Tíminn - 22.03.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.03.1978, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. marz 1978. 5 o FASKA-TILBOBS VEKB 1. Viðskiptavinurinn er hluti af verzluninni, ekki boðflenna. 2. Viðskiptavinurinn er mikilvægastur í öllum viðskiptum. 3. Viðskiptavinurinn truflar ekki vinnu okkar. Hann er tilgangur hennar. 4. Viðskiptavinurinn gerir okkur greiða aðlíta inn. Við gerum honum engan greiða að bíða eftir honum. 5. Viðskiptavinurinn er ekki bara peningar í kassann. Hann er mannleg vera með tilfinningar,eins og okkar. 6. Viðskiptavinurinn er manneskja, sem kemur til okkar með óskir sínar og þarfir. Það er okkar starf að uppfylla þær. tryggir tvöfalda endingu það munar um minna. Varanleg litgæði, sem tryggja varanlegan litstyrk meðan tækið endist en dofnar ekki, með aldrinum. Leiðréttir litina 50x á sekúndu; þannig að litbrenglun er útilokuð. Einingakerfi.sem auðveldar alla þjónustu. In-line myndlampi,sem gefur bjartari mynd en delta myndlampi. Við höfum myndsegul- band, sem auðveldar yður að velja rétta stærð fyrir yður. Gerið svo vel og litið inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.