Tíminn - 09.04.1978, Síða 1

Tíminn - 09.04.1978, Síða 1
FÆRIBANDAREIMAR ÍMETRATAU LANDVÉIARHF. Smiðjuvegi 66. Sími: 76600. GISTING MORGUNVERÐUR SIMI 28866 72. tölublað—Sunnudagur 9. april—62. árgangur Framleiðsluafköstin í byggðarlögunum úti um land: Grlmsey — fámennt bvggöarlag ungs fólks sem stendur vel fyrlr H8ín [ Hornafiröi þar sem milijarOa er afiaA og oftast vantar fleiri hendur til þess aft hafa undan vift sfnu. vinnsiu þess sem aft berst. Milljónaverömæti á sér- hverja vinnandi hönd HJ Reykjavik. —Þaö má nærri ótrúlégt heita hversu mikil verö- mæt j hver einstaklingur leggur ab meöaltali i þjóöarbúiö i byggðarlögum úti um landiö bæöi stórum og smáum. Timinn hefur kannaö hversu þessu var variö áriö 1977 á tveimur stööum sem valdir voru af handahófi. Þessir staðir voru Höfn i Hornafirði kaupstaöur i örum vexti með fremur fá- mennt landbúnaðarhérað á bak við sig og Grimsey einu fá- mennasta byggöarlagi landsins, þar sem þéttbýli getur heitið. Vafalaust eru tii byggöarlög sem gætu tjaldaö hærri tölum á hvert mannsbarn, enda ekki eftir þvi slægzt að finna þau heldur draga fram i dagsljósið dæmi sem getur átt við fjöl- marga aðra staði úti um iandið. I Austur-Skaftafellssýsluallri eru ibúar tæplega tvö þúsund og af þeim voru rétt um þrettán hundruð á Höfn á siöasta ári sagði Hermann Hansson kauDfélagsstjóri. Otflutnings- verðmæti sjávarafurða þeirra sem unnin voru á Höfn nam 2,6-2,7 milljörðum króna. Þetta voru auk venjulegra fiskafurða sildar- og loðnuafurðir. Kjöt og gærur námu röskum fjögur hundruð milljónum og söluverð mjólkur og mjólkurafurða frá mjólkurstöðinni á Höfn 220 milljónum. Alls varð fram- leiðsluverömætið ekki fjarri 3,3 milljörðum. Að visu er þess að gæta að talsvert af sild og loðnu var þar lagt upp af aðkomubátum, og sjálfar veiðarnar að þvi leyti ekki verk Hornfirðinga sjálfra og um eitt til tvö hundruð aö- komumenn voru á Höfn að staö- aldri en þó sumt af þeim úr héraðinu. A móti kemur að Höfn er ýmiss konar annar atvinnu- rekstur, gistihús vélsmiðja og byggingariðnaður og mikil byggingavinna. Ekki mun f jarri lagi að hátt i fjörutiu af hundraði ibúa kaupstaðar og sýslu sé annað tveggja börn innan fermingar eða fólk yfir sjötugt og á Höfn eru nú sem næst þrjátiu börn i hverjum árgangi. Loks er á þaö að lita að fólk úr þessum byggðarlögumvarað sjálfsögðu i skólum utan héraðs eins og gerist og gengur og einnig nokk- uð i vinnu annars staðar. — 1 Grimsey eru um þrjátiu börn innan fermingar sagði Al- freð,en aldrað fólk fátt eitthvað fimm yfir sjötugt. Eins og gengur hafa ekki allir Grimsey- ingar verið heima við vinnu ár- langt, og verða þess vegna öllu færri heldur, en þessar tölur sýna, er lagt hafa þaö i þjóöar- búið, sem þær sýna. hins vegar er svo aö geta, að óvenjulega hátt hlutfall Grimseyinga að börnum undanskildum, er á bezta vinnualdri eins og ráða má af þvi, að meðalaldur eyja- skeggja er innan við þrjátiu ár. 1 Grimsey éru rétt um niutiu menn heim.ilisfastir. útflutning- ur þaöan nam rétt rúmum eitt hundrað milljónum króna mest- megnis saltfiskur en auk þess grásleppuhrogn fyrir tæpar sjö milljónir, sagði Alfreð Jónsson oddviti. Þar er ekki neitt að- komufólk við vinnu og enginn uggi lagður á land úr aðkomu- bátum. Auk þess voru Grimsey- ingar sjálfum sér nógir með kjöt og nytjuðu nokkuð hlunnindi fugl og egg sér til búdrýginda. Enn er þess aö geta að einn Grimseyjarbáta mannaöur Grimseyingum var gerður út frá Grindavik á vertið i fyrra og varð afli hans upp úr sjó um átta milljónir króna að verðmæti. Þaö er frásagnarvert aö 95-98% af þeim fiski sem Grims- eyingar veiða og verka fer að jafnaði i fyrsta flokk, enda við- horf þeirra að fullt eins farsælt oghagkvæmt getiveriöaö veiða öllu minna.en fara sem allra bezt meö það sem aflast. Tíminn heimsækir Hornafjörð bis. io - n -12 íslendingur gerist frœðari Austurlandabúa Bls. 36 „Okkar verður lestin lík...” í dag ræftir VS við S-vein Gamalielsson i Kópavogi. Þar ber margt á góma. Sveinn segir frá veru sinni i Bændaskólanum á Hólum, þar sem „samkeppnin var hörft," cins og hann segir, þvi að á Hólum voru strák- arnir margir en stelpurnar fáar. Enn fremur er talaft um störf Sveins aft félags- málum og kynni hans af huldum vættum. Sjá bls. 18-19. Deilt um isk og fugla- bm i4Bl8i5 i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.