Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 92
2. júní 2006 FÖSTUDAGUR60
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Ævintýri H.C. Andersen (13:26)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í
fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30
Kóngur um stund 13.55 Blue Collar TV 14.20
3rd Rock From the Sun 14.45 Punk’d 15.10 Arre-
sted Development 15.35 Entourage 16.00
Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful
17.40 Neighbours 18.05 Simpsons
SJÓNVARPIÐ
21.55
OUT OF SIGHT
�
Spenna
20.30
TWO AND A HALF MEN
�
Gaman
20.30
STACKED
�
Gaman
19.00
FRASIER
�
Gaman
21.10
48 HOURS
�
Skýringar
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My Wife and
Kids 10.40 Alf 11.05 Það var lagið
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 Mr. Bean (Herra Bean) Hinn eini sanni
herra Bean snýr aftur í þessum kostu-
lega gamanþætti.
20.05 Simpsons (18:21)
20.30 Two and a Half Men (9:24) (Tveir og
hálfur maður)
20.55 Stelpurnar (19:24)
21.20 Beauty and the Geek 2 (1:9) (Fríða og
nördinn 2) Hér er á ferð önnur þátta-
röð þessa stórsniðuga veruleikaþáttar.
22.05 The Clearing (Uppgjörið) Vandaður
spennutryllir með stórleikurunum Ro-
bert Redford, Helen Mirren
og Willem Dafoe. Redford og Mirren
leika hjón sem notið hafa mikillar vel-
gengni í lífinu.
23.35 Star Trek: Nemesis (Bönnuð börnum)
1.30 I Spy (B. börnum) 3.05 Bang, Bang,
You’re Dead (Bönnuð börnum) 4.35 Simp-
sons (18:21) 4.55 Mr. Bean 5.20 Fréttir og Ís-
land í dag
23.55 Gullmót í frjálsum íþróttum 1.55 Út-
varpsfréttir í dagskrárlok
18.30 Ungar ofurhetjur (7:26) (Teen Titans II)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Þrír menn og stúlkubarn (3 Men and a
Little Lady) Bandarísk bíómynd frá
1990. Sylvia er að flytjast til Englands
og karlarnir þrír sem hafa fóstrað dótt-
ur hennar eru ekki sáttir við það.
21.55 Úr augsýn (Out of Sight) Bankaræn-
ingi strýkur úr fangelsi og á í ástar-
sambandi við löggæslukonu sem er
send á eftir honum. Leikstjóri er
Steven Soderbergh og meðal leikenda
eru George Clooney, Jennifer Lopez
og Ving Rhames. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa fólki yngra
en 16 ára.
23.30 Light It Up (Stranglega bönnuð börn-
um)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
20.00 Sirkus RVK (e)
20.30 Stacked (5:6) (e) (Stacked) Skyler
Dayton hefur fengið nóg af eilífum
partíum og lélegu vali á karlmönnum.
Hún er staðráðin í því að breyta lífsstíl
sínum og fær óvænt atvinnutilboð.
21.00 Jake in Progress (2:13) (Stand By Your
Man) Bandarískur grínþáttur um ung-
an og metnaðarfullan kynningarfull-
trúa í New York.
21.30 Tívolí
22.00 Supernatural (16:22) (e) (Shadow) Yfir-
náttúrulegir þættir af bestu gerð.
22.45 X-Files (e) (Ráðgátur)
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e)
23.00 The Dead Zone (e) 23.45 C.S.I: Miami
(e) 0.30 Rockface (e) 1.20 Tvöfaldur Jay
Leno (e) 2.50 Óstöðvandi tónlist
19.00 Frasier Aðdáendur vandaðra gam-
anþátta þurfa ekki að örvænta, því um
leið og fastagestir krárinnar í Boston
eru kvaddir fylgjum við sálfræðingn-
um Frasier Crane áfram í hinum
sprenghlægilegu þáttum Frasier.
19.30 Everybody loves Raymond (e)
20.00 One Tree Hill Ungstirnið Chad Michael
Murray fer með aðalhlutverk í þessum
dramatísku unglinga- og fjölskyldu-
þáttum.
21.00 The Bachelorette III Þriðja syrpa þessa
vinsæla raunveruleikaþáttar.
22.00 Law & Order: Criminal Intent
22.50 Uppistand 2006
15.20 Ripley’s Believe it or not! (e) 16.05
Game tíví – lokaþáttur (e) 16.35 Dr. 90210
(e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
6.00 The Barber of Siberia 8.55 Thumbelina
10.20 Valerie Flake 12.00 Little Black Book
14.00 The Barber of Siberia 16.55 Thum-
belina 18.20 Valerie Flake 20.00 Little Black
Book (Svarta bókin) Rómantísk gamanmynd
með Brittany Murphy í hlutverki ungrar forvit-
innar konu. 22.00 Broken Arrow (Brotin ör)
John Travolta og Christian Slater fara með að-
alhlutverk í þessari háspennumynd leikstjór-
ans Johns Woo. Söguþráðurinn er á þá leið
að flugmaðurinn Vic og Riley félagi hans eru í
leynilegri sendiför með kjarnaodda þegar vél-
inni er rænt. Riley áttar sig fljótlega á því að
Vic stendur á bak við ránið og verður að beita
öllu því sem hann hefur lært af Vic til að
bjarga jörðinni frá tortímingu. Str. b. börnum.
0.00 Derailed (Stranglega bönnuð börnum)
2.00 An American Rhapsody (Bönnuð börn-
um) 4.00 Broken Arrow (Stranglega bönnuð
börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 THS Tyra Banks
14.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 15.00 101 Even
Bigger Celebrity Oops! 16.00 101 Even Bigger Celebrity
Oops! 17.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 18.00 E!
News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Tori Spelling 20.00
101 Even Bigger Celebrity Oops! 21.00 THS Tyra Banks
22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 THS Kate
Moss 0.00 THS Tori Spelling 1.00 101 Even Bigger
Celebrity Oops! 2.00 101 Most Shocking Moments in
Entertainment
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
�
�
�
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþrótta-
fréttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Há-
degið fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00
Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir
18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþrótt-
ir/Veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir
hádegi 11.40 Brot úr dagskrá
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin
fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til
mergjar. Eins og nafnið gefur til
kynna verður farið yfir víðan völl og
verður þættinum ekkert óviðkom-
andi. Kynnar eru þulir NFS; Sigmund-
ur Ernir Rúnarsson Logi Bergmann
Eiðsson, Edda Andrésdóttir o.fl.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður
�
23.30 Fréttavaktin fyrir hádegi 2.30 Frétta-
vaktin eftir hádegi
68-69 (52-53) TV 1.6.2006 17:39 Page 2
Stöð tvö sýndi í vetur frábæra breska þætti þar sem
miðill vopnaður myndavél reynir að afhjúpa drauga
og forynjur í hinum og þessum krummaskuðum á
Bretlandseyjum.
Sá ófreski er vörpulegur karlmaður á miðjum aldri,
Derek að nafni ef ég man rétt, reyndar full metró fyrir
minn smekk með eyrnalokka og aflitað ár. Honum
fylgir hersing fólks, sumir halda á myndavélum en aðrir
fylgja með til að sannreyna reimleikann, þar á meðal
„víðsýnn efasemdamaður“, eins og það er orðað.
Yfirleitt fær teymið boð frá kráareigendum í hinum
og þessum afdölum sem eru að missa alla kúnnana
sökum draugagangs. Derek mætir þá á svæðið og
þræðir myrkvaða ganga með næturmyndavél og er
ekki að sökum að spyrja að ýmislegt leynist í myrkrinu.
Skrípin eru af öllum sortum; oftar en ekki löngu
dauðir morðingjar hvers sálir eru svo eitraðar að
þær geta ekki horfið frá jarðvist sinni og eru til ama.
Stundum tóku þau sér bólfestu í Derek sem fór þá í
trans og lét öllum illum látum, áður en hann yfirbug-
aði drauginn og særði hann í burtu með töfraþulu. Á
meðan fylgdist furðulostið fylgdarliðið með öllu saman
og hrekkur í kút við hvert þrusk og marr í gólffjölum og
hurðum.
Bandaríkjamenn eru að sjálfsögðu búnir að apa
þáttinn upp, en þeir láta sér ekki nægja hvaða drauga
sem er heldur leita eingöngu að framliðnum sálum
Hollywod-leikara og rokkstjarna og flakka jafnvel um
allan heim í þeim tilgangi. Í Bandaríkjunum er allt
stærra en annars staðar og miklu meira fútt í draug-
unum þar vestra en kollegum þeirra á Bretlandi. Um
daginn sá ég þátt þar sem Jim Morrison braut allt og
bramlaði og hrinti manni og öðrum.
Þrátt fyrir hasarinn hafa bandarísku þættirnir ekki
roð við bresku fyrirmyndinni því Derek er illu heilli víðs
fjarri.
VIÐ TÆKIÐ: BERGSTEINN SIGURÐSSON LÆTUR HRÆÐA ÚR SÉR LÍFTÓRUNA
Draugabanar og týndar sálir
JIM MORRISON
Vofa hans lét öllum
illum látum.
Svar: Mrs. Doubtfire úr Mrs. Doubtfire frá
1993.
,,I can hip-hop, be-bop, dance till ya drop, and yo
yo yo, make a mean cup of coco.“