Tíminn - 17.05.1978, Side 28

Tíminn - 17.05.1978, Side 28
FÆRIBANDAREIMAR í METRATAU LANDVÉLAR HF. Smiðjuvegi 66. Sími:76600. tTfmÍW Miðvikudagur 17. maí 1978 62. árgangur 100. tölublað Dj úpborunin á Reyðarfirði verður framkvæmd í sumar Bornum skipað út í Bandaríkj unum í dag SJ — Nú er afráöið að Ur þvi verður að borað verður niður á tveggja km dýpi og náð upp heilum borkjarna i þvi skyni aö kanna gerð jarðskorpunnar austur á Reyðarfirði i sumar. A tlmabili leit út fyrir að ekki yrði af djúpborun þessari og rann- sóknum henni tengd vegna verkfallsaðgerða. Nú hefur hins vegar rætztúrmálum. Bor.sem flytja átti sjóleiðis frá Kanada hingað, var fluttur á flutninga- bifreið til Bandarikjanna og verður væntanlega skipaö um borð f skip Eimskipafélags Is- lands i Portsmouth Virginiu i dag og kemur til Reykjavikur 29. mai. Ingvar Birgir Friðleifsson hjá Orkustofnun sagði Timanum að sennilega hæfist borun i fyrstu vikunni i júni. Borun þessi og rannsókn verða unnar i sam- vinnu ýmíssa þjóða og leggja Is- lendingar, Kanadamenn, Bret- ar og Bandarikjamenn mest fram af kostnaðinum, sem er áætlaður 60-100 milljónir Isl. kr. Jafnframt þvi aö kanna jarð- skorpuna hefur Orkustofnun áhuga á aö komast eftir þvi hvort jarðhiti finnist á Austur- landi. Borað verður á mótum Stuðlaár og Fagradalsár. Starf- ið eystra tekur um fjóra mán- uði. Að jafnaði verða 15 menn á Reyðarfirði, islenzkir og er- lendir, og hafa þeir aðsetur i húsnæði Sildarverksmiðja rikis- ins. Fyrstu erlendu visinda- mennirnir eru væntanlegir um mánaðamótin. Búizt er við að heldur fleiri verði við rann- sóknirnar i júli og ágUst. Fjölmenni fylgdist með hvltasunnukappreiðum Fáks, sem fram fóru s.l. mánudag, og háðu þar margir gæðingar harða keppni. Myndin er af sigurvegaranum I 800 metra stökki, Þjálfa, sem hljóp vegalengdina á 63.1 sek. Nánar verður skýrt frá kappreiðunum iblaðinu siðar. Kyrrt á Kópaskeri KEJ — Engar jarðskjálfta- hræringar voru á Kópaskeri i gærdag, tjáði blaðinu Friðrik J. Jónsson oddviti þar, en þó væri kviði i sumum, einkum börnum og einstaka fullorðnum. Nokkur jarðskjálf tahrina hefur gengið yf- ir á Kópaskeri hvitasunnudagana ogþráttfyrir að skjálftarnir væru ekki ýkja sterkir voru upptök þeirra svo skammt undan kaup- túninu að menn urðu allóþyrmi- lega varir viö þá. Sagði Friörik að hár hvinur sem iðulega heyrðist hefði gert mönnum bilt við og þá hefðu áhrif skjálftanna oft verið með þeim hætti eins og verið væri að sprengja rétt við hús manna. Flugmenn hjá Loftleiðum: Vilja fá hreyfingu á samningaviðrædur JB — A fundi i Félagi Loftleiða- flugmanna, sem haldinn var i fýrrakvöld, var samþykkt að veita stjórn félagsins og trúnaðarmannaráöi heimild til verkfallsboöunar, en samningar félagsins hafa verið lausir frá þvi i október á sl. ári og tólf fundir hafa verið haldnir með samninganefndum Félags Loft- leiðaflugmanna og Flugleiða. Heimildin er ekki timasett. Að sögn Skúla Guöjónssonar, formanns F.L., er heimildin til verkfallsboðunar fengin til að leggja áherzlu á að samningum verði hraðað. Hvort þeir hygðust notfæra sér þessa heimild sagði hann koma i ljós eftir frekari fundi þeirra með samninganefnd Flugleiða. Sagði Skúli, að um það hefði verið rætt siðast er aðilar ræddust við, að Flugleiðir kveddu þá til fundar næst, en þeir hefðu ekkert látið i sér heyra enn, en hann vonaði að það yrði á næst- unni. Eins og áöur segir hafa verið haldnir 12 samningafundir, en að sögn Skúla hefur litiö þokazt i samningsátt á þeim. Að visu sagði hann nokkuð hafa hreyfzt i sumum málum, en i öðrum, sem kannski hvað brýnust þættu, hefði ekkertgerzt. Eru þetta mál eins og t.d. i sambandi við leiguflug, orlof, Air Bahama og starfs- Þórsmörk: ESE — Aðfaranótt hvitasunnu- dags valt Land Rover jeppabif- reið með fimm mönnum innan- borðs i Markarfljóti og leikur grunur á að ökumaður bifreiöar- innar hafi verið ölvaður. Að sögn lögreglunnar á Hvols- velli hafði fólkinu, sem i bifreið- inni var, tveim stUlkum og þrem piltum, tekiztað komastUt úr bif- aldurslista. Þetta siöasttalda er varðandi sameiningu Félags Loftleiðaflugmanna og Félags Flugmanna Flugfélagsins. Hafa Loftleiðaflugmenn verið harðir i Framhald á bls. 23 reiðinni og ná landi þegar lög- reglan kom þar að, en bifreiöina hafði þá rekið þó nokkuð niður eftir fljótinu. Þetta gerðist á eyrunum vestur af Húsadal og töldu lögreglumenn það mestu vildi að ekki hlauzt stórslys af. Ekki voru meiðsli mikil á mönn- um, en þó varð að kveðja til flug- Framhald á bls. 23 Bíl hvolfdi í Markarfljóti — slæm umgengni um Mörkina um hvítasunnuna Ég er hlynntur öllum friðunaradgerðum — segir Þorleifur Þorleifsson skipstjóri á Höfrungi III, aflahæsta netabátnum GV — Ég er hlynntur öllum fiðunaraðgerðum og þvi að regl- ur séu fyrir takmörkunum á netaveiðum og tel að ráðstafan- ir eigi að gera i þessum málum. I þessu máli á hreppapólitik ekki aö ráða og sjómenn inn- byröis veröa að koma sér sam- an um þessi mál. Ef ekki, þá verða aðrir að taka af skariö með þetta, eins og raunin var i þorskveiðibanninu. Þá fram- kvæmd er ég mjög ánægður með ekki sizt fyrir það, að þá var eitt látið yfir alla ganga, sagði Þorleifur Þorleifsson skipstjóri á Höfrungi III frá Þorlákshöfn, sem var aflahæsti netabáturinn á þessari vertið. Þorleifur sagði, að brögð heföu verið að þvi að 150 neta reglan hefði ekki verið haldin áður fyrr, en eftir að eftirlit hefði verið aukið og hert, væru reglurnar haldnar. Væri þaö til mikilla bóta, og kæmi það ekki sizt fram i þvi að hráefni er nú betra. Höfrungur III við bryggju I Þorlákshöfn Um vertiðina almennt sagði Þorleifur, að fiskurinn i vetur hefði verið jafnbetri, ef miðað er við siðastliðiöár, en það hefði einkennt vertiðina I vetur hve tiðarfarið var slæmt. Aflinn og fiskgengd á vertiðinni væri svipuð og i fyrra. Skipstjóri og skipshöfn á Höfrungi III frá Þorlákshöfn, aflahesta bát vetrarvertiðarinnar. Talið frá vinstri: Þorleifur Þorlelfsson skipstjóri, Þórður Pálmason stýrimaður, Bjarnþór Valdimarsson stýrimaður, Guðmundur Jónasson vélstjóri, Siguröur óiafsson vél- stjóri. Aftari röö f.v.: Grétar Feiixson, Hörður Magnússon, Gylfi Ingólfsson, Jón H. Jónsson, Niels Kristjánsson og Jón G. Gislason. A myndina vantar Ragnar Bjarnason. !Þrír aflahæstu bátar á vetr- arvertíð frá Þorlákshöfn P.Þ.-Sandhóli 16. mai ’78. Vetrarvertið lauk i Þorláks- höfn 15. mai, en þá er hinn rétti lokadagur, er útrunninn er ráðningartími sjómanna. Afla- hæsti netabáta var Höfrungur III með 1033 lestir, og er hann aflahæstur yfir landið annað ár- iö i' röð, en i fyrra fékk hann 1016 tonn, og er eini báturinn sem fer yfir eittþús.lestir. Skipstjórier Þorleifur Þorleifsson. Heildarafli 15. mai var: Báta- fiskur 11,934 tonn, togarafiskur 1,064 tonn, róörar voru 1332, Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.