Tíminn - 09.04.1978, Qupperneq 21
Sunnudagur 9. apríl 978
Árnað heilla
Systrabníökaup. 4.2. 1978 voru
gefin saman i hjónaband af
séra Ólafi Skúlasyni i
Bústaöakirkju Steinunn Asta
Helgadóttii’ og Rúnar Steinn
Ólafsson. Heimili þeirra er að
Langagerði 98, og Guðlaug
Helgadóttir og Stefán Halls-
son. Heimili þeirra er að
Fffuseli 14.
Ljósmynd Mats, Laugavegi
178.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband bórunn Sigurð-
ardóttir og Grétar Ólason.
(Ljósm.stofaSuðurnesja)
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband Agústa
Gunnarsdóttir og Halldór
Þórarinsson
(Ljósm.stofa Suðurnesja)
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband Björg Ingvadóttir
og Arnar Jónsson.
(LjósmyndastofaSuðurn.)
Þann 27. des. voru gefin
saman i hjónaband af séra
Lárusi Þ. Guðmundssyni i
Flateyrarkirkju ungfrú
Halldóra Jónsdóttir og Reynir
Traustason. Heimili þeirra er
að Ránargötu 10, Flateyri. Leó
ljósmyndastofa, Isafirði.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla
finnsk hönnuðu sófasettin
með ákiæði eftir eigin vaii
SENDUM í PÓSTKRÖFU
Áklæði - Áklæði
FRÁ PLUSH BELGÍU HÖFUM ViÐ FYRIRLIGGJANDI HIN VIÐUR-
KENNDU DRALON ÁKLÆÐI Í 10 LITUM OG MUNSTRUM.
ÖLL BETRI HÚSGÖGN SEM BELGIR SELJA ÚR LANDI ERÚ MJÖG
GJARNAN KL/EDD DRALON ÁKLÆÐI FRÁ PLUSH.
EF ÞÉR EIGIÐ VIRKILEGA VÖNDUÐ HÚSGÖGN, SEM ÞARFNAST
KLÆÐNINGAR, VELJIÐ ÞÁ Á ÞAU ÁKLÆÐI, SEM ER FALLEGT,
NÍDSTERKT OG AUÐVELT ER AÐ ÞVO ÚR BLETTI.
ÚTVEGUM ÚRVALS FAGMENN SÉ ÞESS ÓSKAÐ.
FINNSK ÁKLÆÐI Á SÓFASETT OG SVEFNSÓFA.
Verð aðeins kr. 1680.- metrinn
Opið frá 1 til 6 — Póstsendum
B.G. Ákiæði, Mávahiið 39
Sími 10644 - Aðeins á kvöidin
l
Tímínner
. peningar j
| Auglýsítf s
s í Tímanum s
S(»mmm«mmhhmmihm«mS
Jörð til sölu
Bújörð, rúmlega 10(1 km frá Reykjavik er til sölu.
Landstærð 475ha., þar af ræktað land 44 ha.
Húsakostur lélegur.
Upplýsingar i sima 1-42-93.