Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 7. mal 1978. Kort af Jónasi Hallgrlmssyni (Einar Gunnarsson gaf út) sem góöu heilli er sungiö viö undurfagurt óperuleg eftir Mozart. I þriðju röö t.v. litum viö höf- und Islendingabrags, og margra ljóða sem ég læröi I æsku, t.a.m. „Gaman er um holtin há aö hlaupa kringum ær i haga. Man ég alla mina daga fyrsta sinn er sat ég hjá”. T.h. gefur að líta hermannlegan Skagfirðing höfund Nýárs- næturinnar, o.fl. leikrita. Neðst t.h. styður hönd undir kinn raunsæisskáld, höfundur Betli- kerlingarinnar, Tilhugalífs o.fl. Við hlið hans höfundur Þyrna o.fl. ljóða. Eftir myndinni að dæma erhann þarna i „Þverár- skapi”. En kveðið gat hann lika leikandi létt og sönghæft: „Bænum mlnum heima hjá”, „Sú rödd var svo fögur” o.fl. Sagt var aö skáldið Hannes Hafstein hafi verið mjög hrifinn af þvi kvæði. Skáldakort (Einar' Gunnarsson gaf át) ....................... ...................................................... Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga Einar Gunnarsson Reykjavik gaf út kortiö meö mynd Jónasar Hallgrimssonar. Þá var bláhvíti fáninn ofarlega i hugum margra og fálkinn enn merki Islands Einu sinni var þaö þorskurinn, en nú landvættir. Helgi Arnason hefur gefið út kortið með Jóni Sigurðssyni og Ingibjörgu konu hans. Einar Gunnarsson gaf út skáldakortið. Olympíufararnir frá Islandi 1912 eru kynntir með nafni á sinu korti, en útgefanda ekki getið. Oddur og kóngur eru glaðhlakkalegir á sinu korti, og ekki skortir liflega áhorfendur á þvi herrans ári 1930. Þá glumdi i gangstéttum þegar Oddur sterki af Skaganum bar atgeirsskaft að jörðu, en Kristján tiundi var höfði hærri en aðrir menn likt og Sál foröum, konungur Israels- manna. Hverjir eru hattmennirnir og hinir i mannsöfnuðinum, ráðherra og bankastjóri e.t.v.? Á skáldakortiö er rituð orö- sending 1918. A skáldakortinu trónar efst t.v. höfundur „langakversins”, en það læröi égutanbókar (18 kafla) i fjósinu sitjandi á töðumeis. Marga sálma orti höfundur og heyrði ég ungur suma sungna i kirkjunni. Alnafni höfundar er einhver listfengasti ljóðaþyðandi sem nú er uppi á Islardi. Þá kemur höfundur margra fagurra ljóða, þ.a.m. fjölmargra söngtexta. Ljóð hans „Þú vor svifur úr suðrænum geim” sungum við gömlu Hafnarstúdentarnir mikið-Lengst t.h. er höfundur Skuggasveins og fjölda áhrifa- rikra ljóða og sálma. I annarri röð sést t.v. fjalla- skáldið er m.a. orti „Yfir kaldan eyðisand”, „Nú er frost á Fróni” og „Þú sæla heimsins svalalind”. Eftir skeggjaða, lempulega manninn viö hliö hans, lærði ég straklingurinn fyrst visuna „Hinn grobbni risi Goliat ein geigvæn kempa var”, en siöar fagra sálma, t.d. „Nú árið er liðið i aldanna skaut”, „Ég horföi yfir hafið um haust af auöri strönd”, „1 fornöld á jörðu var frækorni sáð”, og „í dag er glatt i döprum hjörtum”, Kort af Ingibjörgu Einarsdóttur og Jóni Sigurðssyni ■ Kari Arngriinsson. Halldór Hanssen. Magnus TórnasSon. HaHgrímur Benldlfctsson. Slgurjón l’letureson. UuJntundur Kr. Gudmundsson. Olympiufarar frá lsiandi 1912 li. MHi A góöri stund 1930. I*,4**f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.