Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 5
ijMjm Sunnudagur 7. mai 1978. 5 Leikför UMF Skallagrims Veröur í Búðardal og áHellissandi um helgina STAL- GRINDAHÚS — með tvo einþáttunga FI — Leikdeild UMF Skallagrims i Borgarnesi mun sýna um helg- ina i Búðardal og á Hellissandi tvo einþáttunga: „Flugurnar I glugganum” eftir Hrafn Gunn- laugsson og „Friður sé með yður” eftir Þorstein Marclsson. Bæði þessileikrit eru i frumflutn- ingi Skallagrims á sviði. wjMFi Smíðum STÁLGRINDAHÚS Seljum EFNI 1 STÁLGRINDAHÚS Veitum TÆKNILEGA ÞJÓNUSTU Leikrit Hrafns telur f jórar per- sónur, og er að sögn höfundar grár gamanleikur. Gerist hann i biðstofunni hjá lækninum, i skólanum, hjá bankastjóranum eða alls staðar þar sem litilmagn- inn i þjóðfélaginu þarf að sækja eitthvað undir stóra bróður. Leikurinn hefur ekki fengizt flutt- ur á Reykjavikursvæðinu, þar sem hann þykir of nærgöngull og ofsafenginn. Leikrit Þorsteins fjallar um hjón sem engan umgang vilja hafa við aðra og hefst leikurinn þegarhjónin hafa verið i algjörri einangrun i fimm mánuði. Sex manns leika i „Friður sé með yður”: Dóra Dis Bragadótt- ir, Rósa Jennadóttir, Guðmundur Eyórsson, Hrönn Helgadóttir, Lyngási 15 — Simi 5-36-79 — Garðabæ Ur leikritinu „Friöur sé meö yöur” eftir Þorstein Marelsson. Leikdcild UMF Borgarness sýnir. Júliana Jónsdóttir og Elias Gisla- Haukur Gislason og Sigurður Páli son. Jónsson. Leikendur í „Flugurnar i Þessirtveir einþáttungar verða glugganum” eru þau Sveinn sem sagt í Búðardal laugardags- Eiðsson, Elin Magnúsdóttir, kvöld og Röst sunnudagskvöld. Rukkunarheftin Blaðburðarfólk er beðið að sækja rukkunarheftin sem fyrst á afgreiðslu Timans að Siðumúla 15 (2. hæð). Athugið að Timinn er fluttur úr Aðálstræti i Siðu- múla 15. — Simi 86-300. Öska að koma 13 ára dreng á gott sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 4- 49-46. Samtök frásleppuhrognafram- leiðenda S.G.H.F. voru stofnuð 12. nóvember 1977. Samtök grá- sleppuhrognaframleiðenda eru landssamtök sjómanna og verk- enda grásleppuhrogna. Tilgangur samtakanna er að vinna að hinum ýmsu hagsmuna- málum sjómanna og verkenda er þennan útveg stunda t.d. verð- ákvörðun á grásleppuhrognum uppúr sjó, útflutningur fyrir með- limi samtakanna, hærra verð á söltuðum grásleppuhrognum til útflutning^betri nýting sjávarafl- ans, aðild meðlimanna að hinu al- menna sjóðakerfi sjávarútvegs- ins.en á þeim vettvangi hafa þeir nánast enga fyrirgreiðslu fengið, þrátt fyrir að þessir aðilar hafa skilað á land sjávarafla að verð- mæti um 800 milljónir króna á ári hverju á þvi 3ja mánaða timabili sem vertiðin stendur. Með lögum um breytingar á lögum um Sölustofnun lagmetis- iðnaðarins er samþykkt voru á Al- þingi 28. april siðast liðinn er lagt 3% svonefnt „fullvinnslugjald” á útflutt grásleppuhrogn. Fá S.G.H.F. 1% til sinna samtaka á sama hátt og L.l.tJ. og Samtök sjómanna fá af hinu almenna út- flutningsgjaldi af sjávarafurðum. A/Klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru innbrenndir og þarf því aldrei að mála. A/Klæðning er úr áli sem má beygja án þess það brotni og ef það verður fyrir miklu höggi tognar á því en það rifnar ekki. Annars er álið í A/Klæðningu svo þykkt að það þolir töluvert högg án þess að á því sjáist. Fáanlegir eru ýmsir fyjgihlutir með A/Klæðningu sem hefur þurft að sérsmíða fyrir aðrar klæðningar. A/Klæðning er auðveld í uppsetningu og hefur reynst vel í íslenskri veðráttu. ________ Afgreiðsluf restur er alveg ótrúlega stuttur. Leitið upplýsinga og kynnist möguleikum n A/Klæðningar. Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Próf í píanóleik Astmar Einar ólafsson lýkur prófi i pianóleik frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar á þessu vori. Fullnaöarprófstónleikarnir veröa i Nor- ræna húsinu sunnudaginn 7, mai og hefjast kl. 17.00. A efnisskrá eru verkeftir Bach, Schubert, Brahms og flfeönberg. Tónleikunum lýkur meö verki eftir John A. Speight, sem sawiö var sérstaklega fyrir Ast- mar i tilefni þessara tónleika. Astmar Einar ólafsson hóf nám i tónskólanum 1972 og hefur Svein- björg Vilhjálmsdóttir veriö kennari hans frá byrjun. Aðaljfundur Félags áhugamannr um lieimspeki Aðalfundur Félags áhuga- manna um heimspeki verður haldinn sunnudaginn 7. mai, kl. 14.30iLögbergi, húsi Lagadeildar Háskóla Islands. Lagðar'verða fram tillögur um breytingar á lögum félagsins, kjörnir nýir menn i stjórn og fleira er á dag- SiTfcpsti reglulegi fyrirlestur veti“ ins verður sunnudaginn 28. maf, kl. 14.30 i Lögbergi. Vil- hjálmur Arnason flytur þá erindi, sem nefnist: „Siðfræði Jean-Paul Sartre”. Að erindinu loknu verba frjálsarumræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.