Tíminn - 09.04.1978, Qupperneq 26

Tíminn - 09.04.1978, Qupperneq 26
26 Sunnudagur 9. apríi 1978 SKOÐANAKONNUN SOUNDS: Ritchie Blackmore Stevie Nicks Nútíminn ★ ★ Jón rotni & klámbyss- urnar komu vel út STRANGLERS BEZTA NYJA HLJOMSVEITIN Nýlega voru birt úrslit vin- sældakosninga I enska tónlistar- bla&inu Sounds. Um 5000 manns kusu I þetta skipti, þannig aö óvlst er hversu mikiö mark er takandi á þessum kosningum. Bezta plata si&asta árs að mati lesenda Sounds var ,,Never Mind the Bollocks” með punk-hljóm sveitinni Sex Pistols. Sex Pistols átti einnig þrjár af tiu beztu smáskifum siðasta árs I þessum kosningum. Það sem undarlegast er viö þessi úrslit er, að á lista, sem blaðiö Melody Maker birti fyrir skömmu yfir hæstu plötur slðasta árs, komust. plötur ekki á blaö og var þó birtur langur listi! Annars er það áberandi i þessum kosningum hvað Sex Pistols og Ritchie Blackmore’s Rainbow eru ofarlega á mörgum stöðum. En látum úrslitin tala sinu máli og birtum nöfn þriggja hæstu á hverjum lista. Hljómsveit ársins: 1. Sex Pistols 2. Ritchie Blackmore’s Rainbow 3. Genesis. Tónlistarmaður ársins: 1. Mike Oldfield 2. Ritchie Blackmore 3. David Bowie. Breiöskifa ársins: 1. Never mind the bollocks, here’s the Sex pistols/Sex Pistols. 2. On stage/ Ritchie Blackmore’s Rainbow. 3. Going for the one/ Yes. Smásklfa ársins: 1. God save the Queen/ Sex Pistols 2. Pretty Vacant/ Sex Pistols 3. Wondrous stories/ Yes.Bezta sviðsfram- koma: 1. Ritchie Blackmore’s Rainbow 2. Yes 3. Genesis. Bezti gitarleikari: 1. Ritchje Blackmore 2. Jimmy Page 3. Steve Jones, (Sex Pistols) Bezti bassaleikari: 1. Chris Squire 2. Jean Jacques Burnel (Stranglers) 3. Phil Lynott, (Thin Lizzy) Bez.ti trommuleikari: 1. Cozy Powell, (Ritchie Blackmore’s, Rainbow) 2. Phil Collins, (Genesis) 3. Carl Palmer, (ELP)) Page/Robert Plant Anderson/Steve Howe. 3. Jon Bezta nýja hljómsveitin 1. The Stranglers 2. Tom Robinson Band 3. Boomtown Rats. (tJr Sounds) samantekt: Jón Freyr Jóhannsson. Söngkona ársins: 1. Stevie Nicks, (Fleetwood Mac) 2. Joan Arma trading 3. Linda Ronstadt. Hugh Cornwell, Stranglers. Söngmaöur ársins. Jón hinn rotni á sólarströnd. Söngmaður ársins: 1. Johnny Rotten, (Sex Pistols) 2. Ronnie James Dio, (R.B. Rainbow) 3. Jon Anderson, (Yes) Bezti hljómborösleikarinn: 1. Rick Wakeman, (Yes) 2. Dave Greenfield, (Stranglers) 3. Keith Emerson, (ELP) Beztu lagasmiðir: 1. Ritchie Blackmore/Ronnie Dio 2. Jimmy Sex Pistols. f 4 BÍTLAGARG OG RtJTILÆÐI V Skopstæling á Bítlunum slær í gegn Um páskana var sýnd i BBC 2 i Bretlandi, sjónvarpskvikmynd, sem hefur vakiö gifurlega kátlnu manna. Kvikmyndin sem er gerö af Rutland Weekend Television, er byggö upp sem heimildarmynd og lýsir myndin upphafi og starfs- fcrli brezku hljómsveitarinnar The Rutles, allt fram að þeim tima er hljómsvcitin leystist upp I byrjun þcssa ártugar. Þetta væri svo sem ekki i frásögur færandi ef ekki væri um að ræða eina almestu og beztu skopstælingu seinni tima, en myndin byggist á sögu brezku Bitlanna, eða réttara sagt mynd- in byggist áþvi að Rútlarnir stæla Bitlana i einu og öllu og er saga þeirra rakin af hinni mestu natni, en aö sjálfsögðu með smá lagfæringum á stöku stað. 1 tilefni af gerð myndarinnar kom út hljómplata i Bretlandi fyrir skömmu með Rútlunum, en sú plata ber heitið The Rutles. Um- slag plötunnar þykir vera sér- stakt meistaraverk, en þvi fylgir Bítlarnir? Nei, Rútlarnir. 20blaðsiðna bæklingur sem er eitt allsherjar grin á kostnað Bitlanna sálugu, m.a. eru myndir af plötu- umslögum Bitlanna, þar sem á frábæran hátt er farið frjálslega með staðreyndir, og með alls kyns tilfæringum eru Rútlarnir klæddir i ,,föt” Bitlanna I orðsins fyllstu merkingu. Þau lög sem Rútlarnir flytja, bera nöfn eins og Let it rot (L.. it be), A dard days rut (night), Ouch (Help), Tragical Mystery tour (Magical), og Sgt. Rutters only Darts club band (Sgt. Pepper’s lonely heart club band). En svo að vikið sé aftur að myndinni, hverjir eru mennirnir á bak við Rútlana? Þeir heita Eric Idle, sem leikur imynd P. McCartney’s (Dirk Mc Quickly) Reil Innes, sem leik- ur John Lennon (Ron Nasty), Ricky Fatar leikur George Harrison (Stig O’Hara) en hann er fyrrverandi meðlimur Beach Boys og John Halsey sem leikur/stælir Ringo Starr, öðru nafni Barry Wom. Aðrir sem mest koma viö sögu i myndinni, eru persónurnar Leggy Mount- batten, alias Brian Epstein, og Eric Manchester (Derek Taylor). Ef litið er á söguþráðinn kemur i ljós að hann er meinfyndinn. Hér á eftir fer stuttur útdráttur úr söguþræðinum. Sagan hefst árið 1959, fyrir utan Egg Lane 49 I Liverpool meö þvl aö Ron Nasty og Dirk McQuick rekast hvor á á annan og býöst Ron til þess aö hjálpa og Barry Wom i hópinn... Þeir leika i Rottukjallaranum i Hamborg i 15 mánuði samfleytt og nota fritim- ann vel til þess kynna sér Reep- erbahn og Herbertsstrasse.... Þeir snúa aftur til Liverpool, fúííir af reynslu og pillum ... Leggy Mountbatten gerist umboðsmað- ur þeirra, þvi að hann fellur fyrir hinum þröngu aðskornu buxum þeirra, þó að hann hati músikina þeirra... Rútlarnir semja lögin, Twist and rut og Rut me do og slá i gegn i Bretlandi... Skömmu sið- ar liggur Amerika fyrir fótum þeirra.... Þúsundir aðdaénda biða þeirra á Kennedy flugvelli, en þeir þurfa endilega að lenda á La Guardia flugvelli..Nasty lýsir þvi yfir að þeir séu sjálfum himnaföðurnum æðri, þvi að hann hafi aldrei gefiö út met- Athugiö þessi umslög vel þvl aö söluplötu.... Þetta eykur að sjálf- sögðu söluna á plötum þeirra og fjöldi fólks kaupir þær aöeins til þess að brenna sig á fingrunum við að brenna þær á báli... Rutl- es hafa slegið i gegn....o.s.frv... Þegar Rútlarnir skilja við Bitl- ana að lokum ekur John Lennon um sem gamall karlfauskur I hjólastól. Paul Mc Cartney litur út eins og ræflarokkari með öryggisnælu i gegnum nefið, Harrison vinnur hjá Flugfélagi Indlands og Ringo Starr lifir hamingjusamur það sem eftir er ævinnar og starfrækir hár- greiðslustofu. Hér mun verða látið staðar numið i bili, þó af nógu sé að taka af stælingum The Rutles á The Beatles, en vonandi fáum við bráðum að berja þessa mynd aug- um (Byggt á MM, NME og Sounds) eralltsem sýnist.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.