Fréttablaðið - 28.07.2006, Side 69

Fréttablaðið - 28.07.2006, Side 69
13FÖSTUDAGUR 28. júlí 2006 SMÁAUGLÝSINGAR Óskum eftir að ráða smiði, verkamenn og réttindamenn á byggingakrana vegna aukinna verkefna framundan. Uppl. gefur Magnús í s. 660 4472. Múrarar, byggingaverka Óska eftir múrurum eða mönnum vön- um múrverki. Einnig bygginaverka- mönnum. Uppl. í s. 896 6614 Kolbeinn Hreinsson, múrarameistari Vantar hugmyndaríkt og hresst fólk í eldhús og sal. Upplýsingar á Litla Ljóta Andarunganum Lækjargötu. Viltu sjá árangur í starfi! Eigum laus störf við ræstingar á Höfuðborgarsvæð- inu, afkastakvetjandi laun. Uppl. í síma 581 4000. Mest Óskar eftir að ráða Starfsmann á Mest leigu sem leigir út meðal annars bygg- ingarkrana og byggingarmót. Nánari uppl. veitir Alfreð Karl Alfreðsson í s. 825 0704. Óskum eftir að ráða starfsfólk í al- menna afgreiðslu og við kjötborð, um er að ræða kvöld og helgarvinnu. Þín Verslun Seljabraut 54. Upplýsingar gef- ur María Dögg á milli 8 og 16 eða í síma 557 1780. Kaffibrennslan óskar eftir kokkum sem fyrst. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í sima 561 3600 eða á brennslan@brennslan.is Dekkja og smurverkstæði Óskum eftir fólki til starfa hjá smur og hjólbarðaverkstæði Bílkó. Ekki yngri en 25 ára. Framtíðarstarf. Uppl. í s. 660 0560, Guðni. We are hiring people to work at Bilkó, a tire and oil service. This is a future job for people older then 25. Applicants should be able to speak english. In- formation in tel. 660 0560. Hrói Höttur Hringbraut. Óskar eftir starfsfólki í allar stöður. Grill - pizzabakstur -afgreiðsla- úkeyrsla. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Aldur 18 skilyrði. Fólk eldri en 30 ára sérstaklega velkomið. Uppl. í s. 844 6292 milli kl13 og 15 og umsóknar- eyðublöð á staðnum. Traustur reyklaus starfskraftur yfir fer- tugt óskast til að þrífa, þvo og strauja á 2 manna heimili. Vinnutími 5 stundir 2svar í viku. fastráðið starf fyrir þann sem er hæfur/hæf í starfið. Vinsamlega sendiðið í Finnska sendiráðið í s. 510 0100. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í áfyllingar. Leitað er að samviskusömum og stund- vísum einstaklingum. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið keli@egils.is fyrir 30. júlí eða hafi samband í síma 821 9092. Iðnaðarmann vantar aðstoðarmann. Uppl. í s. 867 6563. Bílstjóri & Gröfumaður E.R. Gröfur óska eftir að ráða vélamann á beltagröfu og bílstjóra á trailer til vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 892 1301. Smiðir! Getum bætt við okkur smiðum, fjöl- breytt verkefni. Saga verktakar ehf. Uppl. í s. 898 3530. KS verktakar hf óska eftir að ráða vanan kranamann á byggingarkrana. Upplýs- ingar í síma 660 6600 & 660 6620. Hjúkrunarheimilið Holtsbúð Garðabæ óskar eftir starfsfólki í þvottahús og ræstingar. Starfshlutfall samkomulag. Notalegt og heimilislegt umhverfi, virð- ing og alúðleg framkoma. Upplýsingar veitir Ragnheiður Alfreðsdóttir sími 535 2222, 694 5206 ragnheidur@holts- bud.is Bernhöfts bakarí Bernhöfts bakarí óskar eftir starfsfólki í fullt starf til afgreiðslustarfa, einnig vantar fólk í hlutastarf. Uppl. veitir Sig- urður í síma 551 3083 & 898 0550. Óska eftir öflugum starfsmanni sem verktaka í vinnu við húsaviðhald. Uppl. í s. 892 8647, Ragnar. Vélsmiðju Suðurlands á Selfossi vantar rekstrarstjóra, starfið felst í daglegum rekstri bókhaldskunnátta nauðsynleg Veitingarhúsið Hornið vill ráða starfs- kraft tímabundið í uppvask, einnig í að- stoð í eldhús á kvöld og helgarvaktir. Uppl. í síma 899 7719. Óskum að ráða vanan meiraprófsbíl- stjóra til útkeyrslu á vörum fyrirtækisins. Upplýsingar um starfið veitir Helga starfsmannastjóri í s. 511 1100. Ofna- smiðjan hf. Háteigsvegi 7. Myllan ehf. verktakar og vélsmiðja á Eg- ilsstöðum, leitar eftir tveimu iðnmennt- uðum starfskröftum í vélsmiðju. Krafa er að viðkomandi hafi iðnmenntun í einu af eftirfarandi vélsmíði, vél eða bif- vélavirkjun, einnig er gerð Krafa um sjálfstæð vinnubrögð og góð manleg samskipti. Umsóknum skal skila í tölvu- póst heidar@myllanehf.is nánari upp- lýsingar um starfið má nálgast í síma 471 1717 Útvegum starfsfólk frá Póllandi í flestar starfsgreinar. Uppl. í síma 821 1714. AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. Sími 848 9931. www.aa.is Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Gestamóttakan í Nesjavallavirkjun er opin mánudaga til laugardaga frá klukkan 9 til 17 og á sunnudögum frá klukkan 13 til 18. Kynnist nýtingu jarð- hitans og stórbrotinni náttúrufegurð. Verið velkomin, Orkuveita Reykjavíkur. Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skip- holti 33. Símaspjall 908 2020. Halló yndislegur ég heiti Halla. Ég er einmana og langar í þig. Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Hafðu samband í síma 869 6914. Hefur þú farið á stefnumót nýlega? www.stefnumot.is Einkafirma. Óska eftir að kaupa einkafirma með kennitölu. Nafni, eign- anda og tilgangi verður breitt +45 3061 1323 eða einkafirma@rink.is Kona leitar kynna við reglusaman, glað- lyndan mann. Auglýsingu hennar má heyra á Rauða Torginu Stefnumót, sími 905 2000 (símatorg) og 535 9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín, augl.nr. 8531. Sextugur karlmaður, vel vaxinn og flott- ur, vill kynnast yngri manni. Auglýsingu hans má heyra á Rauða Torginu Stefnu- mót, sími 905 2000 (símatorg) og 535 9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín, augl.nr. 8491. Flottur maður á fertugsaldri, hár og grannur, á höfuðborgarsvæðinu, vill kynnast góðri konu með félagsskap í huga. Auglýsingu hans má heyra í gjald- frjálsum inngang kvenna að Rauða Torginu Stefnumót, sími 555 4321, augl.nr. 8491. Þrítug kona, heiðarleg en svolítð ein- mana, vill eignast góðan spjallfélaga. Aug- lýsingu hennar má heyra á Rauða Torginu Stefnumót, sími 905 2000 (símatorg) og 535 9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín, augl.nr. 8734. Spennandi frásögn karlmanns! Hann var í partíi og það voru allir við skál og það gerðist eitt og annað frásagnarvert! Þú heyrir frásögnina í gjaldfrjálsum inn- gang kvenna að Órum Rauða Torgsins, sími 535 9933, augl.nr. 8174. 23 ára stelpa leitar að fólki sem er til í símaspjall. Auglýsingin er mjög spenn- andi og innileg. Þú heyrir auglýsinguna í Órum Rauða Torgsins, sími 905 5000 (símatorg) og 535 9950 (Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín, augl.nr. 8436. Óska eftir veði sem svarar 2,5 milljón- um, vegna húsnæðiskaupa. Frekari upplýsingar í síma 867 0774, Ragnar. 908 2444 eða 908 2000 Hæ ég er Eva. Ég vil vera vinkona þín í kvöld og nótt. Komdu og leiktu við mig í ljúfu símaspjalli. Bingó í kvöld, allir velkomnir. Vinabær. Leikir Einkamál Ýmislegt Tilkynningar Flísalagnir Getum bætt við okkur flísalögn- um stórum sem smáum, fljót og góð þjónusta. Áralöng reynsla og fagmennska í fyrirúmi. Tarsis byggingafélag. Upplýs- ingar í síma 863 7311 & 893 4417. www.tarsis.is Atvinna óskast Steinsteypusögun og kjarnaborun Duglegir starfsmenn óskast í steinsteypusögun og kjarnaborun. Fjölbreytt starf - Góð laun í boði. Upplýsingar í s. 893 3236 Veitingahús Starfsfólk óskast á veitingastað. Uppl. í s. 894 0292. Uppl. í s. 894 0292. TIL SÖLU F í t o n / S Í A 31-32 / 65-71 (7-15) Smáar 27.7.2006 15:21 Page 9

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.