Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.06.2006, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 06.06.2006, Qupperneq 6
6 6. júní 2006 ÞRIÐJUDAGUR MAGNÚS ÞÓR Varaformanni Frjálslynda flokksins líst mun betur á nýja ríkisstjórn en þá sem fyrir er. Félagar í Vildarþjónustu fá 50% afslátt hjá Flugfélagi Íslands Skoðaðu sumartilboð Vildarþjónustu Sparisjóðsins á spar.isFí t o n / S Í A Allar nánari upplýsingar í Þjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6 Sími 585 5500 - www.hafnarfjordur.is ���������������� - Rativ - Tungur í leikhúsi - Míkróveröld og morgunstemningar Ljóð í lauginni - Leikskólalist - Sumarlestur - Brynja og börnin Aðgangur ókeypis á viðburði nema annað sé tekið fram �� �� �� �� � �� �� �� � ��� ����� 1.-10. júní 20066. júní � Kl. 14:00 Egla í nýjum spegli í Hafnarfjarðarleikhúsinu Fallegt, skemmtilegt og vogað brúðuleikhús, fullt af húmor og trega um Egil Skallagrímsson. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson, brúður og leikmynd eftir Helgu Arnalds og sögumaður er Hallveig Thorlacius. Kl.20:00 Frumsýning myndarinnar „Hvar söngur ómar sestu glaður“ í Bæjarbíói. Heimildamynd um Egil Friðleifsson, stofnanda og stjórnanda Kórs Öldutúnsskóla í 40 ár. Höfundur myndarinnar, Halldór Árni Sveinsson sem hefur fylgst með kórnum síðastliðin 14 ár, rekur hér sögu kórsins í tónum, tali og myndum. Kl. 20:00 Ninna og Caprí Trío. Umhverfisvæn tískusýning og gömludansarnir í Gúttó til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Eftir hlé verður slegið upp gömludansaballi við undirleik hljómsveitarinnar Capri Tríó. ��������������������������������������� Kl. 20:00 Kvikmyndakvöld í Gamla bókasafninu Sýndar verða stuttmyndir sem ungt fólk hefur unnið að í vetur. Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar KJÖRKASSINN Telurðu kjarnorkuáætlun Írana ógn við heimsfriðinn? Já 59,2% Nei 40,8% SPURNING DAGSINS Styður þú Geir H. Haarde sem forsætisráðherra? Segðu þína skoðun á visir.is VIÐSKIPTI Orkuveita Reykjavíkur kaupir grunnnet Símans. Samning- ur þar að lútandi er samkvæmt heimildum Fréttablaðsins nálægt því fullfrágenginn, en undir hann verður ekki skrifað fyrr en skipuð hefur verið ný stjórn Orkuveitunn- ar. Gengið verður frá skipan nýrrar stjórnar á næstu dögum í kjölfar borgarstjórnarkosninga. Ekki liggur fyrir hversu mikið Orkuveitan greiðir fyrir grunnetið eða hvað það felur nákvæmlega í sér. Verðhugmyndir sem nefndar hafa verið eru hins vegar vel yfir 20 milljörðum króna. Næsti borgarstjórnarfundur er eftir slétta viku, 13. þessa mánað- ar, en svo kemur ný stjórn Orku- veitunnar fyrst saman miðviku- daginn 21. júní. Ólíklegt er því að skrifað verði undir samning um kaupin fyrr en undir lok mánaðar- ins. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti Sjálfstæðisflokks og nýkjörinn borgarstjóri í Reykja- vík hefur verið upplýstur um stöðu málsins og vill að ný stjórn gangi endanlega frá því. Viðræður Símans og Orkuveit- unnar hafa staðið frá því í mars á þessu ári, en upp úr miðjum maí var lokið við tæknilegar útfærslur á því hvernig aðskilja ætti grunn- netið frá öðrum rekstri Símans. Gangi eftir að Orkuveitan kaupi grunnnetið býst Hrafnkell Gísla- son, forstjóri Póst- og fjarskipta- stofnunar við að stofnunin og Sam- keppniseftirlitið fari yfir samrunann í sameiningu. ■ SKÍFUSÍMI Grunnnet Símans tekur til fjölda tegunda af tengingum. Mesta verðmætið liggur í ljósleiðaranum, sem er 4.500 kíló- metra langur. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Ný stjórn Orkuveitunnar mun ganga frá kaupum á grunnneti Símans: Ný stjórn OR afgreiðir málið FERILL HALLDÓRS ■ Samvinnuskólapróf 1965 ■ Löggiltur endurskoðandi 1970 ■ Framhaldsnám við verslunarskóla í Bergen og Kaupmannahöfn 1971-1973 ■ Lektor við viðskiptadeild Háskóla íslands 1973-1975 ■ Í bankaráði Seðlabanka Íslands 1976-1983 og formaður 1980-1983. ■ FERILL SEM RÁÐHERRA ■ Sjávarútvegsráðherra 1983-1991 ■ Dóms- og kirkjumálaráðherra 1988-1989 ■ Samstarfsráðherra Norðurlandanna 1985-1987 ■ Utanríkisráðherra 1995-2004 ■ Samstarfsráðherra Norðurlandanna 1995-1999 ■ Forsætisráðherra frá 2004 ■ FERILL HJÁ FRAMSÓKNARFLOKKI ■ Varaformaður Framsóknarflokksins 1980-1994 ■ Formaður flokksins frá 1994 ■ Formaður hóps miðjuflokkanna í Norðurlandaráði 1993-1995 STJÓRNMÁL „Ef þessar stjórnar- myndunarviðræður eiga að ganga út frá því að raða nýjum ráðherr- um á ný embætti breytir það engu og mér finnst það ekki styrkja stjórnina heldur veikja hana,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. „Í þessi þrjú ár er búin að vera enda- laus ráðherrakapall í gangi þar sem þriðji forsætisráðherrann er að taka við á jafnmörgum árum. Mér finnst þessi ríkisstjórn ein- faldlega vera þrotin af kröftum og eðlilegast við þessar aðstæður að hún segði af sér.“ - at Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Ríkisstjórnin ætti að segja af sér INBIGJÖRG SÓLRÚN Formaður Samfylking- arinnar segir að nýir ráðherrar muni ekki styrkja ríkisstjórnina heldur veikja hana. STJÓRNMÁL „Mér líst ágætlega á nýja ríkisstjórn og mun betur en þá sem áður var. Það er miklu eðlilegra að ríkisstjórnin sé leidd af Sjálfstæðisflokki en Fram- sóknarflokki, sem er mjög ótrú- verðugur flokkur og nánast í molum,“ segir Magnús Þór Haf- steinsson, varaformaður Frjáls- lynda flokksins. „Landið þarf á miklu styrkari stjórn að halda en Framsókn hefur nokkurn tímann getað veitt því. Nú þarf ákveðna menn til að stjórna og ég vona að Geir Haarde farnist vel í þeim verkefnum sem bíða hans.” - at Magnús Þór Hafsteinsson: Ótrúverðugur flokkur í molum ÍRAN, AP Javier Solana, utanríkis- málastjóri Evrópusambandsins, lenti í Teheran í gærkvöld með sáttatilboð í farteskinu. Þar er Írön- um boðinn margvíslegur efnahags- legur ávinningur hætti þeir auðgun úrans. Solana tjáði fréttamönnum á flugvellinum að Vesturlönd vildu hefja nýtt skeið samskipta við Íran á grundvelli gagnkvæmrar virðing- ar og trausts. Ahmadinejad, forseti Írans, hefur fagnað tilboðinu, sem Banda- ríkin, Bretland, Frakkland, Þýska- land, Rússland og Kína standa að, en ítrekað að Íranar muni ekki gefa kjarnorkuáætlun upp á bátinn. - aa Solana lentur í Íran: Með sáttaboð í farteskinu STJÓRNMÁL Steingrímur J. Sigfús- son, formaður Vinstrihreyfingar- innar - græns framboðs, vill að stjórnin segi af sér: „Ábyrgasta afstaðan væri að boða til kosninga þannig að ný stjórn með nýtt end- urnýjað umboð taki við verkun- um.“ Steingrímur vekur athygli á hve stjórnlítil atburðarásin hafi verið við boðað brotthvarf Hall- dórs Ágrímssonar úr stóli forsæt- isráðherra. „Það er greinilega algert upp- lausnarástand í Framsóknar- flokknum og það smitast út í stjórnarsamstarfið. Ríkisstjórnin virðist nær óstarfhæf. Ég fullyrði að það sé mikill ábyrgðarhlutur að standa svona að málum þegar geysilega afdrifarík verkefni blasa við í landsmálunum.“ Nefnir Steingrímur þar jafnvægisleysi í efnahagsmálum; lausa kjarasamn- inga í haust og verðbólgu. Steingrímur telur óvíst að fest- an aukist þegar Geir H. Haarde taki við stjórnartaumunum. „Sjálf- stæðismenn verða að spyrja sig hvort Framsóknarflokkurinn sé í stjórntæku ástandi. Meðal annars af þeim sökum tel ég það mikinn ábyrgðarhlut að framlengja þetta stjórnarsamstarf,“ segir hann og bætir við: „Þetta er dauðastríð rík- isstjórnarinnar. Aðeins er spurn- ing um hversu langvinnt það verð- ur.“ Nokkra mánaða ríkisstjórn Geirs tefji fyrir nýrri að taka við stjórnartaumunum. - gag Steingrímur J. Sigfússon: Vill þingkosningar FORMAÐUR VINSTRI GRÆNNA Steingrímur segir ríkisstjórnina eiga í dauðastríði. Taki Geir við lengi það stríðið aðeins um nokkra mánuði. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.