ekki heldur að léyna, að sumir vilja þyrma einhverju af þessu, þar eðþeir telja það hafa minja- gildi. Krani aft verki vift hreinsun, þar sem mannvirki frá strlftsárunum hefur verift brotiö niftur. Gamlir herskálar I grennd vift Loftleiftahótelift.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.