Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 17
Sunnudagur 13. nóvember 1977 17 Björn Th. Björnsson. Þýðandi getur þess í eftir- mála 'að þýðingin sé að stofni til frá 1951, en endurþýdd tvivegis siðan. Segir hann að hætt sé við að viða leynist byhjandabrek Ur fyrstu þýðingunni. —Þvi er ekki að leyna að þessi texti er stirð- legri en annað sem ég hef séð frá hendi Björns um myndlist. Bókin Aldateikn, sem Ut kom fyrir fáum árum er til að mynda stiluð af mun meiri lipurð en þessi þýðing.En þess er að gæta að samþjöppun höfundar á efn- inu gerir þýðanda býsna erfitt fyrir, ef hann vill halda öllu til skila. Myndakostur bókarinnar er geysimikill og fjölbreytilegur sem vænta má. Nokkrum is- lenzkum dæmum hefur þýðandi aukið i að ósk höfundar. Má lita hér turn LandshöföíngjahUss i Reykjavik, „næpuna”, i kafla um býzantiska list. Og hlið við hlið koma hér býzönsk oliutýra og Islenzkur . lýsislampi. Enn- fremur dóriskt hof frá Suður- ítaliu, reist á fimmtu öld fyrir Kirst, og inngöngudyr aö' hUsi frimUrara i Reykjavik. Sam- setningar af þessu tagi eru meðal þess sem gerir bókina skemmtilega. Höfuðkostur bókar af þessu tagi er sá að hUn kann að koma lesendum sínumá bragðið. Ekki efa ég að Heimsllst — heimalist verði veltekið, enda þóttsú list- fræðsla sem hér er borin fram sé ekki einhlit. Meiri gætni i fullyrðingum hefði ugglaust gert bókina traustari. En enginn er kominn að segja að hUn hefði oröið skemmtilegri fyrir bragö- ið. Gunnar Stefánsson ráðuneytis og fjármálaráöu- neytis. A fundi, er haldinn var með þingmönnum kjördæmisins og ráöamönnum sveitarfélag- anna, var málið einnig rætt og kynnt fyrir þingmönnum. A fjárlögum fyrir árið 1978 eru aðeins 5 milljónir króna til stofnkostnaðar Fjölbrautasköla Suðurnesja, er nægir varla fyrir skuldum vegna tækjakaupa handa skólanum. Alþingi og fjárveitinganefnd þess mun þvi ráða hvað verður um beiðni um fjárveitingu til að leysa þann vanda, sem fyrir hendi verður á komandi hausti. En rétt er að benda á að fram- kvæmdirvið byggingu annarrar hæðar nUverandi hUsnæðis þurfa að hefjast strax eftir áramót ef takast á að gera bygginguna nothæfa fyrir næsta haust. Algjör samstaða rikir I þessu máli á Suðurnesjum. Sveitar- stjórnir byggðarlaganna og SuðurnesjabUar leggja rika áherzlu á aö skóhnn geti starfað i nUverandi mynd og að ekki þurfi að draga Ur starfrækslu hans, en þvi aðeins verður þaö hægt, að lausn fáist á húsnæöis- málum hans. Það er þvi von þeirra er standa i forsvari fyrir skólann, að þingmenn kjördæmisins, alþingi og fjárveitinganefnd sjái leið til að leysa þennan vanda, með þvi að samþykkja umbeðna fjárveitingu, þannig að þessi visir að framhaldsmenntun á Suðurnesjum verði ekki kyrktur I fæðingunni. Gunnar Sveinsson form. skólanefndar Fjöibrautaskóla Suðurnesja nYTT i LonDon Hinn 16. nóvember tekur nýr aðili í London að sér afgreiðslu á vörum til flutnings með vélum Flugfélags fslands og Loftleiða: Hollenska flug- félagið KLM, Shoreham Road, Cargo Village, Heathrow. Skrifstofur okkar, bæði á Heathrowflugveili og hér í Reykjavík annast eftir sem áður milligöngu, s.s. móttöku pantana, ef óskað er. Simi okkar á Heathrow er 01-759-7051. Leiðbeiningamiöar, „Routing order" fást á skrifstofu farmdeildar í Reykjavík, sími 84822. FLUCFÉLAC ÍSLAMDS frakft flth. í vetur verda sérstök fraktflug, fra London á þridjudögum og föstudögum ^^77* Se^ ö/Zo^ l°YOTA ^ S < <5 2 «3 * O) GjfO I O o 2 Overlock saumar 1 2 Teygjusaumar □ Beinn SAUMUR □ Zig-Zag □ Hraðstopp (3ja þrepa zig-zag) j | Blindfaldur [ [ Sjálfvirkur hnappagatasaumur Q Faldsaumur | | Tölufótur Utsaumur Skeljasaumur Fjölbreytt urval fóta og styrmgar fylgja vélmni TOYOTA VARAHLUTAUMBOÐIÐ H/F ARMULA 23. REYKJAVIK SÍMI: 81733 - 31226 Fuiltrúaráð framsóknarfé/aganna i Reykjavik Jón B. Gunnlaugsson kynnir og stjórnar. Galdrakarlar ieika Vlnarvalsa. Þjóðdansafélag Reykjavikur sýnir dansa. Sýnd kvikmynd frá Austurriki. Grétar Hjaltason og Guðmundur Guð- mundsson skemmta með eftirhermum o.fl. Munið að taka með ykkur ljósmyndir og glærur! Upplýsingar i simum 2-44-80 og 7-15-99. Kynningar- og skemmtikvöid AUSTURRÍKIS-FARA hefst kl. 20. — Þrjár utanlandsferðir i verðlaun. í Þórscafé sunnudaginn 13. nóvember - Húsið opnað kl. 19 rz\ MATSEÐILL: Kjötseyði L’Empereur (Con- sommé L’Empereur) og Vinarsneiðar (Escalope Viennoise). Verð kr. 2.500 (innifalið eitt bingó-spjald) Borðpantanir hjá yfirþjóni frá kl. 1-4 i sima 2-33-33.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.