Tíminn - 22.03.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 22.03.1978, Blaðsíða 22
22 Miðvikudagur 22. marz 1978. RÍKISSPÍTALARNIR Sjúkraþjálfari óskareftir HERBERGI til leigu i ná- grenni Landspitalans frá 1. april n.k. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf- ari endurhæfingadeildarinnar i ‘sima 29000 (310). Reykjavik, 22.3. 1978 SKRIFSTÖFA RÍKISSPÍTALANNA Eiriksgötu 5 — Sími 29000 KJÖRSKRÁ Kjörskrá til borgarstjórnarkosninga, er fram eiga að fara 28. mai n.k. liggur frammi almenningi til sýnis 1 Mann- talsskrifstofu Reykjavikurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæö alla virka daga frá 28. marz n.k. til 25. april n.k. frá kl. 8.20 f.h. til kl. 4.15. e.h., þó ekki laugardaga. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borizt skrifstofu borgarstjóra eigi siöar en 8. mai n.k. Reykjavik, 22. marz 1978. Borgarstjórinn i Reykjavik. Pípulagningaþjónusta Getum bætt við okkur verkefnum i ný- lögnum, viðgerðum og breytingum, ger- um verðtilboð ef óskað er. Vatnslagnir s/f simar 86947 og 76423 Skúli M. Gestsson.Löggiltur pipulagningameistari. i U Hafnarfjörður — Kjörskrá Kjörskrárstofn til bæjarstjórnarkosninga 28. mai 1978 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum, Strandgötu 6, Hafnarfirði, alla virka daga nema laugar- daga frá 28. þ.m. til 25. april n.k. kl. 9,30- 15.30. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til skrifstofu bæjarstjóra eigi siðar en 6. mai n.k. Hafnarfirði 20. marz 1978. Bæjarstjóri. HIM BO-veggsamstæður fyrir hljómflutningstæki Tilvaldar fermingargjafir Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 <&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*1 1-200 KATA EKKJAN Frumsýning miövikudag kl. 20. 2. sýn. skirdag kl. 20 3. sýn. annan páskadag kl. 20 5. sýn.þriðjud. 28. mars kl. 20 ÖSKUBUSKA skirdag kl. 15 annan páskadag kl. 15 STALÍN ER EKKI HÉR miðvikudag 29. mars kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT: skirdag kl. 20.30 annan páskadag kl. 20.30. Miðasaia 13.15-20. I.KlKFClAC KCYKIAVÍKUK 3* 1-66-20 SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Skirdag. Uppselt. 2. páskadag kl. 20.30. Miðasala í Iönó kl. 14-20,30. Blessað barnalán MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBIÓI MIÐVIKUDAG KL . 23.30. Miöasala i Austurbæjarblói kl. 16-21. Simi 1 13 -84. Lögreglumaðurinn Sneed Hörkuspennandi sakamála- mynd um lögreglumanninn Sneed. Aðalhlutverk: Billy Dee Willams, Eddie Albert. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 6,8 og 10. EEcgtjjjij Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Tímlnner peningar | | Auglýsld : j í Timanum l 3*2-21-40 Orrustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarlsk stór- mynd er fjallar um mann- skæðustu orrustu síðari heimsstyrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er I litum og Pana- vision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. Hækkað verö. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Fantameðferð á kon- um Afburöavel leikin og æsi- spennandi mynd, byggð á skáldsögu eftir William Goldman. Leikstjóri: Jack Smight. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. Karlakór Fóstbræðra kl. 7. Maðurinn á þakinu Sérstaklega spennandi og mjög vel gerö ný, sænsk kvikmynd i litum, byggö á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö, en hún hefur verið að undan- förnu miðdegissaga útvarps- inár Þessi kvikmyndvar sýnd við metaðsókn s.l. vetur á Noröurlöndum. Bönnuö innan 14 ára. Svnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Siðasta sinn 6 3*3-20-75 Páskamyndin 1978: IACK lEMMON LtE GPA.NT EREIWAvAUARC lOSEPM COTTf N OllViA 3f HAVItlAND CAERfN M'OAViN CHMTOPHÍP iff CfOÍCf KfNNfOV lAMft STflVART lonabíö THEY WERE THE GIRLS OF OUR DREAMS... Gauragangur í gaggó Það var siöasta skólaskyldu- árið ...siðasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhlutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WALT DISNEY proouctionS' Oneofour Dinosaurs is Missing Týnda risaeðlan Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd frá Disney, með Peter Ustinov og Helen Ilayes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flugstöðin 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fifldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapað i Bermudaþrihyrningnum, farþegar enn á lífi, — i neðansjávargildru. Aða1hlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant.Brenda Vaccaro, ofl. ofl. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Biógestir athugið að bila- stæði biósins eru við Klepps- veg. Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarisk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aöalhlutverk: James Co- burn, Susannah Yorkog Ro- bcrt Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •Siðustu sýningar. </

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.