Tíminn - 09.04.1978, Blaðsíða 25

Tíminn - 09.04.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur 9. aprfl 1978 25 NÝ JFRAMLEIÐSLA HJA GARÐA-HÉÐNI stálklæöning með vinylplasti á veggi og þök Garða-Héðinn h.f. i Garðabæ hefur nú um nokkurt skeið fram- leitt svokallað Garðastál, en það er sérstaklega formað stál til klæðningar á veggi og þök. Það er húðað vinylplasti (PVC) og hófct framleiðsla þess hér fýrir tæpu ári. Hefur nú þegar fengizt sú reynsla, sem nauðsynleg er til að hefja framleiðslu i stærri stil. Efnið i þessa klæðningu er flutt inn frá Sviþjóð. Efnið kemur til landsins i 3-5 tonna rú’Ju.h en er siðan formað i 10 garða plötur i verksmiðju Garða-Héðins. Á þennan hátt hefur tekizt að bjóða þessa klæðningu á hagstæðu verði, vegna lægri flutningskostn- aðar og mun minni skemmda, en þegar slikar plötureru fluttar inn fullunnar. Klæðning af þessari gerð hefur nú verið i notkun f Bandaríkjun- um i 17 ár og 10 ár á Norðurlönd- unum. Heynslan hefur sýnt að þessa klæðningu þarf aldrei að mála ogupphaflega áferðin helzt i áratugi. Hægterað velja úr mis- munandi litum plasthúðar, en húðin er 0,2 mm að þykkt —þykk an en nokkur lakkhúð auk þess sem hún flagnar ekki af og þolir veðrun mun betur. Stór kostur við framleiðslu klæðningar þessarar hjá Garða-Héðni er að hægt er að fá hana keypta i þeim plötulengd- um, sem passa nákvæmlega við klæðningu á mismunandi háum veggjum eða af þeirri lengd sem passar á þak og er því ekki greitt fyrir efni, sem gengur af við af- skurð, og stuðlar þetta m.a. að þvi aðhalda klæðningarkostnaði i skefjum . þessj tegUnd klæðning- ar, sem nefnist Garðastál er ætl- uð til utanhússklæðningar á stál- grindahús, svo sem verksmiðju- byggingar, bæði á veggi og þök einnig á ibúðarhús og aðrar bygg- ingar. (Fréttatilkynning) |\>,\ íí j ' * || \ Ul ! :: I: ¥ 1 v ' ■ 4 ' & I ■' f ^ Í j mwm li Kammersveit Reykjavikur Tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur Á efnisskrá tónverk eftir helztu núlifandi tónskáld Svía og á kammertónleikum á Nor- rænum músikdögum hér i Reykjavik 1976. Kam mersveit Reykjavikur heldur tónleika i Menntaskóian- uni við Hamrahlið sunnudaginn 9. april kl. 17.00. A efnisskránni verða vcrk eftir sænsku tónskáld- in Ingvar Lidholm, IVl iklós Maros, Sven-David Sandström, Eskil Hemberg og Sven-Erik Back. Þá verður og frumfluttur strengja- kvartett eftir John Speight, sem stundað hefur hér tónlistakennslu undanfarin ár. Einsöngvari á tónleikunum er söngkonan Ilona Maros. Hún lærði i Búdapest og Stollhólmi. Hún hefur sungið um gjörvalla Sviþjóð, viða um lönd og einnig inn á plötur. Hún er einkum þekkt fyrir túlkun sina á samtimatónlist og hafa mörg þekktustu tónskáld Norðurlanda samið verk sérstak- lega fyrir hana. Hún hefur áður komið hingað til lands, og söng með Sinfóniuhljomsveit Islands Stjórnandi á tónleikunum er Miklós Maros. Hann nam tón- smiðar i Búdapest og Stokkhólmi m.a. hjá Ingvari Lidholm. Hann staríar i Stollhólmi að tónsmíð- um, hljómsveitarstjórn, leggur stund á raftónlist og er kennari við tónlistarháskólann i Stokk- hólmi, og á sæti i stjórn sænska tónskáldafélagsins. MiklósMaros er eitt þekktasta tónskáld Svia af yngri kyrislóðinni. VALHÚSGÖGN Vorum að fá glæsilegt úrval af BARROCK sófasettum, HAGSTÆTT VERÐ VALHÚSGÖGN hf. Ármúla 4 Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingaref ni smíðaviður 75x150 Kr. 782.-pr m 75x125 Kr. 582.-pr m 63x150 Kr. 998.-prm 50x150 Kr. 572.-pr m 50x125 Kr. 661,-pr m 50x100 Kr. 352,-pr m 38x125 Kr. 502.-pr m 32x175 Kr. 394.-pr m 25x150 Kr. 397.-pr m unnið timbur Vatnsklæðning 25x125 Panel 22x135 Gluggaefni 63x125 Póstar 63X125 Glerlistar 2 2 in /m Grindarefni & listar Húsþurrt Do 45x90 Do 30x70 Húsþurrt/Óhefl. 35x80 Þakbrúnalistar -dA t_D Múrréttskeiðar 12x 58 Do 12x58 Bflskúrshurða panill 12x95 ” rammaefni ” millistoðir ” karmar Kr. 264.- pr m Kr. 4.030.-pr ferm Kr. Kr. 900.-pr. m Kr. 900.-pr m Kr. 380.-prm Kr. 282.-pr ni Kr. 311.-pr m Kr. 50.- pr m Kr. 108,- pr m Kr. 108.- pr m Kr. 114,- pr m Kr. 3.276.-pr fir. Kr. 997,- pr m Kr. 392.- pr m Kr. 1.210.-pr m spónaplötur Enso Gutzeit 3.2 m/m 122x255 sm Kr. 683,- Panga Panga parket Kr. 7.098.- pr. ferni 23 m/m zacaplötur 27 m /m 500x1500 Kr. 1.505,- pr. stk. 27 m/m 500x2000 Kr. 2.008.- 27 in/m 500x2500 Kr. 2.509,- 27 m/m 500x3000 Kr. 3.011,- 27 m/m 500x6000 Kr. 6.023,- 22 m /m 500x1500 Kr. 1.666,- 22 m/m 500x2000 Kr. 2.221,- 22 m /m 500x2500 Kr. 2.802,- spónaplötur SOK 9 m /m 120x260 sm Kr. 2.371,- 12 m/m 120x260 sm Kr. 2.576,- 16 m/m 183x260 sm Kr. 4.612,- 19 m/m 183x260 sm Kr. 5.296,- 22 m /m 183x260 sm Kr. 6.634,- 25 m /m 183x260 sm Kr. 5.016.- löm/m 12 m/m 16 m/m hampplötur 122x244 sm 122x244 sm 122x244 sni Kr. 1.544,- Kr. 1.770,- Kr. 2.134.- Enso Gutzeit BWG-vatnsíímdur krossviður 4 m /m 1220x2745 Kr. 2.801,- amerískur krossviður FIR 6.5 m/m 12.5 m/m 1220x2440 1220x2440 Strikaður Kr. 2.633.- Kr. 6.200.- spónlagðar viðarþiljur Ilnota finline 30x247 Sin Kr. 3.984.-pr ferni Álmur finline 30x247 sin Kr. 3.984,-pr ferm Itósaviður 24x247 sm Kr. 4.044.-pr ferm Antik eik 30x247 sm Kr. 3.984.-pr ferm Coto 28x247 sm Kr. 2.652.-pr fernt Fjaörir 24x247 sm Kr. 98.-prstk Söluskattur er inni- falinn í verðunum Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29 Sími 82242

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.