Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.08.2006, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 17.08.2006, Qupperneq 37
FIMMTUDAGUR 17. ágúst 2006 7 Í versluninni Kokku á Laugaveginum fæst kúla sem kemur sér vel í eldhúsinu. Kúlan eftir Marý er úr keramiki og er með götum sem hægt er að stinga í sleifum og öðrum áhöldum. Kúlan fæst með mis- munandi mörgum götum og getur verið með allt frá þremur götum upp í að vera þakin þeim. Kúlan fæst í svörtu og hvítu og sómir sér vel í hvaða eldhúsi sem er. Á vef HP húsgagna eru gefin góð ráð um umhirðu og viðhald leðurs. Þau eru svohljóðandi: ■ Forðast skal að hafa leður- húsgögn í mikilli sól og hita, til að komast hjá ofþornun og upplitun. ■ Leðurhús- gögnum skal halda hreinum. ■ Við þvott skal eingöngu nota þar til gerðan hreinsivökva eða volgt vatn með sápuspónum. ■ Aldrei skal nota sápu með upp- lausnarefnum, bensín, þynni eða önnur sterk efni. ■ Notið heldur ekki skó- áburð, bón eða húsgagna- áburð. ■ Nauðsyn- legt er að bera leðurá- burð á hús- gögnin tvisv- ar til fjórum sinnum á ári. ■ Rétt umhirða og góð umgengni heldur leðrinu fal- legu, mjúku og notalegu og eykur líftíma þess um mörg ár. Rétt umhirða leðurs eyk- ur líftíma leðurhúsgagna Kúlan til sölu í Kokku Kúlan getur komið sér vel í eldhúsinu. Lífræn hönnun Túlípanastóll finnska hönnuðarins Eero Saarinen er fyrir löngu orðinn hluti af hönnunarsögunni. Stóllinn varð til árið 1940 þegar Nútíma- listasafnið í New York efndi til hönnunarsamkeppni undir heitinu „lífræn hönnun húsbúnaðar“. Saarinen og túlípanastóllinn sigruðu í keppninni en stóllinn fór þó ekki í fram- leiðslu fyrr en á sjötta áratugnum. Hann er búinn til úr trefja- plasti og minnir í senn á vínglas á fæti og túlípana. Þótt Saarinen hafi verið afkastamikill húsgagnahönnuður var hann fyrst og fremst arkikekt. Ýmsar bygging- ar halda nafni hans á lofti, meðal annars TWA byggingin á Kennedy flugvellinum í New York. stóllinn } Túlípana- stóllinn er gerður úr trefjaplasti. Í versluninni Mirale fást mis- langir glerstjakar fyrir spritt- kertin sem hægt er að skreyta að vild. Stjakar fyrir sprittkerti sem rúma allt frá einu kerti uppí tíu eru í versluninni Mirale á Grens- ásvegi 8. Þeir eru í glerhólki sem hægt er að skreyta ef vilji er fyrir hendi. Þannig breyta þeir um svip og gaman getur verið að skipta út silkiblómum eða öðru litfögru skrauti eftir tilefnum og árstíðum. Ljósaraðir Stjakarnir fara vel á borði. Aðhald í rafmagnsnotkun skil- ar sér í budduna. Raforkuverð hefur hækkað tölu- vert á undanförnum misserum og því rétt að nota öll tiltæk ráð til að minnka rafmagnsnotkun heimilis- ins. Hæfilegt hitastig í ísskápnum er 4-5 gráður. Rafmagnsnotkun eykst um fjögur prósent fyrir hvert stig sem hitinn er lækkaður. Gætið þess að loftræsting sé nægj- anleg á bak við kæliskápinn. Léleg loftræsting getur valdið allt að tíu prósenta meiri rafmagnsnotkun. Orkusparn- aður Svona hegðun er ekki til þess fallin að minnka rafmagnsnotkun ísskápsins. MYND/NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.