Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.07.2006, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 30.07.2006, Qupperneq 11
SUNNUDAGUR 30. júlí 2006 11 Unnið er að stofnun hvíldarheimil- is fyrir HIV-smitaða hér á landi og verður það staðsett á Breiðdalsvík. Stefnt er að því að heimilið verði opnað í haust. „Þetta er í fyrsta skipti sem svona heimili er opnað hérlendis. Við erum sem betur fer mjög fá sem erum smituð á Íslandi en fyrir vikið erum við líka mikill minnihlutahópur. Því töldum við fulla þörf á að stofna svona hvíldarheimili,“ segir Alexander Björn Gíslason, einn aðstandenda heimilisins. Svipuð heimili eru meðal ann- ars rekin í Noregi, Danmörku og mörgum löndum Evrópu. Hafa komið upp hugmyndir um sam- vinnu milli heimilisins hér á landi og heimila í öðrum löndum. Fælist það meðal annars í því að HIV- smitaðir hérlendis gætu heimsótt heimilin úti og erlendir gestir komið hingað í staðinn. Gert er ráð fyrir að fjórir til sex geti dvalið á heimilinu hverju sinni. Alexander segir að náttúran og umhverfi Breiðdalsvíkur sé ein- stakt og að samfélagið sé alveg laust við fordóma. „Hér mætum við hlýhug og skilningi og fólk virðist vera mjög vel upplýst um sjúkdóminn. Megintilgangur heim- ilisins er að bjóða þeim sem sýktir eru af HIV vin í eyðimörkinni. Hér geta þeir komið og dvalist með aðstandendum sínum.“ Hvíldarheimili fyrir HIV-smitaða HVÍLDARHEIMILI Unnið er að stofnun hvíldarheimilsins sem verður staðsett á Breið- dalsvík. Allar stofur í helstu byggingum Háskóla Íslands hafa nú verið merktar að utan með blindraletri, en lokið var við merkinguna á þriðjudag. Það var Stúdentaráð Háskóla Íslands sem stóð fyrir verkefninu í samráði við Blindra- félagið. „Þetta er fyrst og fremst gert til að auðvelda blindum og sjón- skertum bætt aðgengi, en þetta er líka táknrænt því við viljum að allir hafi aðgang að háskólanum. Háskólinn er fyrir alla.“ segir Ásgeir Runólfsson, framkvæmda- stjóri Stúdentaráðs. Blindraletur við stofur HÍ: Háskólinn á að vera fyrir alla ÞESSI FÆDDUST 1974 Hilary Swank, leikkona. 1971 Tom Green, grínisti. 1964 Jürgen Klins- mann, knattspyrnu- þjálfari. 1963 Lisa Kudrow, leikkona. 1958 Kate Bush, söngkona HUMAR Systkinin Mark D‘Alessandro og Lizzie hjálpa til við humargildrurnar við heimili sitt á Flórída. FRÉTTABLAÐIÐ/AP.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.