Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 76
 2. júní 2006 FÖSTUDAGUR44 NÝR TVÖFALDUR G EISLADISKUR KR. 1.999, - Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum í kvöld Alveg brilljant skilnaður Einleikur Eddu Björgvinsdóttur um allt land. Kirkjubæjarklaustur 3. júní. Miðasala í síma 487-4840 til kl. 13:00 síðan í 897-1987 Viðskiptavinir Landsbankans fá 500 króna afslátt af miðaverði NEMENDUR ÚR LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS SÝNA ÚTILISTAVERK Á BJÖRTUM DÖGUM Í HAFN- ARFIRÐI. Eva Ísleifsdóttir, Katrín Inga, Logi Bjarnason, Svala Ragnarsdóttir og Una Björk Sigurðardóttir sýna vita við strandstíginn. Hafnfirðingar og nágrannar gera sér glaðan dag um þessar mundir en í gær hófst hafnfirska menn- ingarhátíðin Bjartir dagar. Að vanda verður boðið upp á fjöl- breytta dagskrá fyrir alla aldurs- hópa. Meðal dagskrárliða á Björtum dögum að þessu sinni eru fjölmarg- ir tónlistarviðburðir, í dag verður til dæmis barnaóperan Bastien og Bastienne eftir Mozart flutt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Um helgina verður líka söngvakeppn- in Cantare haldin í samvinnu við Alþjóðahúsið en í þeirri keppni má hvorki syngja á eigin móðurmáli né á ensku og mikið er lagt upp úr skemmtilegri sviðsframkomu. Á sunnudagskvöldið verður boðið upp á óvenjulega tónleika í Hafnarborg þar sem vínaróperan Nótt í Feneyjum eftir Jóhann Strauss verður flutt af sex söng- vurum úr Óperustúdíói Íslensku óperunnar en skipuleggjandi tón- leikanna er Antonía Hevesi. „Þessi ópera var flutt í Íslensku óperunni í vor og þá var ég æfingastjóri. Svo kom upp þessi hugmynd að flytja óperuna einu sinni enn svo við ákváðum að gera það núna, en með aðeins öðru sniði. Það verður ekki kór né hljómsveit heldur mun ég leika undir og kynna atriði. Söngvararnir verða í búningum og munu leika eins og kostur er. Við hlökkum öll til, ég held að allir ætli að sleppa sér dálítið.“ Óperan er að sögn Antóníu mjög létt og aðgengi- leg. „Þetta er svona tónlist sem maður fær alveg á heilann en sagan er líka skemmtileg – ást og svik og brúðkaup og allt þar á milli.“ Tónleikarnir eru samvinnu- verkefni Íslensku óperunnar, Hafnarborgar og Hafnarfjarðar- bæjar og fara fram í Hafnarborg á sunnudagskvöldið og hefjast tón- leikarnri kl. 20, boðið verður upp á kaffi og konfekt í hléinu. Frekari upplýsingar um dag- skrá Bjartra daga má nálgast á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, hafnarfjordur.is. -khh Sífellt bjartari dagar ��������������������������������� ����������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� ������������������������������ ������������ �������������� �� ����������� �������������� �������� �������� ���������������������������������� ������������������ ������ ������������� ����������������������������������� �������� ��������������� �������� ������������������ ������������� �������� ��������� ������������� �������� ��������� ������������������������ ��������� �������������� �������� ��������� HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JÚNÍ 30 31 1 2 3 4 5 Föstudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  00.00 Jagúar spilar á Nasa. Hljómsveitin Nortón vermir skarann.  22.00 Hljómsveitin Quiritatio frá Noregi leikur á Dillon. Húsið opnar kl. 22 en hljómsveitin mætir klukku- tíma síðar. 20 ára aldurstakmark. Hljómsveitin Sólstafir loka kvöldinu. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Þuríður og Kambsránið, athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2005-2006 verður sýnd í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri Jón St. Kristjánsson.  21.00 Sokkabandið sýnir verkið Ritskoðarinn eftir Anthony Neilson í sal Sjóminjasafnins við Grandagarð 8. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson. ■ ■ OPNANIR  17.00 Erla Þórarinsdóttir opnar myndlistarsýningu í Galleríi Animu í Ingólfsstræti 8.  Bergljót Svanhildur Sveinsdóttir sýnir vatnslitamyndir í Byggðasafni Garðskaga. Safnið er opið frá kl. 13.00 alla daga, sýningin stendur til 14. júní. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.10 Peter Hennessy flytur fyrir- lestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands á Þjóðminjasafni Íslands. Fyrirlesturinn ber heitið Frá leyniríki kalda stríðsins til nýs varnarríkis. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  Tékkneski listamaðurinn Zdenek Patak opnar sýningu í Galleríi Gyllinhæð að Laugavegi 23. Sýningin stendur í sólarhring. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  09.00 Skyn(sam)leg rými - rými, list og umhverfi. Ráðstefna í Öskju, Náttúrufræðahúsi HÍ um hugmyndir um rými og hvernig það er skynjað og upplifað bæði í borg og byggð sem og í náttúru.  17.00 Listamaðurinn Paul Hurley flytur gjörninginn Becoming Snail í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Sýningin er liður í alþjóðalistverkefninu Site Ations - Sense in Place.  20.00 Óperan Galdraskyttan eftir Weber í Þjóðleikhúsinu. Frumflutningur með efnilegustu söngvurum yngri kynslóðarinnar.  21.00 Tríó Anders Widmark leik- ur Carmen eftir Bizet í óvenjulegri útsetningu. Tónleikarnir fara fram á Nasa við Austurvöll. ■ ■ BJARTIR DAGAR  10.00 Börn úr 4. bekk grunnskól- anna í Hafnarfirði ganga fylgtu liði niður á Thorsplan og syngja nokkur lög.  12.00 Bastien og Bastienne í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Í sam- vinnu við barnaóperuna Piccolino frá Vínarborg munu þrír hafnfirskir söngvarar, Þóra Björnsdóttir, Örvar Már Kristinsson og Ívar Helgason, sýna barnaóperu eftir W.A. Mozart. Sýningar Kl. 12.00 og 13.30 Aðgangur ókeypis.  17.00 Brynja Árnadóttir skólaliði opnar sýningu á verkum sínum og list- fenginna barna í gamla Lækjaskóla.  19.00 Hljómsveitakeppni í Gamla bókasafninu og hljómsveitin Mogadon leikur á A. Hansen.  20.00 Agnes High Quality leiksýn- ing í Jaðarleikhúsinu Miðvangi 41. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. SÖNGNEMENDUR Í ÓPERUSTÚDÍÓI ÍSLENSKU ÓPERUNNAR FLYTJA NÓTT Í FENEYJUM Halda tónleika á Björtum dögum í Hafnarfirði á sunnudagskvöld. Listamaðurinn Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal er þjóðkunnur fyrir framlag sitt til íslenskrar myndlistar og þá einkum leir- munagerðar en hann vann jöfn- um höndum sem listmálari og myndhöggvari. Nú er komið út yfirlitsrit yfir rúmlega 170 stytt- ur, líkneski, listgripi og nytja- hluti úr hans fórum ásamt sam- antekt um sögu leirmunagerðar hans í Listvinahúsi frá 1930 til 1956. Höfundar texta eru Eiríkur Þorláksson listfræðingur og Ari Trausti Guðmundsson rithöfund- ur og jarðeðlisfræðingur sem rit- stýrði einnig verkinu. Myndgerð annaðist Ragnar Th. Sigurðsson. Upplag bókarinnar er aðeins 800 eintök. Margir leirmunanna eru nú til sýnis á yfirlitssýningu á verkum Guðmundar í Listasafni Kópa- vogs, Gerðarsafni, og í Náttúru- stofu Kópavogs, sem opin er til 2. júlí. -khh Úr Listvinahúsi GUÐMUNDUR FRÁ MIÐDAL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.