Tíminn - 09.04.1978, Page 29

Tíminn - 09.04.1978, Page 29
Sunnudagur 9. aprfl 1978 29 TILBOÐ - ÚTBOÐ Veitingaraðstaða Óskað er eftir tilboðum i matar- og kaffi- veitingar á 16. landsmóti UMFt Selfossi 21-23 júli og Landbúnaðarsýningunni 1978 Selfossi 11-20 ágúst. Tilboð berist Kjartani ólafssyni, Búnaðarsambandi Suðurlands Reynivöll- um 10, 800 Selfossi simi: 99-1560, fyrir 25. april n.k. Stjórnirnar Valur Gústafsson og Friðrikka Geirsdóttir sem Bergur og Sólrún. Af öðrum leikurum má nefna Þóru Borg, Valdimar Lárusson, Jón Aðils og Ninu Sveinsdóttur. Ævar Kvaran leikstýrði. „Síðasti bærinn i dalnum” send út 1 lit FI — „Siðasti bærinn i dalnum”, kvikmynd Óskars GislaSonar, kvikmyndagerðarmanns er nú framhaldsmynd i Stundinni okkar i sjónvarpinu á sunnu- dögum og er kvikmyndin send út i lit. Þeir, sem muna átta ár aftur I timann, minnast þessarar myndar i svart-hvitu i sjónvarpinu, en gefst nd tæki- færi á að sjú hlutina eins og þeir voru ætlaðir i upphafi. Myndina gerði óskar Gislason eftir frum- samdri sögu Lofts Guðmunds- sonar blaðamanns og hefur hún mjög ævintýralegan bakgrunn. Kvikmyndahandritið skrifaði Þorleifur Þorleifsson og er það að sögn óskars glettilega vel unnið og frumlegt. Aftur á móti geymir Óskar enn lykilinn að leyndardóminum um kistuna frægu, sem flaug og borgar sig vist hér sem annars staðar að hirða litt um tæknina og gefasig bara ævintýrinu á vald. 1 „Siðasta bænum i dalnum” segir frá systkinum tveimur, Bergi og Sólrúnu.sem búa uppi i afdal, föður þeirra Birni og Gerði móður hans, og viðureign þeirra við tröllskessur nokkrar. Hafa tröllin hrakið allt búandlið úr dalnum góða, að undanskiid- um Birni bónda og fjölskyldu hans. Ekki óttast þau tröllin, þvi að Gerður gamla á grip, sem varnar þess að þau verði flæmd á brott úr dalnum. Um grip þennan er tröll-hjúunum fullkunnugtog leggja þauá ráð- in um að ræna gripnum. En nokkuð verða úrræðin langsótt og til sögunnarkoma Grimar og Anna, Rindill og álfkonan. Virð- ist öllu i voða stefnt, en allt fer velaðlokum. Þriðji þátturþess- arar framhaldsmyndar verður sýndur nú á sunnudaginn. Alls verða þættirnir sjö. • P-462 • P-352 lítil langvinsælasta eldavél meö eldavélin stórum ofni. Eldavélarnar fóst með sjalfhreinsandi ofni eða venjulegum emeleruðum. Glæsilegir litir: Karry-gulur, Inka-rauður, Avovato-grænn, hvítur og svartur. iy» » Greiðsluskilmálar. 1 EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 GEFJUN AKUREYRI Til hamingju með ferminguna og til hamingju á ferðum þínum í framtíðinni, með góðan svefnpoka, sem veitir þér öryggi og hlýju hvernig sem viðrar Til hamingju með svefnpoka frá GeQun dralon BAYER Úrvals rrefjaefni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.