Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 7. mai 1978. TÍMINN HEIMSÆKIR HVOLSVÖLL Ólafur Sigfússon stööugt þarf aö vinna aö I ört vaxandi þorpi. Fólksfjölgun hefur veriö mjög mikil og langt fram yfir lands- meðaltal og fjölmörg hús byggö ár hvert. M.a. er það vegna þess að hér er auðvelt aö byggja og byggingarkostnaður þvi lægri, en viöa annars staöar. Einnig hefur kaupfélagið veitt fólki góöa fyrirgreiðslu meöan það stendur i byggingarfram- kvæmdum. Sveitarfélagið er nú að ganga fram byggingu sex leigu og söluibúða, og fyrirhugað er að framhald verði á slikum bygg- ingum. Hreppsnefnd hefur lagt á- herslu á að efla hér atvinnulif og stuðla að aukinni framleiðslu. Nefndin hefur haft forgöngu um byggingu tveggja húsa, sem sið- an hafa verið seld undir iðnað- arframleiðslu. Annaö húsiö keypti Kaupfélag Rangæinga og rekur þar saumastofu, en i hinu húsinu er plastverksmiðjan Bjallaplast. Þar eru framleidd rör fyrir raflagnir og ýmsar aðrar plastvörur. 1 þessari verksmiðju vinna niu menn að jafnaði, en stundum færri. Af framtiðarverkefnum hér i Hvolhreppi má nefna að nú á næstu dögum veröur smiði heilsugæslustöðvar boöin út. Stöð þessi á að risa hér á Hvols- velli og mun þjóna fimm hrepp- um i austanverðri Rangárvalla- sýslu. Aætlað er að þessi bygg- ing verði komin i gagnið eftir tvö til þrjú ár. í tengslum við þessa heilsugæslustöð verða sífean byggöar ibúðir fyrir aldr- aöa. Það er Fljótshliðin og Hvolhreppur, sem hafa sam- vinnu um þá byggingu og verður 10 ibúða sambýlishús byggt i fyrsta áfanga. Framkvæmdir hefjast i sumar, en ekki er á- kveðið hvenær byggingunni lýk- •ur- Mó — svo ekki verði atvinnuleysi þeg- ar virkjun Hrauneyjarfoss lýkur Matthlas Pétursson. Atvinnumálanefnd Rangár- vallasýslu var skipuð fyrir ári siðan og er hlutverk hennar að leita lausnar á þeim vanda sem NÝ Ima í BYRON Getum nu boðið Byron sófasettið í nýrri útgáfu. Enn glæsilegra en áður! Hvort sem er i leðri eða áklæði eftir eigin vali. S|on er sögu rikari. Lítið inn og skoðið þetta nýja sett — ásamt öllu öðru sem við höf um upp á að bjóða í húsgögnum. Skeifu-verð — Skeifu-gæði — Skeifu-skilmálar. VERIÐ VELKOMIN! .Slfeifi m SMIDJUVHGi SMIDJUVF.GI 6 SIMI 44544 við blasir þegar virkjunarfram- kvæmdum i sýslunni lýkur, sagði Matthías Pétursson skrif- stofustjori Kaupfélags Rangæ- inga og ritari atvinnumála- nefndar i samtali viö Timann nýlega. Margt fólk héðan úr sýslu hefur vinnu við virkjunar- framkvæmdirnar og ef ekkert veröur að gert blasir hér við at- vinnuleysi og stöðnun, þegar þeim framkvæmdum lýkur. Þá er hætt við að likt fari fyrir byggðunum hér og fór fyrir fjölda sildarbæja, þegar sildin hvarf og við blasti atvinnuleysi og stöðnun. Aðalverkefni nefndarinnar til þessa er að kanna hve þörfin fyrir atvinnutækifæri verður mikil. Jafnframt höfum við at- hugað hvaöa opinbera aðstoð er unnt að fá við atvinnuupp- byggingu og loks höfum við gert á þvi könnun hve mikið væri unnt að efla fyrirtæki hér i sýslu, ef þau fá aðstoð til þess að byggja sig enn frekar upp. Við teljum að þegar fram- kvæmdum við Hrauneyjarfoss- virkjun lýkur þurfi að vera til staðar atvinnutækifæri fyrir tvö til þrjú hundruð manns auk þess, sem skapa þarf atvinnu- tækifæri fyrir eðlilega ibúa- aukningu. Fyrirtæki hér i sýslu geta bætt verulega við sig fái þau til þess aðstoð, og er þar bæöi um að ræða þjónustufyrir- tæki og framleiðslufyrirtæki. En það þarf meira að koma til. Hér veröa að risa ný fyrirtæki og til uppbyggingar þeirra þurf- um viö að fá opinbera aðstoð, ekki siðri en útgerðarstaðir hafa fengið viö skuttogarakaup og uppbyggingu fiskvinnslunnar. Við Rangæingar erum mjög óánægðir meö hve mikið af hrá- efni er flutt óunnið burt úr sýsl- unni. Mjólkin er flutt til Selfoss og unnið úr henni þar og kjöt, ull og gærur eru fluttar enn lengra. Við viljum vinna úr þessum vör- um sjálfir þvi sú úrvinnsla myndi skapa verulega atvinnu. A sama hátt viljum við nota raf- magnið, semíramleitt er i sýsl- unni meir en nú er gert. Mó. Miklar byggingarframkvæmdir eru I ört vaxandi þorpi. Nú hefur Hvolhreppur keypt jörðina Stórólfshvol auk annars lands I nágrenni þorpsins, svo nægjanlegt landrými er fyrir mun stærra þorp. Gífurleg fólksfjölg- un á Hvolsvelli Nú búa um 520 manns á Hvolsvelli, en I Hvolshreppi öll- um eru um 700 Ibúar. Veruleg fólksfjölgun hefur orðið i þorp- inu siöustu árin, en fyrir 14 ár- um siöan bjuggu milli 170 og 180 manris á Hvolsvelli. Atvinnu hafa ibúarnir af þjónustu við sveitirnar i kring og einnig er bar svolitill framleiösluiðnaður. Mikill hugur er i fóiki að efla framleiðsluna enn frekar og nú er starfandi atvinnumálanefnd I Rangárvallasýslu, sem m.a. hugar að þvi á hvern hátt unnt verður að skapa framtiðar- atvinnu fyrir það fólk, sem nú< vinnur að uppbyggingu orku: vera i sýslunni. Kaupfélag Rangæinga er aðalatvinnurekandinn á Hvols- velli. Auk þess eru þar smærri fyrirtæki og oponberir starfs- menn hafa þar aðsetur. Blaöamaður Timans hafði stutta viðdvöl á Hvolsvelli fyrir skömmu. 1 viðtölum viö Ibúana kom glöggt i ljós að fólk er óánægt með hve mikið af hrá- efni er flutt óunnið burt úr hér- aðinu. T.d. er mjög litill iðnaöur úr landbúnaöarvörum I hér- aðinu og meginþorri þeirra orku, sem framleidd er i sýsl- unni er flutt til notkunar i öðrum landshlutum. mó. Efla þarf at- vinnuupp- bygginguna Skólamann virki í byggingu — auk fjölmargra annarra fram- kvæmda á vegum sveitarfélagsins Stærsta verkefni Hvolshrepps nú er bygging þeirra skóla- mannvirkja sem nú er verið að reisa á Hvolsvelli, sagði Olafur Sigfússon oddviti I samtali við Timann nýlega. Ætlun okkar er að taka næsta haust I notkun bætta aðstöðu fyrir unglinga- skólann og af kappi er unniö aö byggingu nýs húsnæðis fyrir barnaskólann. Við eigum og rekum skóla með nágrannasveitarfélögun- um fyrir þrjá efstu bekki grunn- skólans og það er sá skóli sem við erum nú að endurbæta. Hins vegar erum við einir með skóla fyriryngri bekkina sex. Búið er að steypa nýja skólann upp og verur þak sett á húsið á næst- unni. Siðar ætlum við að byggja sundlaug og Iþróttahús við skól- ann. Sem stendur geta ungling- ar lokið skyldunáminu hér á Hvolsvelli, en við stefnum að þvi að geta boðið upp á nám i fyrsta bekk framhaldsskóla. önnur stór framkvæmd, sem hefur verið i gangi á vegum sveitarfélagsins, er lagning vatnsveitu. Kostnaður við þá framkvæmd er nú oröinn um 30 millj. kr. sem er mjög mikið . fyrir ekki stærra þorp. Þá erum við að vinna I gatna- gerðarframkvæmdum og ýms- um öörum verkefnum, sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.