Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 50
 2. júní 2006 FÖSTUDAGUR10 HEIMSÁLFA: Evrópa ÍBÚAFJÖLDI: 4,4 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 23. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1998, 2002 ÞJÁLFARI: Zlatko Kranjar (f. 15. nóv. 1956) KOMST Á HM – með því að hafna í fyrsta sæti undanriðils 8 í Evrópu. ■ LYKILMAÐUR: DARIJO SRNA Króatar spila eins konar 3-5-2 leikkerfi þar sem aðeins einn leikmaður er á hvor- um vængnum. Það er með ólíkindum að Srna, sem getur hlaupið upp og niður vinstri vænginn í níutíu mínútur, skuli ennþá leika með Shakhtar Donetsk í Úkraínu. Gríðarlega öflugur leikmaður sem fór m.a. afar illa með leikmenn íslenska landsliðsins í undankeppninni. ■ VISSIR ÞÚ... Að Króatar hafa aðeins tvisvar sinnum tekið þátt í lokakeppni HM? Undir forystu Davor Suker stóð liðið sig frábærlega í sinni fyrstu keppni árið 1998 og komst alla leið í undanúrslit þar sem það beið lægri hlut gegn verðandi heimsmeisturum Frakka. ■ STÓRA SPURNINGIN: Munu Króatar hafa forskot á keppinauta sína í þeirri staðreynd að hálft byrjunar- lið liðsins annaðhvort hefur spilað eða spilar nú með félagsliðum í Þýskalandi? Auk þess búa margir innflytj- endur frá Króatíu í Þýskalandi svo liðið má búast við miklum stuðningi úr stúkunni. F - RIÐILL Leikmannahópurinn 1. Dida, 33 ára, AC Milan 2. Cafu, 36 ára, AC Milan 3. Lucio, 28 ára, Bayern Munchen 4. Juan, 27 ára, Bayer Leverkusen 5. Emerson, 30 ára, Juventus 6. Roberto Carlos, 33 ára, Real Madrid 7. Adriano, 24 ára, Inter 8. Kaka, 24 ára, AC Milan 9. Ronaldo, 30 ára, Real Madrid 10. Ronaldinho, 26 ára, Barcelona 11. Ze Roberto, 32 ára, Bayern München 12. Rogerio Ceni, 33 ára, Sao Paulo 13. Cicinho, 26 ára, Real Madrid 14. Luisao, 25 ára, Benfica 15. Cris, 29 ára, Lyon 16. Gilberto, 30 ára, Hertha Berlín 17. Gilberto Silva, 30 ára, Arsenal 18. Edmilson, 30 ára, Barcelona 19. Juninho Pernambucano, 31 árs, Lyon 20. Ricardinho, 30 ára, Corinthians 21. Fred, 23 ára, Lyon 22. Julio Cesar, 27 ára, Inter 23. Robinho, 22 ára, Real Madrid ■ ÞJÁLFARI: Carlos Alberto Perreira (f. 27. feb 1943). Perreira er tekinn aftur við landsliði þjóð- ar sinnar eftir að hætt með liðið í kjölfarið á heimsmeistarakeppninni sem liðið vann undir hans stjórn árið 1994. Perreira hefur sannað að hann kann að hafa hemil á stórstjörnun- um, hann vill hafa hlutina einfalda og er lítið fyrir að hrófla of mikið við liði sínu. Er með stór- kostlegan leikmannahóp í höndunum. Það þarf vart að kynna þennan snilling. Besti leikmaður heims síðustu tvö ár, nýkrýndur Spánar- og Evrópumeistari með Barcelona og núverandi heimsmeistari. Ef Ronaldinho leiðir Brasilíu til sig- urs í Þýskalandi kemst hann í hóp með Pele, Maradona, Cruyff og félögum sem einn af allra bestu leikmönnum sem uppi hafa verið. JAPAN HEIMSÁLFA: Asía ÍBÚAFJÖLDI: 127,2 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 18. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1998, 2002 ÞJÁLFARI: Zico (f. 3. mars 1953) KOMST Á HM – með því að hafna í fyrsta sæti í einum af lokariðlum undankeppninnar í Asíu. ■ LYKILMAÐUR: SHUNSUKE NAKAMURA Hefur tekið við keflinu af Hidetoshi Nakata sem leikstjórnandi liðsins en nýtur engu að síður góðs af því að hafa Nakata sér við hlið á miðjunni. Leikur með Celtic í Skotlandi og hefur því fengið að kynnast Evrópubolta eins og hann gerist hraðastur. ■ VISSIR ÞÚ... Að Japanir sýndu hversu sterkir þeir eru með því að vinnaa Asíukeppnina árið 2004 auk þess sem liðið sigraði Evrópumeistara Grikkja og gerði jafntefli við heimsmeistara Brasilíu í síðustu Álfu- keppni. ■ STÓRA SPURNINGIN: Japanar hafa á að skipa sterkri miðju með þá Hidetoshi Nakata, Shunsuke Nakamura og Shinji Ono, sem allir leika í Evrópu, og auka- spyrnusérfræðinginn Mitsuo Ogasawara. Munu þessir leikmenn ná að draga vagninn í markaskorun Japana á HM þar sem sóknarkraftur liðsins þykir af skornum skammti? ÁSTRALÍA HEIMSÁLFA: Eyjaálfu ÍBÚAFJÖLDI: 19,7 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 42. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1974 ÞJÁLFARI: Guus Hiddink (8. nóv. 1946) KOMST Á HM - með því að vinna Úrúgvæ í vítaspyrnukeppni í tveimur umspilsleikjum. ■ LYKILMAÐUR: HARRY KEWELL Vinstri vængmaður Liverpool er aftur búinn að finna sitt besta form eftir mögur síðustu ár. Hann, ásamt Tim Cahill hjá Everton, mun draga vagninn fyrir sitt lið á HM og þurfa þeir að nýta sína hæfileika við að skora mörk til hins ýtrasta í Þýskalandi í sumar. ■ VISSIR ÞÚ... Að 82 þúsund manns á Telstra-leikvang- inum í Ástralíu og 3,2 milljónir sjónvarpsáhorfenda sáu John Aloisi skora sigurmark Ástrala í vítaspyrnukeppni gegn Úrúgvæ í síðari viðureign liðanna í umspili um laust sæti á HM. Þetta kvöld, hinn 16. nóvember í fyrra, hefur verið nefnt það stórkostlegasta í sögu ástralskar knatt- spyrnu. ■ STÓRA SPURNINGIN: Hversu mikið mun það há Guus Hiddink að hafa stjórnað PSV í hollensku úrvalsdeildinni í allan vetur? Hversu mikið mun það hafa bitnað á undir- búningi ástralska liðsins fyrir HM? Leikmannahópurinn 1. Mark Schwarzer, 34 ára, Middlesbrough 2. Lucas Neill, 28 ára, Blackburn Rovers 3. Craig Moore, 31 árs, Newcastle 4. Tim Cahill, 27 ára, Everton 5. Jason Culina, 26 ára, PSV Eindhoven 6. Tony Popovic, 33 ára, Crystal Palace 7. Brett Emerton, 27 ára, Blackburn Rovers 8. Josip Skoko, 31 árs, Wigan 9. Mark Viduka, 31 árs, Middlesbrough 10. Harry Kewell, 28 ára, Liverpool 11. Stan Lazaridis, 34 ára, Birmingham City 12. Ante Covic, 31 árs, Hammarby 13. Vince Grella, 27 ára, Parma 14. Scott Chipperfield, 31 árs, Basel 15. John Aloisi, 30 ára, Alaves 16. M. Beauchamp, 25 ára, C. Coast Mariners 17. Archie Thompson, 28 ára, PSV Eindhoven 18. Zeljko Kalac, 34 ára, AC Milan 19. Joshua Kennedy, 34 ára, Dynamo Dresden 20. Luke Wilkshire, 25 ára, Bristol City 21. Mile Sterjovski, 27 ára, Basel 22. Mark Milligan, 21 árs, Sydney FC 23. Marco Bresciano, 26 ára, Parma KRÓATÍA Leikmannahópurinn 1. Stipe Pletikosa, 27 ára, Hajduk Split 2. Darijo Srna, 24 ára, Shakhtar Donetsk 3. Josip Simunic, 28 ára, Hertha Berlin 4. Robert Kovac, 34 ára, Juventus 5. Igor Tudor, 28 ára, Siena 6. Jurica Vranjes, 26 ára, Werder Bremen 7. Dario Simic, 31 árs, AC Milan 8. Marko Babic, 25 ára, Bayer Leverkusen 9. Dado Prso, 32 ára, Rangers 10. Niko Kovac, 35 ára, Hertha Berlín 11. Mario Tokic, 31 árs, Austria Vín 12. Joe Didulica, 29 ára, Austria Vín 13. Stjepan Tomas, 30 ára, Galatasaray 14. Luka Modric, 21 árs, Dinamo Zagreb 15. Ivan Leko, 28 ára, Club Brugge 16. Jerko Leko, 26 ára, Dynamo Kiev 17. Ivan Klasnic, 26 ára, Werder Bremen 18. Ivica Olic, 27 ára, CSKA Moskva 19. Niko Kranjcar, 22 ára, Hajduk Split 20. Anthony Seric, 27 ára, Panathinaikos 21. Bosko Balaban, 28 ára, Club Brugge 22. Ivan Bosnjak, 27 ára, Dinamo Zagreb 23. Tomislav Butina, 32 ára, Club Brugge ■ STÓRA SPURNINGIN Hver af hinum „fimm fræknu,“ Ronaldinho, Ronaldo, Adriano, Kaka eða Robinho, verður skilinn út undan í byrjunarliðinu? Parreira hefur lýst því yfir að fjórir þessara leikmanna verði inni á í einu, líkleg- ast þykir að Robinho verði að víkja. ■ LYKILMAÐUR Ronaldinho Leikmannahópurinn 1. Seigo Narazaki, 30 ára, Nagoya Grampus Eight 2. Makoto Tanaka, 31 árs, Jubilo Iwata 3. Yuichi Komano, 25 ára, Sanfrecce Hiroshima 4. Yasuhito Endo, 26 ára, Gamba Osaka 5. Tsuneyasu Miyamoto, 29 ára, Gamba Osaka 6. Koji Nakata, 27 ára, Basel 7. Hidetoshi Nakata, 29 ára, Bolton 8. Mitsuo Ogasawara, 27 ára, Kashima Antlers 9. Naohiro Takahara, 27 ára, Hamburger SV 10. Shunsuke Nakamura, 28 ára, Celtic 11. Seiichiro Maki, 26 ára, JEF United Chiba 12. Yoichi Doi, 33 ára, FC Tokýó 13. Atsushi Yanagisawa, 29 ára, Kashima Antlers 14. Alessandro Santos, 29 ára, Urawa Reds 15. Takashi Fukunishi, 30 ára, Jubilo Iwata 16. Masashi Oguro, 26 ára, Grenoble 17. Junichi Inamoto, 27 ára, WBA 18. Shinji Ono, 27 ára, Urawa Reds 19. Keisuke Tsuboi, 27 ára, Urawa Reds 20. Keiji Tamada, 26 ára, Nagoya Grampus Eight 21. Akira Kaji, 26 ára, Gamba Osaka 22. Yuji Nakazawa, 28 ára, Yokohama F Marinos 23. Yoshikatsu Kawaguchi, 31 ára, Jubilo Iwata ■ VISSIR ÞÚ AÐ ... síðan 1982 hafa Brasilíumenn aldrei verið eins sigurvissir fyrir HM? Liðið er ríkjandi heimsmeistari, Suður- Ameríkumeistari og álfumeistari og hefur inn- anborðs ótrúlegan fjölda stór- kostlegra leikmanna. Það er aðeins einn hængur á... Brasilía varð ekki heimsmeistari árið 1982. ■ KOMST Á HM – með því að hafna í fyrsta sæti Suður- Ameríkuriðilsins. © GRAPHIC NEWS© GRAPHIC NEWS © GRAPHIC NEWS © GRAPHIC NEWS Í leikskipulagi hins stjörnum prýdda og afar sóknarsinnaða liði Brasilíu sinnir Emerson einhverju vanþakklátasta hlutverki fót- boltans í dag sem miðjumaðurinn sem má varla fara fram yfir miðjuhringinn. Hann er sannkallaður brimbrjótur á miðjunni og er hálfgerður þriðji miðvörður. ■ FYLGSTU MEÐ Emerson Dida Juan LucioCafu Gilberto Silva Roberto Carlos RonaldinhoKaka Emerson Ronaldo Adriano BRASILÍA HEIMSÁLFA: S-Ameríka ÍBÚAFJÖLDI: 182 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 1. ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1930, 1934, 1938, 1950, 1954, 1958, 1962, 1966, 1970, 1974, 1978, 1982, 1986, 1990, 1994, 1998, 2002 LÍKLEGT BYRJUNARLIÐ 4-2-4 Heimsmeistararnir frá Brasil- íu, með Ronaldinho fremstan í flokki, eru liðið sem allir vilja sjá spila á HM. Þeir eru í athyglis- verðum riðli þar sem baráttan verður án efa hörð um annað sætið á eftir þeim gulklæddu. „Það er ekkert launungarmál að Brasilíumenn eru með sterk- asta liðið og eru sigurstrangleg- astir, ekki bara í riðlinum heldur líka á mótinu. Það er ótrúlega erf- itt að finna rétta taktík til að nota gegn þeim og þeir hafa leikmenn í öllum stöðum sem geta klárað leiki upp á sitt einsdæmi. Augljós- lega erum við ekki búnir að bóka tap gegn þeim, við getum vel komið á óvart. Það höfum við sýnt en mínir menn þurfa að koma vel undirbúnir til leiks og andlega til- búnir í slaginn,“ segir Guus Hidd- ink, landsliðsþjálfari Ástrala. Brasilíumenn ættu að rúlla riðl- inum upp en hin liðin þrjú að berj- ast um laust sæti í sextán liða úrslitunum. Öll hafa þau sína styrkleika og veikleika og bíður forvitnilegur slagur um annað sætið. Króatar hafa sannað ágæti sitt, líkt og Japanar, en Ástralir þurfa að sýna allar sínar bestu hliðar ætli þeir sér að komast lengra en í riðlakeppnina. Hver getur stöðvað heimsmeistarana?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.