Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 48
■ ÞJÁLFARI: Luiz Felipe Scolari, Brasilíu- maðurinn ákveðni sem stjórnaði sinni þjóð til sigurs í Heimsmeistarakeppninni í Suður- Kóreu og Japan fyrir fjórum árum. Allir vita að Scolari er afar fær þjálfari sem hefur náð eftir- tektarverðum árangri með Portúgal. Og hans markmið er skýrt – hann ætlar að „verja“ titil- inn sem hann vann árið 2002. ■ KOMST Á HM – með því að hafna í fyrsta sæti í undanriðli 3 í Evr- ópu. ■ FYLGSTU MEÐ: Simao Sabrosa Eldfljótur og tæknilega sinnaður vængmaður sem er aðalmaðurinn í liði sínu Benfica. Sabrosa var næst- um geng- inn til liðs við Liverpool fyrir ári og er nú eftirsóttur af Chelsea, sem segir kannski mest um hversu miklum hæfileikum hann býr yfir. Á góðum degi er hann einn sá besti í heimi. 2. júní 2006 FÖSTUDAGUR8 D - RIÐILL Pauleta Figo Deco Petit Cristiano Ronaldo Nuno Valente Costinha Paulo Ferreira Ricardo CarvalhoMarco Caneira Ricardo LÍKLEGT BYRJUNARLIÐ 4-3-3 Portúgal og Mexíkó teljast vera sterkustu liðin í D-riðli á heims- meistaramótinu. Portúgalar eru taldir líklegir til afreka og ættu að eiga greiða leið að sextán liða úrslitunum. „Við erum í mjög erfiðum riðli, sama hvað hver segir, og hann leynir mikið á sér. Mexíkó er eitt af efstu liðum í heimi samkvæmt heimslista FIFA og er í fjórða sæti. Það vita allir hversu sterkir Mexíkóar eru. Íran er land sem hefur sannað sig í Asíu og hefur leikmenn sem spila með sterkum liðum. Allir vita um samband okkar og Angóla, við eigum frá- bært samstarf við þá en við verð- um að einbeita okkur að eigin liði. Ef leikmennirnir vilja vinna HM verða þeir að skora mörk, leggja hart að sér, hlaupa mikið og gefa allt í þetta,“ segir Luiz Felipe Scol- ari, landsliðsþjálfari Portúgals. Íran og Angóla eru langt frá því að vera talin til afreka á mótinu. Angóla varð reyndar á undan Nígeríu í undankeppninni í Afríku en er að keppa í fyrsta skipti á HM og mun koma með það að mark- miði að njóta leikjanna sinna þriggja. Þessi riðill leynir mjög mikið á sér PORTÚGAL Leikmannahópurinn 1. O. Sanchez, 33 ára, Guadalajara 2. Claudio Suarez, 38 ára, Chivas 3. Carlos Salcido, 26 ára, Guadalajara 4. Rafael Marquez, 27 ára, Barcelona 5. Ricardo Osorio, 26 ára, Cruz Azul 6. Gerardo Torrado, 27 ára, Cruz Azul 7. Zinha, 30 ára, Toluca 8. Pavel Pardo, 30 ára, America 9. Jared Borgetti, 31 árs, Bolton 10. Guillermo Franco, 30 árs, Villarreal 11. R. Morales, 31 árs, Guadalajara 12. Jose Corona, 25 ára, Tecos 13. Guillermo Ochoa, 21 árs, America 14. G. Pineda, 24 ára, Guadalajara 15. Jose A. Castro, 26 ára, America 16. Mario Mendez, 27 ára, Monterrey 17. Jose Fonseca, 27 ára, Cruz Azul 18. Andres Guardado, 20 ára, Atlas 19. Omar Bravo, 26 ára, Guadalajara 20. Rafael Garcia, 32 ára, Atlas 21. Jesus Arellano, 33 ára, Monterrey 22. F. Rodriguez, 25 ára, Guadalajara 23. Luis Perez, 25 ára, Monterrey HEIMSÁLFA: Evrópa ÍBÚAFJÖLDI: 10,1 milljón SÆTI Á HEIMSLISTA: 7. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1966, 1986, 2002 ■ VISSIR ÞÚ ... Að árið 1966, í sinni fyrstu HM, sló lið Portúgals í gegn og fram á sjónarsviðið skaust einn besti framherji samtímans, Eusebio. Hann varð markahæsti leikmaður mótsins með níu mörk og Portúgalar höfnuðu í 3. sæti eftir að hafa tapað fyrir verðandi heimsmeisturum Englands í undanúrslitum. MEXÍKÓ HEIMSÁLFA: Mið-Ameríka ÍBÚAFJÖLDI: 104,9 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 4. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1930, 1950, 1954, 1958, 1962, 1966, 1970, 1978, 1986, 1994, 1998, 2002 ÞJÁLFARI: Ricardo Lavolpe (f. 6. feb. 1952) KOMST Á HM – Með því að hafna í öðru sæti Ameríkur- iðilins, á eftir Bandaríkjunum. ■ LYKILMAÐUR: JARED BORGETTI Hefur skorað 37 mörk í 73 landsleikjum og er sá maður sem mexíkóka þjóðin leggur allt sitt traust á. Borgetti er goðsögn í heimalandi sínu sem markahæsti leikmaður landsins frá upphafi. Mikill potari og er þekktur fyrir góðar staðsetningar auk þess sem skallatækni hans á sér fáar hliðstæður. ■ VISSIR ÞÚ.... Að Mexíkó hefur í sögunni gengið lang- best þegar HM fer fram þar í landi. Árin 1970 og 1986, þegar HM var haldin í Mexíkó, komst liðið í undanúrslit í bæði skiptin og tapaði þá fyrir liðunum sem áttu eftir að hafna í 2. sæti. Tap í vítaspyrnukeppni gegn Ítölum í undanúrslitunum 1970 hefur verið kallað „versta tapið í sögu Mexíkó“. ■ STÓRA SPURNINGIN: Þjálfarinn Lavolpe hefur legið undir mikilli gagnrýni í heimalandi sínu fyrir að horfa framhjá innfæddum leikmönnum og kjósa þess í stað leikmenn sem eru með tvöfalt ríkisfang, eins og t.d. Guillermo Franco, sem er fyrst og fremst Argentínumað- ur. Mun Lavolpe halda þessari stefnu áfram á HM? ÍRAN HEIMSÁLFA: Asía ÍBÚAFJÖLDI: 68,3 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 23. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1978, 1998 ÞJÁLFARI: Branko Ivankovic (f. 28 feb. 1954) KOMST Á HM – með því að hafna í öðru sæti í einum af lokariðlum undankeppninnar í Asíu. ■ LYKILMAÐUR: ALI KARIMI Leikmaður ársins í Asíu og leikmaður Bayern München í Þýskalandi, svo segja má að hann kannist við aðstæðurnar á HM. Spilið hjá Íran á að fara í gegnum Karimi því hann hefur mikla tækni og er frábær í stöðunni maður á mann. Þá er Ali Daei enn til staðar í framlínunni, með 107 mörk í 143 landsleikjum. Ekki slæmur árangur það. ■ VISSIR ÞÚ ... Að Íran hefur aðeins unnið einn leik í lokakeppni HM í þau tvö skipti sem liðið hefur náð svo langt? Það var árið 1998 þegar liðið vann Bandaríkin, 2-1. ■ STÓRA SPURNINGIN: Munu Íranar hljóta stuðning þýskra áhorfenda á völlunum þar sem í liði þeirra er að finna nokkra leikmenn sem spila með þýskum félags- liðum, svo sem Karimi, Mehdi Mahdavikia og Vahid Hashemian? Leikmannahópurinn 1. E. Mirzapour, 28 ára, Foolad Ahvaz 2. M. Mahdavikia, 29 ára, Hamburger SV 3. S. Bakhtiazadeh, 29 ára Saba Battery 4. Y. Golmohammadi, 35 ára, S. B. 5. Rahman Rezaei, 31 árs, Messina 6. Javad Nekounam, 26 ára, Al Sharjah 7. F. Zandi, 27 ára, Kaiserslautern 8. Ali Karimi, 28 ára, Bayern München 9. V. Hashemian, 30 ára, Hannover 96 10. Ali Daei, 37 ára, Saba Battery Teheran 11. Rasoul Khatibi, 28 ára, Pas Teheran 12. H. Roudbarian, 28 ára, Pas Teheran 13. H. Kaabi, 21 árs, Foolad Ahvaz 14. A. Teymourian, 23 ára, AbooMoslem 15. A. Borhani, 23 ára, Pas Tehran 16. R. Enayati, 30 ára, Esteghlal Teheran 17. J. Kazemeian, 25 ára, Pirouzi 18. S. Zare, 24 ára, Bargh Shiraz 19. H. S. Amir, 25 ára, Esteghlal Ahvaz 20. M. Nosrati, 24 ára, Pas Teheran 21. Mehrzad Madanchi, 25 ára, Pirouzi 22. V. Talebloo, 24 ára, Esteghlal Teheran 23. M. Shojaei, 22 ára, Saipa Karadj Leikmannahópurinn 1. Ricardo Joao, 36 ára, Varzim 2. Marcos Airosa, 22 ára, Barreirense 3. Jamba, 29 ára, AS Aviacao 4. Lebo Lebo, 29 ára, Petro Atletico 5. Kali, 28 ára, Barreirense 6. Miloy, 25 ára, Interclube 7. Figueiredo, 34 ára, Varzim 8. Andre, 28 ára, Al Kuwait 9. Mantorras, 24 ára, Benfica 10. Akwa, 29 ára, AS Aviacao 11. Mateus, 23 ára, Gil Vicente 12. Lama, 25 ára, Petro Atletico 13. Edson, 26 ára, Pacos Ferreira 14. Mendonca, 24 ára, Varzim 15. Rui Marques, 29 ára, Hull City 16. Flavio, 27 ára, Al Ahly 17. Ze Kalanga, 23 ára, Petro Atletico 18. Love, 27 ára, AS Aviacao 19. Titi Buengo Andre, 26 ára, Clermont 20. Loco, 22 ára, Primeiro de Agosto 21. Delgado, 27 ára, Petro Atletico 22. Mario, 21 árs, Interclube 23. Marco Abreu, 33 ára, Portimonense ANGÓLA HEIMSÁLFA: Afríka ÍBÚAFJÖLDI: 10,8 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 57. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: Aldrei ÞJÁLFARI: Luís Oliveira Goncalves (f. 22. júní 1960) KOMST Á HM – með því að hafna í fyrsta sæti í undanriðli 4 í Afríku, á undan Nígeríu. ■ LYKILMAÐUR: MANTORRAS Óumdeilanlega besti knatt- spyrnumaðurinn sem Angólar geta teflt fram, en hann hefur átt við meiðsli að stríða í næstum tvö ár. Byrjaði að spila aftur með landsliðinu í janúar sl. eftir að hafa tekið lítinn þátt í undankeppninni og þarf að vera í sínu besta formi á HM. ■ VISSIR ÞÚ ... Að Angólar munu gera allt sem í sínu valdi stendur til að ná fram hefndum gegn Portúgölum í fyrsta leik liðanna á HM. Liðin hafa mæst tvisvar á knattspyrnu- vellinum; árið 1989 vann Portúgal 6-0 og árið 2001 var leikur liðanna flautaður af eftir að fjórir leikmenn Angóla höfðu fengið rautt spjald. Staðan var þá 5-1, Portúgölum í vil. ■ STÓRA SPURNINGIN: Tengsl Angóla við Portúgal eru mikil, t.d vegna þess að landið er fyrrum nýlenda Evr- ópuþjóðarinnar og margir leikmanna liðsins spila með félagsliðum í Portúgal. Verður hitinn í leik liðanna á HM jafn mikill og í leiknum árið 2001 þegar fjórir sáu rautt? ■ STÓRA SPURNINGIN: Er tími fyrirliðans Luis Figo liðinn eða mun hann gegna lykilhlut- verki hjá Portúgölum í Þýskalandi, í sínum síðustu leikjum með landsliðinu? ■ LYKILMAÐUR: Deco Það sést vel á leik Barcelona þegar Deco vantar í liðið. Það sama á við um portúgalska landsliðið. Leik- stjórnendur í nútíma knatt- spyrnu gerast ekki mikið betri, Deco leitast við að gera hlut- ina sem einfaldasta, á sjald- an sendingu sem ratar ekki á samherja og getur skotið á markið nánast af hvaða færi sem er. Leikmannahópurinn 1. Ricardo, 30 ára, Sporting 2. Paulo Ferreira, 27 ára, Chelsea 3. Caneira, 27 ára, Sporting 4. Ricardo Costa, 25 ára, Porto 5. Fernando Meira, 28 ára, VfB Stuttgart 6. Costinha, 32 ára, Dynamo Moskva 7. Luis Figo, 34 ára, Inter 8. Petit, 30 ára, Benfica 9. Pauleta, 33 ára, Paris St. Germain 10. Hugo Viana, 23 ára, Valencia 11. Simao Sabrosa, 27 ára, Benfica 12. Quim, 31 árs, Benfica 13. Miguel, 26 ára, Valencia 14. Nuno Valente, 32 ára, Everton 15. Luis Boa Morte, 29 ára, Fulham 16. Ricardo Carvalho, 28 ára, Chelsea 17. Cristiano Ronaldo, 21 árs, Manchester United 18. Maniche, 29 ára, Chelsea 19. Tiago, 25 ára, Lyon 20. Deco, 29 ára, Barcelona 21. Nuno Gomes, 30 ára, Benfica 22. Bruno Vale, 23 ára, Estrela Amadora 23. Helder Postiga, 24 ára, Saint-Etienne © GRAPHIC NEWS© GRAPHIC NEWS© GRAPHIC NEWS© GRAPHIC NEWS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.