Fréttablaðið - 28.07.2006, Page 87
FÖSTUDAGUR 28. júlí 2006 39
Nánari upplýsingar á siminn.is eða á næsta sölustað Símans.
* Eingöngu innan kerfis Símans
SUMARTILBOÐ
Á SAMSUNG SÍMUM
5 KR.
SMS & MMS
ALLAR HELGAR Í SUMAR
*
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
2
2
7
7
8
Nánari upplýsingar á siminn.is eða á næsta sölustað Símans.
Gullfallegur samlokusími,
sem býður upp á alla helstu
möguleikana. Meðal búnaðar
má nefna VGA myndavél og
hægt að taka upp hreyfimyndir,
FM-útvarp, 3MB minni, 6 klukku-
stunda taltíma á rafhlöðu og
margt fleira.
14.980 kr.
SAMSUNG X650
Glæsileg hönnun. Örþunnur,
með stórum TFT hágæða
litaskjá og 1,3 MP myndavél
sem hægt er að snúa 180
gráður. Hægt er að tengjast
tölvu, handfrjálsum búnaði
og blátannarsímum í
gegnum blátannarbúnað.
37.980 kr.
SAMSUNG D820
* Eingöngu innan kerfis Símans
�������������
Tökur á kvikmyndinni Astrópíu
eru í fullum gangi í Hafnarfirði um
þessar mundir. Samkvæmt heim-
ildum Fréttablaðsins hefur verið
rífandi gangur og er myndin vel á
áætlun. Astrópía er ævintýramynd
en hún segir frá ungri stúlku sem
neyðist til að standa á eigin fótum
eftir að kærasta hennar er hent í
fangelsi. Með aðalhlutverkin fara
þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir,
Sverrir Þór Sverrisson og Snorri
Engilbertsson en leikstjóri er
Gunnar Björn Guðmundsson.
Tökur á Astrópíu ganga vel
KJÖRBÚÐ ORÐIN AÐ MYNDASÖGUBÚÐ Gamla kjörbúðin á Suðurgötunni, sem margir Hafn-
firðingar kannast við, er orðin að myndasögubúð fyrir kvikmyndina Astrópíu.
FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR
STUND MILLI STRÍÐA Sverrir Þór Sverrisson
slappar hér af á milli taka en hann leikur
eitt af stærstu hlutverkunum í myndinni.
ALLT Á SÍNUM STAÐ Það má ekkert út af
bregða þegar verið er að gera kvikmynd og
hér er Sverrir lagaður fyrir næstu töku.
VIÐ GERUM ÞETTA SVONA Gunnar Björn
Guðmundsson, leikstjóri myndarinnar, leið-
beinir hér Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur
fyrir næsta „skot“ en Kastljóssstjórnandinn
leikur aðalhlutverkið í myndinni.