Fréttablaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 38
 17. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR8 Það er að ýmsu að huga þegar herbergin eru máluð – hér eru nokkur góð ráð. ■ Hlýir litir minnka rými og gera þau eins og orðið ber með sér, hlý- legri. Sem dæmi um hlýja liti eru rauður og appelsínugulur og hlýir gulir litir. ■ Hlýr litur á loftinu lækkar það og gefur herberginu notalegan blæ. ■ Best er að halda jafnvægi í herbergi sem málað er í skær- um litum með ljósum teppum eða ljósum gólfum. ■ Kaldir litir stækka herbergi og eru því tilvaldir í litlum íbúðum. Hvítur og blár eru dæmi um kalda liti og grár sömuleiðis. ■ Málaðu alla fleti í sama lit. Lágt loft virkar hærra ef það er málað í ljósari lit en veggirnir. ■ Stór húsgögn virðast minni ef þau eru máluð í sama lit og vegg- irnir. ■ Hafðu gólfið dökkt og vegg- ina ljósa – gólfið virðist stærra fyrir vikið. ■ Notaðu dekksta litinn á gólfinu til þess að láta það virka stærra og hafðu þann ljós- asta efst. Þannig stækkar þú rýmið mjög mikið. Sömuleiðis minnkar þú það ef þú snýrð þessu við og notar ljósasta litinn á gólfið en þann dekksta efst. Þá minnkar rýmið. ■ Veggur fyrir enda á löngum gangi virðist nær ef hann er mál- aður í dökkum lit. ■ Ef það er ílangt herbergi á heim- ili þínu sem þú vilt láta virka fer- kantaðra þá er sniðugt að mála mjórri veggina í dekkri lit en hina. Láttu litina hjálpa þér þegar heimilið er málað Litaval getur skipt höfuðmáli þegar heimilið er málað. LJÓSMYND NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Skrifstofusniglar og -froskar Í IÐU, BÓKA- OG GJAFAVERSLUN LÆKJARGÖTU 2A, FÁST SKEMMTI- LEGAR SKRIFSTOFUVÖRUR SEM HENTA VEL Í VINNUNA. Suma daga kemur maður litlu í verk í vinnunni vegna andleysis og býst við að góðlátlegar athuga- semdir yfirmannsins muni á hverri stundu breytist í háðsglósur, þar sem afkastageta manns er dregin í efa. Við svoleiðis kring- umstæður getur verið tilvalið að fá sér smá göngutúr í góðu veðri, til að endur- heimta fyrri orku. En þar sem það hentar kannski ekki alltaf að bregða sér frá, getur líka verið sniðugt að breyta aðeins til á skrifstofunni til að hressa upp á umhverf- ið og ná sér aftur á strik. - rve Hnatt- líkan á 1.995 kr. Það er ekki verra að hafa draumadísina framan á minnisbók. Twiggy-minn- isbók kostar 896 kr. Allt er vænt sem er grænt. Fairy-tail kort sem viðtakandi getur notað sem óróa, 990 kr. Hvernig væri að breyta út af vananum og senda viðskiptavinum litrík bréf í stað tölvupósts. Þetta skemmtilega Dots og jots bréfasett kostar 2.395 kr. Heftari í froskalíki. Hérna hefur hugmyndin um slímuga snigla verið útfærð á skemmtilegan hátt. Ertu gjarn á að týna pennum og blýöntum? Pennastandur með þremur pennum á 1.295 kr. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R S IG U R Ð SS O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.