Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 32

Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 32
32 Sunnudagur 13. nóvember 1977 Anthon Mohr: Árni og Berit FERÐALOK barnatíminn Ævintýraför um Kyrrahafið og Suður-Ameríku Arni fékk ekki langan tima til umhugsunar. Hér var fljótið grunnt og breiddi úr sér. Viða stóðu klappir og stórir steinar upp úr isnum. Á einni slikri hindrun hrasaði hesturinn i miðr ið og stakkst á hausinn. Hann dróst dálitla stund áfram i aktygjunum og hestarnir tveir prjónuðu og reyndu að slita sig lausa. öll hrukku þau út úr sleðanum og hentust langar leiðir. Árni varð fyrstur að átta sig og sá að ökumaðurinn var lika að risa á fætur. En hvernig var þetta með Berit? Árni var sam- stundis kominn að hlið hennar, þar sem hún lá á hjaminu. Jú, guði sé lof, hann fann að hún hreyfði sig. Hann lyfti henni upp. Hún hafði aðeins misst meðvitund stutta stund. „Flýttu þér upp i sleð- ann, Berit”, sagði Árni. Nú reið lifið á að koma hestinum á fætuma aft- ur. ökumaðurinn og Árni toguðu og rykktu i aktygin, en það sýndi sig að hesturinn gat ekki risið á fætur. Annar framfóturinn hlaut að vera brotinn. Álengdar heyrðu þau ýlfrið i úlfunum. Hér var ekki um ann- að að gera en leysa hest- inn frá sleðanum og skilja hann eftir og reyna að halda ferðinni áfram með hina hestana fyrir sleðanum. Þeir reyndu að stilla hestana, en þeir prjón- uðu æðisgengnir og lömdu frá sér. Var stór- hættulegt að koma nærri þeim. Gólið i úlfunum færð- ist nær. Þeir höfðu þá... „Flýttu þér, Árni! Flýttu þér, Árni! Ég sé þá” kallaði Berit. Loks höfðu þeir Árni og ökumaðurinn getað stillt hestana og losað þann fótbrotna frá. Þeir fleygðu sér upp i sleðann aftur og óku af stað i fljúgandi ferð. Sleðinn beygði fyrir dálitlahæð og i sama bili sáu þau ljósin i litlu þorpi tvo til þrjá kiló- metra i burtu. Fáeinir úlfar urðu eft- ir hjá slasaða hestinum, en aðalhópurinn þeyttist á eftir sleðanum. Þeir voru rétt að komast á hlið við sleðann. Árni greip um riffilhlaupið og ökumaðurinn reiddi upp svipuna. En þegar hest- amir sáu ljósið þá var eins og þeir skildu að þarna var lifsvonin. Þeir hertu enn á sér og neyttu sinna siðustu krafta og drógu fram úr úlfunum. Þeir héldu sprettinum, þar til þeir voru komnir inn á milli kofanna i þorpinu Limskaja. Lifi þeirra allra var bjargað. 7. Hér skall hurð nærri hælum. öll voru þau lif- andi, en bæði menn og hestar titruðu enn af hræðslu. Taugar þeirra höfðu ofreynzt. Berit brast i grát og gat ekki hætt, þótt hún væri kom- in i húsaskjól. Ámi sá að ekkert var við þessu að gera. Hann heldur varla talað fyrir titringi og skjálfta. Að lokum sigraði svefninn og þreytan. Ibúar þorpsins voru sárafátækir og lifðu mjög fátæklegu lifi. Stunduðu aðallega dýra- veiðar og fiskifang. Þetta mongólska þjóð- arbrot nefnist „Tungus- ar” og em þeir fjöl- mennir á þessum slóð- um. Þeir standa á mjög HÓLASPORT - LÓUHÓLUM 2-6 - BREIÐHQLTI SKAUTAR: Nýkomnir Japanskir og danskir skautar á verði sem allir ráða við \aðeins kr. 5.280, 6.210 og 10.280 \ Nú getur ö/l fjölskyldan ; \stundað þessa heillandi* > \og hollu iþrótt. * v Póstsendum _ samdægurs! ~ Pantanir óskastjf** * sóttar sem . allra fyrst. - j+f - Takmarkað magn. LOKAÐ MILLI 12,30-14 Hólasport - Simi 7-50-20 HÓLASPORT - LÓUHÓLUM 2-6 - SÍMI 7-50-20 Viö bryggjuna lá lítill bátur. lágu menningarstigi og fram á þennan dag hafa þeir notað tæki og vopn lik þeim, er steinaldar- fólk notaði svo sem: steinaxir, borga og örv- ar. Þeir eru mjög vin- SNOGH0J Nordisk folkehojskole ved Lillebæltsbroen - ogsa elever fra de andre nordiske lande. 6 mdr. fra nov. 4 mdr. fra jan. DK-7000 Fredericia tlf. 05-9422 19 Jacob Krogliolt. HESTAMENN Með einu símtali er áskrift tryggó ieiði-axi SÍMAR 85111-28867 gjamlegir og hjálplegir við ókunnuga. í þessu þorpi var einn maður sem verið hafði i her- þjónustu hjá Rússum. Hann var um þritugt og talaði og skildi dálitið rússnesku. Hann kunni þó aðeins örfá orð og tal- aði hálfgert simskeyta- mál. Nafn hans var Derssu. Af sérstökum ástæð- um var einn kofinn mannlaus. Fólkið, sem hafði búið þarna var flutt burtu. Þama fengu þau systkinin að gista meðan þau dvöldu i þorpinu. Derssu varð al- veg undrandi, er hann heyrði um árás úlfanna. „Ekki komið fyrir i mörg ár”, sagði hann á sinu simskeytamáli. „Hræðilegur kuldi. Eng- inn matur. Olfarnir soltnir”. ,, Getum við orðið fyrir slikri árás, er við höld- um áfram lengra upp eftir fljótinu?” spurði Árni. „Aðeins á nóttunni”, svaraði Derssu. „Olfarnir ekki árás dag- inn. Úlfarnir ragir. Hræddir birtunni”, bætti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.