Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 28

Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 28
28 gamalli og skal tollur deilast aö jöfnu milli eftirleitarmanna.” Lesa má út úr þessu plaggi, aö sitthvaö hefur komiö tilumræöu á þessum fundi, en aöallega þó um fjallrekstra á vori til afréttar. Samþykkt þessi er undanfari þess er siöar veröur, þegar sami sýslumaöur, Páll Melsteö, gefur út fyrirskipun um aö smala inn yfir Dalsá haustiö 1845, en leggur þaö I sjálfsvald Hreppa- og Skeiöamanna, hvaö þeir smali langt. Þessari tilskipun var hlýtt, og mér er ekki kunnugt um aö smölun hafi falliö niöur eftir þaö innan Dalsár, þótt ýmsar breytingar yröu þar á. Uh> úr þessari smölun mun svo trippa- rekstur hefjast inn I Noröurleit, ég hef heimild fyrir þvi eftir merkan hreppstjóra suöur I Flóa. Hann var farinnþá aö huga aö úr- bótum I afréttarmálum og ofsetn- um högum á sunnanveröum af- rétti, en hann segir: „Til aö ráöa bót á þessu mundi vera tiltækast aö reka talsvert af fullorönu fé inn I svonefnda Noröurleit Flóa- manna, og mun þar vera nægilegt og gott sauöfjárpláss fyrir 4-5 þúsund fjár, ef ekki eru rekin þangaö trippi”. Þessi skrif hrepp- stjóans er merkilegt plagg, meöal annars segir hann: ,,AÖ færa Skaftholtsréttir suöur undir • Merkurhraun mun vera eini til- tækilegi staöurinn, sem stungiö hefur veriö upp á”. Ekki tel ég rúm til hér aö birta fleira af hans hugleiöingum, þótt merkar séu. Haustiö, sem smalaö er inn yfir Dalsá 1845, gýs Hekla 2. septem- bereöa réttfyrir fjallferö, I þeirri ferö veröur mönnum þaö ljóst, aö áhrifa gossins gætir mjög litiö fyririnnanDalsá og sjálfsagt litiö eöa ekkert fyrir innan Sand, eins og ég hefi áöur haldiö fram. Mest er tjóniö af völdum gossins á framafréttinum eöa inn fyrir Skúmstungur. Arlö 1847 er svo fariö inn yfir Fjóröungssand, og sjálfsagt hefur þaö veriö eftirbit. Einn af þeim mönnum, sem fór þá ferö, var Oddur bóndi I Háholti I Gnúp- verjahreppi, fjallkóngur sinnar sveitar um 40 ára skeiö. 1 þeirri ferö finna þeir nautin hans Jóns ritstjóra Guömundssonar 1 Odd- kelsveri.þá veröa tiltvö örnefni, Nauthagi og Nautalda, en ekki hef ég heimild fyrir hvaö þeir fundu af fé. Fyrir þennan tlma eru Suöur- sveitamenn farnir aö gera kröfur um sameiningu afréttarlanda milli Laxár og Þjórsár, en Gnúp- verjarmótmæltu jafnansliku. Nú veröa þessar kröfur Skeiöa- og Flóamanna enn ákveönari, auö- vitaö af þvi aö þeir töldu afrétt Gnúpverja betri. Gróöurvinin austan miöhálendisins meöfram Þjórsá haföi oröiö fyrir minni áföllum I eldgosum en hálendiö sjálft. Eftir smölunina inn yfir ■ Dalsá 1845 heröa Suöursveita- menn þessar krafur sinar, og áriö 1849 mótmæla Gnúpverjar, telja sinn afrétt aö stórum hluta heima lönd sinnar sveitar, og vitna til byggöar I Þjórsárdal til forna, en þá var efsti bær hreppsins talinn vera í Sandafelli. Til stærri tiö- inda dregur brátt, og undanfari þeirra er fundur, sem haldinn er I Hraungeröi 1849. Þar sem þeir menn, er þann fund sátu, koma allir viö sögu afréttarmála á þessum tlma fyrir Flóa- og Skeiöahreppa, birti ég hér upphaf þeirrar fundargeröar, sem á þeim fundi er skráö: „Ariö 1849, þann 21. nóv. héldu 7 Flóahreppa- hreppstjórar og sveitabændur fund meö sér aö Hraungeröi I Hraungeröishreppi, voru þar hreppstjórarnir Árni Magnússon, Stóra-Armóti, Ófeigur Vigfússon Fjalli, Þorvaröur Jónsson I Sviöugöröum, GIsli Helgason fyrrum hreppstjóri, Eirlkur Helgason I Kampholti, bændurnir Eirlkur Bjarnason I Túni og Páll Jónsson á Brúnastööum. Fundur- inn haföi I einu hljóöi beöiö prest Thorarensen I Hraungeröi aö stjórna fundi þessum, svo hann gæti fariö fram sem skipulegast, og hefur hann oröiö viö þeirri ósk þeirra.” ófeigur I Fjalli hélt einn ræöuaf fundarmönnum, bar hann þungar sakir á Gnúpverja. Voru allir fundarmenn ræöu Ófeigs sammála, en þar sem hún snertir ekki beint smölun afréttarins, skrái ég hér aöeins niöurlag ræöu hans. ,,En þaö er uppástunga mln, aö mál þetta veröi á lögleg- an hátt rannsakaö, og þau vitni leidd, er vér ætlum aö geti skýrt þetta mál og til dóms og laga i Arnarfellsbrekku 1957 — taliö frá vinstri: Hermann Guömundsson, bóndi á Blesastööum, Ingvar Þorsteinsson, bóndi á Reykjum, Jóhann Kolbeinsson, fjallkóngur I Hamarsheiöi, Guöni B. Högnason, bóndi f Laxárdal, GIsliHögnason, bóndiá Læk, Jón Þorkelsson IHaga (aötaka i nefiö) og Guömundur Ámundason, bóndi á Asum. Myndirnar tók: Magnús Björnsson. fram haldiö, en allir hreppar, sem hlut eiga aö máli, svari til jafnaöar þeim kostnaöi, sem af því kynni aö leiöa”. Undir fundargerö skrifa allir hrepp- stjórarnir. 1 desember sama árs skrifa undir þessa fundargerö hrepp- stjórar Stokkseyrarhrepps, Sand- vlkurhrepps og Eyrarbakka- hrepps meö svofelldu fororöi: „Samkvæmt ofanrituöu viröist okkur brýn nauösyn til bera, aö mörk afréttar okkar veröi öllum hlutaöeigendum kunn, sömuleiöis viröist oss óhæfilegur aöferöar- máti, aö Hreppamenn verji eöa brúkitil slægna afrétt vom, og er- um viö fúsir til aö greiöa þeim manni, sem kippti lagalega I liö- inn, sanngjörn ómaks- og erfiöis- laun aö sýnilegum jöfnuöi meö Skeiöa-og öllum Flóamönnum. A. Petersen, Th. Kolbeinsson, H. Einarsson. Hér er alvara á feröum, þess^ um kröfum fylgja svo Suöur- sveitamenn eftir áriö 1850.'Þá er sýslumaöur Þóröur Guömunds- son, frá 1850-1866, og um hann segir: „Hann var valinkunnur sæmdarmaöur og mjög vel látinn af sýslubúum slnum sakir rétt- sýni og lipuröar”. Ariö 1851 skora Gnúpverjar á sýslumann aö kalla saman alla hreppsstjóra Flóa og Skeiöahreppa ásamt hreppstjóra Gnúpverja á fund til aö ræöa þessi mál, sem hann og geröi. A þeim fundi næst sá árangur, aö landamerki eru ákveöin á milli afrétta Gnúpverja og Skeiöa og Flóahreppa, en áöur höföu þau veriö óljós. Nú voru þau ákveöin þannig: Frá Þjórsá ræöur Fossá aö upptökum sinum noröaustan- vert viö Lambafell, þaöan beina stefnu 1 öræfahnúk, þaöan hæst i Flóamannaöldu, þaöan I toppinn á Arnarfelli. Um likt leyti eru landamerki ákveöin á milli Flóa- og Skeiöaafréttar og Hruna- mannaafréttar á þann veg: Laxá ræöur frá byggö og inn I Laxár- drög, þaöan bein stefna I nyröra Rjúpnafell, þaöan bein Una 1 sömu stefnu inn aö Jökli. Þessi landamerki eru staöfest áriö 1890 ásamt landamerkjum milli af- réttar Flóa- og Skeiöamanna og heimalanda Gnúpverja. NU er aö sjálfsögöu búizt viö, aö friöur sé kominn á um þessi mál enbráttdró aftur til tiöinda. Suö- ursveitamenn töldu sig nú vita hvaöa afréttarlandi þeir heföu yf- ir aö ráöa og vildu nýta sitt land. Þeimþóttiof langtaö reka fé inn I Noröurleit og hófu aö reka þang- aö trippi en þó aöeins Skeiöa- menn. En Gnúpverjar sendu menn eftir trippunum og ráku þau aftur suöur á Skeiö. Skeiöa- menn fóru aftur meö trippi sín, en voru eltir af Gnúpverjum, sem náöu þeim I Gljúfurleit, og ráku Skeiöamenn meö þau aftur til baka, töldu þá enga heimild hafa til aö reka hross inn í Norðurleit. Þá sömdu Skeiöamenn viö GnUp- verja um aö fá aö reka trippi á þeirra afrétt gegn því aö borga 1 krónu á trippiö fyrir haga og rekstrartoll. Samningur sá gilti I nokkuö mörg ár. Enn berst kvört- un til sýslumanns 1852 frá oddvita Gaulverjabæjarhrepps um slæm- ar heimtur, en ekki virðist þaö ýta undir aö smalaö sé inn yfir Fjóröungssand, enda er niöur- jöfnun fjallskila meö sama hætti og fyrr. V. Smölun inn fyrir Fjórðungssand. Hér vitna ég aftur I annálinn, sem fyrr getur. Þá er faöir ann- álsritara bóndi I Ytrihrepp ein- mitt á þessum árum, og þar sem ég hef lausafjártlund hans fyrir og eftir niöurskuröinn 1857 sé ég hvaö menn voru fljótir aö koma fjárbúm slnum upp aftur, en ann- alsritari segir: „Eftir tvær nýaf- staðnar landplágur, Heklugosiö 1845 og fjárkláöaniöurskuröinn 12 árum siöar var þó efnahagur bænda furöanlega góöur nálægt 1860 (og munu fáir hafa skuldaö mikiö) til aö kaupa nýjan fjár- stofn noröan úr landi.... Á þeim árum mun hafa aukizt mikiö garörækt”. Faöirhans er meö tvo kálgaröa 1845, og einnig eftir þaö og nefnir stærö þeirra 1861: „2 kálgaröar 240 ferfaömar”. Aríö 1868 fara sex menn úr Gnúpverjahrepp noröur til fjár- kaupa, koma suöur Sprengisand meö hátt á 12. hundraö fjár. Af þvl eiga Ytrihreppsmenn 150 kindur. 1870 flytur Asmundur Benediktsson sig búferlaflutningi suöur aö Haga I Gnúpver jahreppi og f innur beinagrindur af kindum innan Fjóröungssands. Ariö 1880 er svo fariö I fyrsta sinn I eftirleit inn yfir Sand. Til þeirrar feröar völdust Jón Odds- son Háholti og Jónas Þorsteinss. á Asólfsstööum, báöir þessir menn sagöir fullhugar og fjör- menn I bezta lagi. „Álit manna var, aö þessi för væri glæfraför, aö fara innundir jökla á þessum tlma árs.” Svo sannarlega var hérvelaö verki staöiö, þóttgöngu færiværi gott, haröfenni, og ár og vötn Isi lögö. Fram 1 Kjálkaver komu þeir félagar eftir 5 dægur án þess aö hafa sofnaö, aö talið er,og meö 37 kindur. Þá mun kof- inn I Gljúfurleit hafa veriö kom- inn, fyrsti kofinn á afréttinum geröuraf mannahöndum. Þangaö varein dagleiöhjá þeim félögum, svo þeirhættaá aö blunda eftir aö hafa nærzt á frosnum mat. En þrjár dagleiöir eiga þeir enn eftir suöur aö Ásólfsstööum. Þó ég heyröi feröasögu þeirra félaga ungur, man ég ekki hvort þeir höföu einn hest til aö hengja dót sittá, en tel svo vera. Enda geröu menn þaö oft 1 eftirleitum á þeirri tlö, og lóguöu gjarnan hestinum áöur en til byggöa kom og eitruöu hann fyrir refi. För þeirra nafna inn yfir Fjórðungssand 1880 veröur þess valdandi, aö nú þykir sjálfsagt aö smala fyrir innan Sand. Voru Flóa- og Skeiöamenn þar sam- mála og lögöu menn til smölunar I hlutfalli viö Gnúpverja. Fyrir 1880 eöa tvö fyrstu árin, sem smalaö er fyrir innan Sand, er mér ekki ljóst, hver hlutur Suöur- sveitanna var I þeim smölunum. Fyrsta fjallskila reglugeröin viröist hafa veriö samin 1876, en ekki fengiö staðfestingu, þvl hér ermiöaö viö reglugeröir frá 1881 og 1886. Sú fyrri staöfest 27. aprll 1881, og úr þeirri litlu bók leyfi ég Sunnudagur 13. nóvember 1977 mér aö birta svolitiö, mér og öör- um til gamans, þó hlýtur þaö aö veröa örstuttur útdrátur: I. kafli Um notkun afréttar og rekstur á fjall. 1. grein. Eigendur afréttanna eru þær sveitir, sem hafa notaö þá leigulaust (til sumarbeitar) frá ómuna tiö. Lömb og sauöi skal Sandvikur- hreppur reka innarlega I Kamb, Hraungeröishreppur innst á Kiljansfitjar, Villingaholtshrepp- ur i' Kiljanstungur, Gaulverja- bæjarhreppur I Kinnarver og Skeiöahreppur I Fossárdal. 4. gr. Eigi mega Flóa- né Skeiðamenn reka á afrétt sinn fyrr en aö' liön- um fardögum.8.gr.Engar geldar ær, dilkær né veturgamlar má reka til afréttar úr Flóa né af Skeiðum. Þetta er aðeins smá út- dráttur, en greinar þessa kafla eru 10 alls. 2. kafli. Um fjallskil. ll.gr.Allir búendur húsmenn og lausamenn, sem sauöfé eiga eöa hafa undir höndum 6 kindur eöa fleiri, aö veturgömlu fé meötöldu, eru skyldir aö gera fjallskil. 13. gr. Hreppsnefndir skulu skyldar aö sjá um, aö vel hæfir menn og vel útbúnir aö hestum og öörurh útbúnaöiriöi til fjalls. 3. kafli, um réttir og úrgang: 18. gr. Hruna- manna,- Gnúpverja- og Skeiöa- hreppar skulu annast um, aö eft- irleitir séu árlega geröar, og má enginn fara I eftirleit, nema hann skýri téöum hreppsnefndum frá þvl. Eftirleitartollur sé I fyrstu eftirleit 8 fiskar á fullorðna kind, 4 fiskar á lamb, 12 fiskar á full- orðið hross, 6 fiskar á folald. 1 annarri eftirleit 12 fiskar fyrir fulloröna kind, 6 fiskar á lamb, 15 fiskar á fulloröiö hross, 8 fiskar á folald... Flóa- og Skeiöamenn byggi sæluhús á afréttum sinum (11 Fossölduveri, 11 Austurleit og eitt I Geldingaveri fyrir Vestur- leitina).IX. 28. gr. Almenninginn innan Fjóröungssands skal héöan I frá árlega leita af 7 mönnum, slnum úr hverjum hreppi, aö frá- teknum Hrunamannahreppi 29. gr. Vegna fjárfjtada á afrétti Hrunamannahrepps og mannfæö- ar þar til leitar skulu Skeiða- og Flóahreppar árlega leggja þeim til einn fjallmann hver, I meöal leitir. Þessi reglugerö er frumsmið, en sést þó, aö hér veröa Suöursveita- menn undir I samningum og sjálf- sagt af tómri vanþekkingu. Gnúp- verjar tefla fram bæöi harösnún- um og kunnugum manni, Ás- mundi I Haga, viö samningu á þessari fyrstu reglugerö, og ber hún þess glöggt merki. Eftirtekt vekur, aö um þetta leyti viröist vera variö I eftirsöfn, en 117. gr. segir: Félagseftirsöfn byrja daginn eftir Flóaréttir. Þau viröast vera I mótun, og ekkert tilgreint, hvaö margir fari þá I leitir. 1 annan staö viröist ljóst, aö he'r koma trússahestar fyrst viö sögu, er fariö er aö smala inn yfir Sand. En löngu eftir þaö reiddu menn nesti sitt undir sér, og einn reiddi tjald og sina tjaldsúlu hver. Hélzt svo lengi, allt fram yfir aldamót Istyttri leiöir, sem ég hef heimildir um bæöi I Kistuver, undir Klett og I Grimsstaöi I Vesturleit. Fjallskilareglugeröin frá 1886 er fastmótaöri, þar sést enn betur, hvaö Hreppamenn komast langt í þvlaö fá Skeiöa- og Flóamenn til aö senda marga menn til smölunar á afréttina, og er þaö næstum yfirgengilegt nú I dag. I 10. gr. segir: Landiö fyrir innan Fjóröungssand smala 9 menn: 5 úr Flóa, 1 af Skeiöum og 3 úr Gnúpverjahreppi, 11. gr.: 1 Noröurleitina milli Dalsár og Fjóröungssands senda Flóa- og Skeiöahreppar slna 3 menn hvor, en Gnúpverjahreppur 4. 12. gr.: Flóa- og Skeiöamannaafréttur skal árlega smalaöur af 80 dug- legum mönnum aö meötöldum Noröurleiturum, 3 eru f jallkóngar I þessum leitum. — Ennfremur leggja Flóa- og Skeiöamenn til 12 fjallmenn til aöstoðar viö smölun hjá Hreppamönnum, 10 til Hruna- mannahrepps og 2 til Gnúpverja- hrepps. 13. gr.: I eftirsafn senda Flóa- og Skeiöahr. 3 menn hver, Gnúpverjahr. 6 og Hrunamanna- hreppur 12. Gnúpverjar fá til aö- stoöar 2 af eftirsöfnurum Flóa- manna. 15. gr. Eftirleitir eru frjálsar. Eftirleitartollar eru I fyrstu eftirleit, af fullorönu fé 1/3 verðs, af lömbum 1/2 verös, af einsvetrar trippum og móöur- lausum folöldum 1/4 verös, af eldri hrossum 1/8 verös. Hryssur meöfolöldumreiknastásamt fol- aldinu sem eldri hross. Hér skal tilvitnun hætt, en þess skal getiö,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.