Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 13. nóvember 1977 krossgáta dagsins 2628 Lárétt DNýlunda 5)Kindina 7)Skip 9)Mætti lDSamband 13)Verk- færi 14)Kona 16)Efni 17)Ldti6 19)Kátari. Lóörétt DLærdómstlmi 2)Svar 3)Kona 4)Heiti 6)Ólagaöist 8)Fyrirtæki 10)Ljær 12)Rændi 15)Æöa 18)Röö. Ráöning á gátu No. 2627. Lárétt l.)Mangan 5)Ung 7)Ói9)Ýtar lDKró 13)Iöu 14)Krot 16)In 17)Njálu 19)9 Smánir. Lóörétt DMjókka 2)Nú 3)Gný 4)Agti 6)Drunur 8)Irr 10) Aöili 12)ÖONM 15)Tjá 18)An. 7— 2 v WL '7 1 l_ /0 // TÉ 1V n mtb m 7 Leiguíbúðir fyrir aldraða Borgarráð Reykjavikur hefur ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um leigu- ibúðir við Furugerði. íbúðir þessar eru 74, sérstaklega ætlaðar öldruðu fólki,60 einstaklingsíbúðir og 14 hjónaibúðir. Áætlaður afhendingartimi er 1. marz n.k. Um úthlutun Ibúöa þessara gilda eftirtaldar reglur: 1. Þeir einir koma til greina, sem náð hafa ellillfeyris- aidri. 2. Leiguréttur er bundinn viö búsetu með lögheimili i Reykjavik s.l. 7 ár. 3. íbúðareigendur koma þvi aðeins til greina, að hús- næðið sé ólbúðarhæft eða þeir af heilsufarsástæðum geta ekki nýtt núverandi ibúð til dvalar. 4. Að öðru leyti skal tekið tillit til heilsufars umsækj- enda, húsnæðisaðstöðu, efnahags og félagslegra að- stæðna. Umsóknir skulu hafa borizt húsnæðis- fulltrúa Félagsmálastofnunar Reykja- vikurborgar Vonarstræti 4 á þar til gerðu eyðublaði, eigi siðar en mánu- daginn 12. desember n.k. Féiagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Húsmæðraskólinn Hallormsstað tilkynnir 8. janúar næst komandi hefst fimm mán- aða hússtjórnarnámskeið við skólann. Upplýsingar gefnar i skólanum. Skólastjóri. Þökkum innilega öllum þeim er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Sigurðar Gestssonar frá Hvammi í Skaftártungu- Aðstandendur n Sunnudagur 13. nóvember 1977 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörðúr, slmi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 11. til 17. nóv. er i Lyfjabúðinni Iðunn og Garðs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöid- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónu&tu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apútek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. -------------------------- Tannlæknavakt >■- ' ' Tannlæknavakt. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni alla laugardaga' og sunnudaga milli kl. 5 og 6. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. --------— \ Bilanatilkynningar - Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi í slma 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis tilkl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. (~--------------------------N Lögregla og slökkvilið —_________________________ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. I Hafnarf jörður: Lögreglan | simi 51166, slökkvilið simi 1 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Félagslíf Sjálfsbjörg félag fatlaöra heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1,30 e.h. I Lindarbæ. Munum veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 20 i félagsheimilinu sama staö. Basarnefndin. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins I Reykjavfk heldur fræöslufund um slysavarnafé- lagsmál, mánudaginn 14. nóv. kl. 8 f Slysavarnafélagshúsinu viö Grandagarð. A fundinn koma þeir Hannes Hafstein og Óskar Þór Karlsson og kynna starfiö. Félagskonur og allar þær konur sem áhuga hafa á slysavörnum, eru hjartanlega velkomnar. Stjörnin. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund f Safnaöarheimil- inu mánudagskvöld 14. nóv. kl. 20.30. Mætiö vel og stund- vislega. Stjórnin. Sunnudagur 13. nóvember 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Morguntónleikar a. Hol- bergssvita op. 40 eftir Ed- vard Grieg. Hljómsveitin Fllharmonla i Lundúnum leikur, Anatoli Fistulari stj. b. Capriccio brillante op. 22 eftir Felix Mendelssohn. Rena Kyriakou- leikur á pianó meö Sinfóniuhljóm- sveitinni I Vin, Hans Swarovsky stj. c. „Hnotu- brjóturinn”, ballettsvfta eftir Pjotr Tsjalkovský. Sinfónluhljómsveitin i Málmey leikur, Janos Furst stj. 9.30 Veiztu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: ólafur Hansson prófessor. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.25 Konsert fyrir hörpu, flautu og hljómsveit (K299) eftir Mozart Nicanor Zaba- leta og Karlheinz Zöller leika meö Filharmoniu- sveitinni i Berlin, Ernst Marzendorfer stj. 11.00 Messa I Neskirkju á kristniboösdegi þjóökirkj- unnar Séra Frank M. Halldórsson þjónar fyrir altari. Jónas Þórisson kristniboöi prédikar. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Meiri stjórnun eöa betri? Þórir Einarsson prófessor flytur þriöja og siöasta há- degiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar Frá opnum alþjóölegrar út- varpssýningar i Berlin 25. ágúst I sumar. Agnes Baltsa, Pilar Lorengar og Nicolai Gedda syngja ásamt útvarpskórnum meö Sinfónluhljómsveit Tii niiiiMinniiTrnrT uimi '■! ii mniHi iii"n Berlinarútvarpsins. Stj.: Gerd Albrecht. a. Forleikur aö óperunni „Rienzi” eftir Wagner. b. Aria Viólettu úr óperunni „La Traviata” eft- ir Verdi. c. Valsar úr óper- unni „Fást” eftir Gounod. d. Aria Loris úr óperunni „Fedóru” eftir Giordano. e. Aria Federico úr „Alsir- stúlkunni” eftir Cilea. f. Þættir úr „Alsir-svitunni” eftir Bizet. g. Aria Ceneren- tolu úr samnefndri óperu eftir Rossini. h. Kór þjón- ustufólksins úr óperunni „Don Pasquale” eftir Doni- zetti. il Dúett úr óperunni „Madame Butterfly” eftir Puccini. j. Forleikur aö óperunni „Rakaranum frá Sevilla” eftir Rossini. 15.05 Skáld óös og innsæis Kristján Arnason tók saman þátt, sem fluttur var á aldarafmæli þýska skálds- ins Hermanns Hesse 2. júli I sumar. Kristln Anna Þórarinsdóttir les úr ljóöum skáldsins i þýöingu Magnúsar Asgeirssonar, og Arnar Jónsson les smásög- una „Draumljóö”, þýdda af Hrefnu Beckmann. 16.00 Létt tónlist frá austur- rlska útvarpinu 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Á bókamarkaöinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. Kynn- ir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Útilegubörnin I Fannadal” eftir Guömund G. Hagalfn Sigriöur Hagalin leikkona les (4). 17.50 Harmonikuleikur frá Hallingdal I Noregi Toradertrióiö leikur. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Leiklist i samkomuhús- inu, sáttafundir heima Jökull Jakobsson ræöir i sföara sinn viö Sigurjónu Jakobsdóttur. 20.10 Kammertónlist Melos- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 2 í c-dúr eftir Franz Schubert. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (2). 21.00 Einsöngur I útvarpssal: Sigurlaug Rósinkranz syng- ur Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. a. „Ég lit I anda liöna tiö” og „Þú eina hjartans yndiö mitt” eftir Sigvalda Kaldalóns. b. „1 rökkurró” og „Þei, þei og ró, ró” eftir Björgvin Guö- mundsson. c. „Ég elska þig” eftir Grieg. d. „A vængjum söngsins” eftir Mendelssohn. e. „Sælutil- finning” eftir Schubert. f. Söngur Agötu úr „Töfra- skyttunni” eftir Weber. g. Draumur Elsu úr „Lohen- grin” eftir Wagner. 21.25 Eylandiö fagra i Eystra- saiti Jón R. Hjálmarsson træöslustjóri tálar um Alandseyjar. 21.50 Einieikur á pianó: Fran- cois Glorieux leikur dansa úr ýmsum tónverkum. 22.10 tþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. „Stundadansinn” eftir Ponchielli. Filharmoníu- sveitin I Berlin leikur, Her- bert von Karajan stj. b. Introduction og Rondo Capriccioso eftir Saint-Sa- ens. Ruggiero Ricci og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika, Pierino Gamba stj. c. „Boöiö upp I dans” eftir Weber. Hljóm- sveitin Fllharmonia leikur, Herbert von Karajan stj. d. „Þorpssvölurnar I Austur- riki” eftir Johann Strauss. Strausshljómsveitin i Vfn leikur, Willi Boskovsky stj. e. Skemmtiþáttur og nætur- ljóð úr „Miösumarnætur- draumi” eftir Medelssoh. Filharmoniusveitin i Lundúnum leikur, Anthony Collins stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. :íi ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.