Tíminn - 09.04.1978, Page 36

Tíminn - 09.04.1978, Page 36
í * ÍMw 8-300 •• Okukennsla Greiðslukjör Sunnudagur 9. apríl 1978 Auglýsingadeild I Tímans. Gunnar Jónasson W Sími 40-694^£jt—.—( Sýrö eik er sigild 5 eign HUfcCi TRÉSM/OJAN MEIOUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMl: 86822 U ngur í slendingur gerist fræðari Austurlandabúa — og kennir slökun og streituvarnir með nýrri aðferð Þaö kann aö viröast vera aö bera íbakkafullan lækinn, aö ts- lendingur reyni aö kenna Austurlandabúum slökun og ró- semi hugans. HugleiÖsla og hvers kyns andlegar listir standa meö miklum blóma vlöa ÍAusturlöndum, en þó vilaöi dr. Pétur Guöjónsson forstööu- maöur Synthesis Institute i New York ekki fyrir sér aö reyna aö bæta um betur og fór I vetur I fyrirlestraferö um nlu Austur- lönd. Og kannski er þörfin fyrir slökun ekki minni þar en hér. Um Japani segir Pétur Guö- jónsson m.a.: „Ágætisfólk, en allt ööru vlsi en viö. Einstakl- ingurinn skiptir engu máli, heldur er fjölskyldan og fyrir- tækiö allt. Þeir vinna eins og þrælar I stööugri spennu frá barnaskóla til dauöa”. Fyrirlesturinn, sem Pétur Guöjónsson flutti, nefndist „Hvernig losna á viö andlega streitu og mikla likamlega spennu”, en einnig hélt hann 2-6 daga námskeiö þar sem hann kenndi einkum áhrifamönnum stórfyrirtækja aö losa sig viö spennu á fljótan og auöveldan hátt. Dr. Pétur Guöjónsson útskrif- aöist frá Harvard háskóla og starfaöi um skeiö hjá aöalstööv- um Sameinuöu þjóöanna i New York. Hann hefur veriö fyrirles- ari, kennari og komiö fram i blööum og sjónvarpi. Pétur er einn af stofnendum International Synthesis Insti- tute, menntastofnunar, sem hefur þaö markmiö aö kenna fólki aö losna viö andlega streitu meö auöveldri aöferö. Pétur er i stjórn Atlanta Research Foundation I Paris, en á vegum þeirrar stofnunar hafa veriö geröar tilraunir I lifeölisfræöi og sálfræöi, sem eru grundvöllur tækni þeirrar sem beitt er á vegum Synthesis Institute. En dr. Pétur Guöjónsson segir: „Andleg streita og mikil spenna eru þekktar um allan heim, jafnvel á Kyrrahafseynni Samoa eru hár blóöþrýstingur og blæöandi magasár algeng- ustu dánarorsakirnar. Allir reyna hver á sinn hátt aö losa sig viö spennu, meö Iþróttum, á- fengisneyzlu, fjárhættuspilum, gufubööum, lyfjum o.fl., en ekk- ert viröist duga. Samt geta allir losnaö viöspennuna. Vandinn er sá, aö þeir hafa ekki vitaö hvernig þeir ættu aö fara aö þvl. Viö hjá Synthesis Institute búum yfir þessari slökunartækni, og þaö er hlutverk mitt aö gera hana öllum aögengilega, eink- um þeim, sem eru störfum hlaönir og hafa ekki tlma til aö eyöa I flóknar og oft vafasamar slökunaraöferöir. Sllkir menn kjósa aö beita okkar aöferö, þvl hún tekur aöeins fimm minútur á dag og árangurinn lætur ekki á sér standa — heldur kemur strax I ljós i auknum afköstum, bættum samskiptum viö fólk og bættri heilsu, en 90% af öllum sjúkdómum stafa af spennu.” S.J. Dr. Pétur Guöjónsson flytur Indverjum, sem margir hafa haldlö, aö væruhinir einu sönnu handhafar aö lykli vizkunnar fyrirlestur um slökun»Pétur segir, aö streitan þjál austriörétt eins og Vesturlönd. Nú koma fræðin úr norðrinu Tiu ára reynsla Svfia af milliöli: Leiddi til ofdrykkju fjölda 10-12 ára barna — sem byrjuðu að neyta þess ,, Afengisvandamáliö er enn mesta félagslega vandamáliö, sem viö eigum viö aö etja. Ég er þeirrar skoðunar, aö á ný- liönu tiuára tlmabili milliöls á markaði i Sviþjóð hafi grunn- ur verið lagöur aö drykkju- sýki, sem brátt muni valda miklum vanda”, er haft eftir Rune Gustavson, félagsmála- ráöherra Svia, um reynslu Svia af milliöli á markaöi. „Deila má um hver áhrif sala milliölshafi haft.en fram hjá þvi' veröur ekki komizt, aö margir, sem byrjuöu að neyta öls á aldrinum — 10-12 ára uröusiðarofdrykkjuaö bráö”, segir ráöherra ennfremur. Ráöherrann telur ákvöröun þingsins aö taka miliiöliö af markaði jákvæöa, en kveöst ekki hafa trú á ab þeir, sem vanizt hafa mUliöli snúi sér aö gosdry kkjum. Aö hans áliti er mikilvægi ölbannsins einkum fólgiö I þvl aö I framtíðinni veröi ölneyzla ekki upphaf aö notkun — og misnottcun unglinga á sterkari drykkjum. (Frá Afengisvarnaráði) Örbylgj ukerfi til Austurlands tækjabúnaður bfiður góðrar færðar FI — Ný örbylgja til Austurlands er væntanleg strax og samgöngur taka aö batna noröur og austur, aö sögn Gústafs Arnar deildar- verkfræöings hjá Pósti og slma I samtali viö Timann I gær, en nú nýveriö tókst loks aö leysa út ör- bylgjutækin sem vegna fjárhags- vandræöa Pósts og síma hafa leg- iö ósnert á hafnarbakka f Reykja- vik slöan i haust. Allur útbúnaöur er sem sagt tilbúinn en eftir er að komast meö góöu móti upp á Viö- arfjall viö Þistilfjörö og Heilis- heiöi eystri. Nauösynleg tækja- kaup, loftnet, vararafgeymar, hleðslutæki og annaö eru upp á einar 100 milljónir. Gústaf sagöi, aö tilkoma ör- bylgjunnar gæti, ef vei tekst til, þýtt verulega endurbót fyrir öll fjarskipti til Austurlands. Hægt yröi aö fjölga símrásum austur auk þess sem hlustunarskilyröi og myndgæöi sjónvarps yröu allt önnur. Einnig yröu menn austan- lands óháöir ástandi sjónvarps- sendisins á Vaölaheiöi, en til þessa hafa þeir átt allt sitt undir honum. Viö spuröum Gústaf I þessu sambandi, hvernig örbylgjan norbur, sem er frá 1974, heföi staöiö sig almennt. Hann sagöi, að tvisvar I vetur heföu komiö upp smávegis vandamál, án þess aö nokkuð fyndist aö tækjabún- aði, og heföu þessir erfiöleikar einkum átt sér staö milli Þránd- arhliöarfjalls i Skagafiröi og Holtavörðuheiðar. „Viö fundum aldrei skýringu á þvi, hvar gerzt hefði, en við erum með mælingar I gangi á þessari leiö meö þaö fyrir augum, aö svipaöar truflan- ir endurtaki sig ekki.” Gústaf Arnar minnti á, aö frá upphafi hefur sjónvarpsdreifi- kerfi okkar byggzt á eins konar keöju, þar sem enginn hlekkur má bresta. Endurvarp frá einni stöö til annarrar hefur og dregiö mjög úr myndgæöum. Meö ör- bylgjukerfinu vinnst'þaö aftur á móti, aö mynd versnar ekki, þótt um langan veg sé aö fara og landsmönnum öllum veröur gert kleift aö búa viö svipuð sjón- varpsskilyröi. Nú slöast samþykkti mennta- málaráöherra, aö á örbylgjuleið- inni Reykjavík — Vestmannaeyj- ar, sem hefur aö geyma allar simarásir til útlanda, fái sjón- varpiö rásir fyrir Vestmanna- eyjasendinn og sendinn á Há- fjalli, sem þjónar Skaftafells- sýslu. Endurvarpsstööin á Vaölaheiöi er góö til sinna nota og þjónar hún dyggilega Eyfiröingum og Mývetningum, en hætt er viö, aö sjónvarps- notendur á Austuriandi veröifegnir aö komast undan áhrifavaidi henn- ar, enda hafa myndgæöi fyrir austan oft veriö hörmuleg.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.