Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 31

Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 31
Sunnudagur 7. mai 1978. flokksstarfið Mosfellssveit Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er aö Barrholti 35. Skrifstofan veröur opin frá kl. 14 til 17daglega fyrst um sinn. Stuöningsmenn flokksins eru beönir aö gera vart viö sig i sima 66593. Kópavogur Skrifstofan aö Neðstutröð 4 er opin frá kl. 10-19 mánudaga til föstudaga. Simar 41590 og 44920. Stjórnir félaganna. X-B Kosningasjóður X-B Framlögum i kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og borgarstjórnarkosninga i Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu Fulltrúaráðsins að Rauðarárstig 18. simi 24480. Fulltrúarráð Framsóknarfélagana i Reykjavik. Framsóknarfélag Akureyrar Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 13 og 19 virka daga. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og kynna sér starfsemina. Stjórnin. Framsóknarfélag Sauðárkróks Skrifstofa Framsóknarflokksins verður framvegis opin á fimmtudögum kl. 20-22. Framsóknarfólk er hvatt til aö llta viö á skrifstofunni. Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi Kjördæmissamband Framsóknarmanna I Vesturlandskjör- dæmi opnar skrifstofu að Berugötu 12 I Borgarnesi fimmtu- daginn 13. april n.k. Skrifstofan veröur opin mánudaga til föstu- ■ daga kl. 14 til 16 fyrst um sinn. Siminn á skrifstofunni er 93-7268 ’og heimasimi kosningastjóra er 93-7195. Kjördæmissambandið- Hafnfirðingar Skrifstofa Framsóknarflokksins er flutt að Hverfisgötu 25. (Þar sem Músik og sport var) Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 14.00-19.00. Simar eru 51819 og 54411. Kosningaskrifstofa Vesturlandi Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna I Vesturlandskjör- dæmi að Berugötu 12 Borgarnesi verður opin kl. 14-16 fyrst um sinn. Simi á skrifstofunni er 93-7268 og heimasimi kosningastjóra 93-7195. Kjördæmissambandið Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofan Goöatúni 2 veröur opin alla virka daga frá kl. 6 til 7 nema laugardaga frá kl. 2 til 6. Allt stuöningsfólk hvatt til aö koma á skrifstofuna. Kosningaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavíkur hefur veriö opnuð að Hvassahrauni 9. Opnunartimi er frá kl. 16 til 18 og 20 til 22 alla daga, simi 92-8211. Ferð um Mið-Evrópu Fyrirhuguð er ferð á vegum Fulltrúaráðs Framsóknarfélag- anna i Reykjavik dagana 24. mai til 4. júni. Flogiö veröur til Hannover og ekið þaðan til Berlinar og þaðan til Prag (hugsan- lega með viðkomu I Leipzig). Þá veröur fariö til Munchen siðan tii Köln og þaðan aftur til Hannover. Þá veröur haldið til Köln og þaðan aftur til Hannover og flogið heim. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband við skrif- stofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst. Simi 24480. lidlMií 31 ■ m sjonvarp Sunnudagur 7. mai 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup fiytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 l.étt morgunlög Norska hljómsveitin Alf Blvverkets leikur. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. ..Preciosa”, forleikurop. 78eftirCarl Maria von Web- er. Filharmóniusveit Vinar- borgar leikur: Karl Munch- inger stj. b. Serenaða nr. 7 i D-dúr ..Haffner-serenaðan” ( K250) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Filharmóniu- sveit Berlinar leikur. Stjórnandi: Karl Böhm. Einleikari á fiðlu: Thomas Brandis. c. Fantasia i C-dúr op. 17 eftir Robert Schum- ann. Maurizio Pollini leikur á pi'anó. 11.00 Messa i Egilsstaða- kirkju. (Hljóðrituð viku fyrr). Prestur: Séra Vigfús ingvar Ingvarsson. Organ- leikari: Jón Ólafur Sigurðs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Bandarisk sagnagerð eltir seinna strið Sigurður A Magnússon rithöfundur flytur fyrra hádegiserindi s i 11. 14.00 Óperettukynning: ..l’aganini” eftir Franz l.eliár Flytjendur: Margit Schramm, Dorothea Chrvst, Rudolf Schock, Ferry Gruber, Gunther Arndt-kórinn og Sinfóniu- htjómsveit Berlinar. Stjórn- andi: Robert Stoltz. — Guð- mundur Jónsson kynnir. 15.00 l.andbiiiiaður á Islandi: annar þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- vinna: Guðlaugur Guðjóns- son. 16.00 Islenzk einsöngslög: Guðrún Tómasdóttir svngur lög eftir Sigvalda Kalda lóns. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. 16.15 V'eöurfregnir. Fréttir. 10.25 l.istaliátið l!(7S Þo r- steinn Hannesson tónlistar- st jóri ræðir við Hrafn Gunn- laugsson lramkvæmda- stjóra hatiðarinnar.og tekin verða dæmi um tónlistar- flutning listamanna, sem koma framá 1 istahátiðinni i júni. 17.30 Norræn aIþýðuliig Gunn- ar Hahn og hljómsveit hans, Birgitte Grimstad o.fl. leika og svngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veizlu Björn Þorsteinsson prófessor flyt- ur fjórða þátt sinn um Kina- ferð 1956: Kirkjugöngu i Shanghai. 19.55 Dansar eftir Smetana Rikisfilharmóniusveitin i Brno leikur: Frantisek Jilek stjórnar. 20.30 t tvarpssagan : ,,Kaup- angur" eltir Stefán Jtilius- son Höfundur les (2K 21.(K) ..l.itlar ferjur”, sex lög ellir Vtla lleimi Sveinsson við ljóð eftir ólaf Jóhann Sigurðsson. Flvtjendur eru siingllokkurinn Hljómeyki og litil hljómsveit undir stjórn Atla Heimis Sveins- sonar. sem leikur einnig með á selestu. Skáldiö, Ólaf- ur Jóhann Sigurðsson, les ljóðin milli kaflanna. 12.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a ..Stúlkan frá Arles". svita nr. i eftir Bizet. Parisar- hljómsveitin leikur: Daniel Barenboim stjórnar. b. Pianókonsert i G-dúr eftir Ravel. Alicia de Larrocha leikur ásamt Filharmóniu- sveit Lundúna: Lawrence Foster stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. hljoðvarp Sunnudagui’ 7. mai 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaður Asdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskra 20.30 Ballaðan um ólaf Lilju- rós (L) Kvikmynd eftir Rósku og Manrico Pavolettoni. Myndataka Þrándur Thoroddsen. Hljóðupptaka Jón Her- mannsson. Klipping Angelo Lo Conte. Tónlist Megas. Sviðsmynd Jón Gunnar Árnason. Leikendur Dagur, Sigrún Stella Karlsdóttir, Megas, Þrándur Thorodd- sen, Guðlaug Guðjónsdóttir, Jón Gunnar, Sigriður Jóns- dóttir, Birna Þórðardóttir, Asgeir Einarsson og Róska. 21.00 La valse Tónverk eftir Maurice Ravel. Flytjendur Gisli Magnússon og Halidór Haraldsson og kynna þeir jafnframt tónskáldið. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Gæfa eða gjörvileiki (L) Nýr bandariskur fram- haldsmyndaf lokkur i 21 þætti og er hann framhald samnefnds myndaflokks sem sýndur var fyrri hluta vetrar og byggður var á sögunni „Rich Man Poor Man” eftir Irvin Shaw. Aðalhlutverk Peter Strauss, James Carroll, JordanG- Henry og William Smith. Sagan byrjar að nýju árið 1965. Það lendir að verulegu leyti á Rudy Jordache að ala upp tvo drengi, Willy Abbott, fósturson hans4 og bróðursoninn Wesley jor- dache. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Að kvöldi dags (L) Haf- steinn Guðmundsson bóka- útgefandi flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok 0 Stranglers þeir Hugh Cornwell og Burnel komnir i mikinn ham og höföu þeir fækkaðfötum enn frekar og voru þeir báðirberir að ofan það sem eftir lifði af hljómleikun- um. Til vandræða horfði á tima- bili og átti lögreglanfullti fangi með að halda áhorfendum frá sviðinu en margir þeirra voru búnir að koma sér vel fyrir inni á sviðinu. Eftir að Stranglers höfðu lokið við flutning „Five Minutes”, léku þeir „Peaches” af Rattus Norwegicus og siðan klykktu þeir út með nýju lagi sem ég held að heití „Toiler”. Þegar á heildina er litið voru þetta stór góðir hljómleikar hjá Stranglers. Jafnvel þeir sem mættu þar með neikvæðu hugarfari fóru út sem algjörir Stranglers aðdáendur og það eitt að Stranglers léku tæplega tuttugu lög á rúmum klukku- tima er út af fyrir sig frábært. Að þessum hljómleikum loknum var það orðin staöreynd aö Stranglers eru „heimsfrægir” á íslandi. 0 Jet Black Utankjörstaðakosning Verður þú heima á kjördag? ef ekki kjóstu sem fyrst. Kosið er hjá hreppsstjórum, sýslu- mönnum og bæjarfógetum. 1 Reykjavik hjá bæjarfógeta I gamla Miðbæjarskólanum við Tjörnina. Opið virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sunnudaga og helga daga kl. 14.00-18.00. Utankjörstaðasimar á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18 eru 29591 — 29551 — 29592 og 24480 Akranes Framsóknarmenn á Akranesi hafa opnað kosningaskrifstofu I Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 16.00-19.00 og 20.00- 22.00, nema miðvikudaga verður hún opin kl. 14.00-17.00. Simi 2050. Stuðningsfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Keflavfk Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er að Austurgötu 26 (Framsóknarhúsinu). lí^ftMSdHh’stoii’iOTO, 'östuí’aEa “• “ Laugardag, kl Framsóknarvist í Keflavík Framsóknarvist verður spiluð i Bergási dagana n oe 18 mai kl. 20.00. ' 6 Allir velkomnir. Keflvikingar fjölmennið. Góð verðlaun Sól- arlandaferð eftir þrjú kvöld. Framsóknarfélögin i Keflavik. hvað er að gerast og fylgjast með. Þýzkaland er ágætt að mörgu leyti enn þá dálitið á eft- ir, t.d. eru þeir nýbúnir að upp- götva að til er jazz. Blm.: En hvernig lizt þér á ís- land? Black: Ég er brjálæðislega hrif- inn af f jöllunum hér. Annars var ég að hugsa um það á leiðinni frá flugvellinum hvaö þið hafið verið að gera hér I meira en þúsund ár. Hvað hafið þið verið að gera? Ég sá ekki nema örfá hús áleiðinni til Reykjavikur. A hverju lifið þið, öðru en fiski? Hvenær er sólarlag i kvöld? Er erfitt að breyta hér lögum? Er rikisstjórnin vinstrisinnuð? Er það rétt að sjónvarpsdagskráin hér sé aðeins um tveir klukku- timar á kvöldi? Hvað er eigin- lega i þessu sjónvarpi ykkar? Svona dundu spurningarnar frá Black yfir islenzka blaða- menn, og að sjálfsögðu var leit- azt við aðsvaraþeim eftir föng- um, en þegar Um. minntist á það við Black, að hér væri að- eins sjónvarpað sex daga vik- unnar, lá við að hann hnigi i gólfið af hlátri. A milli hlátur- rokanna stundi hann upp „but god gave us seven”. Ekki verður hér farið nánar út. i það sem fór á milli Jet Black og islenzka blaöamanna, en þess má þó að lokum geta að samræðurnar snerust að ööru leytí um islenzkt verðlag,en við lá að Black fengi hjartaáfall þegar honum var tjáð að verðið á plötum þeirra hér væri nálægt 10 enskum pundum fyrir ein- takið. —ESE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.