Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 42
 2. júní 2006 FÖSTUDAGUR2 HEIMSÁLFA: Suður-Ameríka ÍBÚAFJÖLDI: 13,7 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 39. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 2002 ÞJÁLFARI: Luis Fernando Suarez (f. 23. desember 1959) KOMST Á HM – með því að hafna í 3. sæti S- Ameríkuriðilsins, á eftir Brasilíu og Argentínu. ■ LYKILMAÐUR: AUGUSTIN DELGADO Margreyndur landsliðsmaður og markahæsti leikmaður Ekvador frá upphafi. Margir muna sjálfsagt eftir honum hjá Southampton í Englandi fyrir nokkrum árum en hann spilar nú með Barcelona í heimalandi sínu. ■ VISSIR ÞÚ.... að landslið Ekvador hafði nánast ekki afrekað neitt í gegnum tíðina fyrr en það komst mjög óvænt í lokakeppni HM fyrir fjórum árum? Árangurinn var mikil lyftistöng fyrir knattspyrnuna í landinu og síðustu ár hefur liðið verið í hópi sterkustu landsliða Suður-Ameríku. ■ STÓRA SPURNINGIN: Ekvador nældi sér í 23 af þeim 28 stigum sem liðið fékk í undankeppninni með góðum úrslitum á heimavelli sínum, nánar tiltekið á þjóðarleik- vanginum í Quito sem er 1.850 metrum yfir sjávarmáli. Liðinu gekk hins vegar afleitlega á útivelli. Hvernig gengur Ekvador að spila í láglendinu í Þýskalandi? A - RIÐILL Leikmannahópurinn 1. Jens Lehmann, 37 ára, Arsenal 2. M. Jansen, 21 árs, Borussia Mönchengladbach 3. Arne Friedrich, 27 ára, Hertha Berlín 4. Robert Huth, 22 ára ára, Chelsea 5. Sebastian Kehl, 26 ára, Borussia Dortmund 6. Jens Nowotny, 32 ára, Bayer Leverkusen 7. Bastian Schweinsteiger, 22 ára, B. München 8. Torsten Frings, 30 ára, Werder Bremen 9. Mike Hanke, 23 ára, Schalke 04 10. Oliver Neuville, 33 ára, B. M’gladbach. 11. Miroslav Klose, 28 ára, Werder Bremen 12. Oliver Kahn, 37 ára, Bayern München 13. Michael Ballack, 30 ára, Bayern München 14. Gerald Asamoah, 28 ára, Schalke 04 15. Thomas Hitzlsperger, 24 ára, B. München 16. Philipp Lahm, 23 ára, Bayern München 17. Per Mertesacker, 22 ára, Hannover 96 18. Tim Borowski, 26 ára, Werder Bremen 19. Bernd Schneider, 33 ára, Bayer Leverkusen 20. Lukas Podolski, 21, FC Köln 21. C. Metzelder, 26 ára, Borussia Dortmund 22. D. Odonkor, 22 ára, Borussia Dortmund 23. Timo Hildebrand, 27 ára, Stuttgart ■ ÞJÁLFARI Jürgen Klinsmann (f. 30. júlí 1964). Einn sigursælasti leikmaður Þýskalands frá upphafi. Hóf sinn þjálfaraferil árið 2004 þegar hann tók við þýska landslið- inu og hefur stokkað upp í landsliðshópnum svo um munar. Mætir til leiks með ungt og að mestu óreynt lið. Miðpunkturinn í leik Þjóðverja og Klinsmann hefur lýst því opinber- lega yfir að hann vilji helst að allt spil Þjóðverja fari í gegnum Ball- ack. Án fyrirliða síns er þýska liðið eins og höfuðlaus her. Frá- bær fótboltamaður sem hefur allt; góðar staðsetningar, mikla skot- tækni, leiðtogahæfni og mjög næmt auga fyrir markaskorun. PÓLLAND HEIMSÁLFA: Evrópa ÍBÚAFJÖLDI: 38,6 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 29. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1938, 1974, 1978, 1982, 1986, 2002 ÞJÁLFARI: Pawel Janas (f. 4. mars 1953) KOMST Á HM – með því að vera annað af tveimur liðum sem náðu bestum árangri þjóða sem höfnuðu í 2. sæti síns riðils. Pólland fór því ekki í umspil. ■ LYKILMAÐUR: MACIEJ ZURAWSKI Markahæsti leikmaður Póllands í undankeppninni með sjö mörk. Hefur alltaf skorað mikið af mörkum fyrir sín lið, nú síðast fyrir Celtic í Skotlandi. Býr yfir miklu sjálfstrausti sem sést á því að Zurawski hefur lýst því yfir að hans æðsta markmið sé að verða markahæsti leikmaður HM í Þýskalandi. ■ VISSIR ÞÚ... að í fyrstu lokakeppninni sem Pólland tók þátt í árið 1938 féll liðið úr leik eftir 6-5 tap gegn Brasilíu? Í þeirri næstu, árið 1974, náðu Pólverjar fram hefndum því þá lögðu þeir Brasilíumenn að velli í leiknum um þriðja sætið, 1-0. ■ STÓRA SPURNINGIN: Framherjarnir Maciej Zurawski og Tomasz Frankowski náðu mjög vel saman í undankeppn- inni og röðuðu inn mörkum þar gegn liðum á borð við Aser- baídsjan, Wales, N-Írland og Austurríki. Munu þeir valda sterkustu varnarmönnum heims sömu skráveifum? KOSTA RÍKA HEIMSÁLFA: Mið-Ameríka ÍBÚAFJÖLDI: 3,9 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 26. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1990, 2002 ÞJÁLFARI: Alexandre Guimaraes (f. 7. nóv. 1959) KOMST Á HM – með því að hafna í 3. sæti í Norður- og Mið-Ameríkuriðlinum. ■ LYKILMAÐUR: PAULO WANCHOPE Langþekktasti leikmaður liðsins og margreyndur atvinnumaður, m.a. úr ensku úrvalsdeildinni. Markahæsti leikmaður Kosta Ríka frá upphafi með 43 landsliðsmörk og algjör burðarás í sóknarleiknum. Hann hefur það hlutverk að skora mörkin, aðrir leikmenn sjá fyrst og fremst um að verjast. ■ VISSIR ÞÚ.... að Kosta Ríka hefur tekið þátt í undan- keppni HM allt frá árinu 1958? Tvisvar áður hefur þjóðin náð í lokakeppnina, árin 1990 og 2002, og á HM á Ítalíu 1990 var Kosta Ríka eitt af spútnikliðum keppninar. Liðið vann Svía og Skota óvænt í riðlakeppnini en féll út í sextán liða úrslitum gegn Tékkóslóvakíu. ■ STÓRA SPURNINGIN: Paulo Wanchope gegnir svipuðu hlutverki hjá Kosta Ríka og Eiður Smári Guðjohnsen hjá íslenska landsliðinu - hann er allt í öllu hjá liðinu. Mun hann valda sterkustu varnarmönnum heims vandræðum eftir að hafa spilað á meðal minni spámanna með liði Al- Garafah í Katar síðasta árið? Leikmannahópurinn 1. Alvaro Mesen, 34 ára, Herediano 2. Jervis Drummond, 29 ára, Saprissa 3. Luis Marin, 32 ára, Alajuelense 4. Michael Umana, 24 ára, Brujas 5. Gilberto Martinez, 27 ára, Brescia 6. Danny Fonseca, 27 ára, Cartagines 7. Cristian Bolanos, 22 ára, Saprissa 8. Mauricio Solis, 34 ára, Comunicaciones 9. Paulo Wanchope, 30 ára, Herediano 10. Walter Centeno, 32 ára, Saprissa 11. Ronald Gomez, 31 árs, Saprissa 12. Leonardo Gonzalez, 26 ára, Herediano 13. Kurt Bernard, 29 ára, Puntarenas 14. Randall Azofeifa, 22 ára, Saprissa 15. Harold Wallace, 31 árs, Alajuelense 16. Carlos Hernandez, 24 ára, Alajuelense 17. Gabriel Badilla, 22 ára, Saprissa 18 Jose Porras, 36 ára, Saprissa 19. Alvaro Saborio, 24 ára, Saprissa 20. Douglas Sequeira, 29 ára, Real Salt Lake 21. Victor Nunez, 26 ára, Cartagines 22. Michael Rodriguez, 25 ára, Alajuelense 23 Wardy Alfaro, 29 ára, Alajuelense EKVADOR Leikmannahópurinn 1. Edwin Villafuerte, 27 ára, Deportivo Quito 2. Jorge Guagua, 25 ára, El Nacional 3. Ivan Hurtado, 32 ára, Al Arabi 4. Ulises De La Cruz, 32 ára, Aston Villa 5. Jose Perlaza, 25 ára, Olmedo 6. Patricio Urrutia, 29 ára, LDY Quito 7. Christian Lara, 26 ára, El Nacional 8. Edison Mendez, 27 ára, LDU Quito 9. Felix Borja, 23 ára, El Nacional 10. Ivan Kaviedes, 29 ára, Argentinos Juniors 11. Agustin Delgado, 32 ára, LDU Quito 12. Cristian Mora, 27 ára, LDU Quito 13. Paul Ambrossi, 26 ára, LDU Quito 14. Segundo Castillo, 24 ára, El Nacional 15. Marlon Ayovi, 35 ára, Deportivo Quito 16. Luis Valencia, 21 árs, Recreativo Huelva 17. Giovanny Espinoza, 29 ára, LDU Quito 18. Neicer Reasco, 29 ára, LDU Quito 19. Luis Saritama, 23 ára, Deportivo Quito 20. Edwin Tenorio, 30 ára, Barcelona 21. Carlos Tenorio, 27 ára, Al Sadd 22. Damian Lanza, 34 ára, Aucas 23. Christian Benitez, 20 ára, El Nacional ■ STÓRA SPURNINGIN Mun Jürgen Klinsmann, undir mikilli pressu frá þjóð sinni, láta lið sitt spila meiri sókn- arbolta en hann hefur tamið sér frá því að hann tók við árið 2004? Liðið hefur þótt spila hundleiðinlegan fótbolta undir hans stjórn og gætu þýskir áhorfendur snúist á móti liðinu sínu ef svo heldur sem horfir. ■ LYKILMAÐUR Michael Ballack Leikmannahópurinn 1. Artur Boruc, 26 ára, Celtic 2. Mariusz Jop, 28 ára, FC Moskva 3. S. Gancarczyk, 25 ára, Metalist Kharkiv 4. Marcin Baszczynski, 29 ára, Wisla Krakow 5. Kamil Kosowski, 29 ára, Southampton 6. Jacek Bak, 33 ára, Al Rayyan 7. R. Sobolewski, 30 ára, Wisla Krakow 8. J. Krzynowek, 30 ára, Bayer Leverkusen 9. Maciej Zurawski, 30 ára, Celtic 10. M. Szymkowiak, 30 ára, Trabzonspor 11. Grzegorz Rasiak, 27 ára, Southampton 12. Tomasz Kuszczak, 24 ára, Slask Wroclaw 13. Sebastian Mila, 24 ára, Austria Vín 14. Michal Zewlakow, 30 ára, Anderlecht 15. E. Smolarek, 25 ára, Borussia Dortmund 16. Arkadiusz Radomski, 29 ára, Austria Vín 17. Dariusz Dudka, 23 ára, Wisla Krakow 18. M. Lewandowski, 27 ára, Shakhtar Donetsk 19. Mariusz Gorawski, 27 ára, FC Moskva 20. Piotr Giza, 26 ára, Cracovia 21. Ireneusz Jelen, 25 ára, Wisla Plock 22. Lukasz Fabianski, 21 árs, Legia Varsjá 23. Pawel Brozek, 23 ára, Wisla Krakow ■ VISSIR ÞÚ AÐ..... Þýskaland er næstsigursæl- asta þjóðin í sögu HM? Aðeins Brasilía hefur keppt oftar til úrslita og unnið sjálfa keppn- ina. Alls hefur Þýskaland unnið þrisvar sinnum: 1954, 1974 og 1990.■ KOMST Á HM – með því að vera gestgjafi. Þurfti ekki að taka þátt í undankeppni. © GRAPHIC NEWS© GRAPHIC NEWS © GRAPHIC NEWS© GRAPHIC NEWS Þjóðverjar eru í þægilegum riðli og fáir sem reikna með því að þeor lendi í vandræðum í riðlin- um. Þeir ættu að komast örugg- lega áfram gegn minni spámönn- unum í riðlinum en baráttan um annað sætið gæti orðið mjög áhugaverð. Pólverjar hafa á sterku liði að skipa og urðu í öðru sæti í sínum riðli í undankeppninni, aðeins einu stigi á eftir Englendingum. „Mark- mið okkar er alveg skýrt, við ætlum okkur að komast áfram upp úr riðlinum. Við erum alltaf að bæta okkur og núna getum við fest okkur í sessi meðal bestu liða Evr- ópu. Við getum vel komið á óvart á HM í sumar,“ segir Pawel Janas, þjálfari Pólverja, en hvort hann verður sannspár á eftir að koma í ljós. Ekvadorar eru þjóð með mikla knattspyrnusögu að baki og skal enginn afskrifa Suður-Ameríku- liðið. Þeir náðu þriðja sæti í undan- riðlinum, aðeins Brasilía og Arg- entína skákuðu þeim. Líklegt er að Kosta Ríka muni eiga mjög erfitt uppdráttar og baráttan um annað sætið verði á milli Póllands og Ekvador. Þjóðverjar til alls líklegir á heimavelli Hinn tvítugi sóknarmaður hjá Köln hefur stundum verið sagður svar Þjóðverja við Wayne Rooney. Hann finnur sig jafnan best í frjálsri stöðu fyrir aftan fram- herjana, þar sem náttúrulegir fótboltahæfileikar hans fá að njóta sín til fullnustu. Gæti vel slegið í gegn á HM. ■ FYLGSTU MEÐ Lukas Podolski Jens Lehmann Cristoph Metzelder Per MertesackerPhilipp Lahm Tim Borowski Arne Friedrich Bernd SchneiderMichael BallackBastian Schweinsteiger Lukas Podolski Miroslav Klose ÞÝSKALAND HEIMSÁLFA: Evrópa ÍBÚAFJÖLDI: 82,4 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 19. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1934, 1938, 1954, 1958, 1962, 1966, 1970, 1974, 1978, 1982, 1986, 1990, 1994, 1998, 2002. LÍKLEGT BYRJUNARLIÐ 4-4-2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.