Fréttablaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 17. ágúst 2006 31 Umræður hafa verið um lausn á umferðarmálum í höfuðborginni. Rætt hefur verið að hluta til um ofanbyggðarveg, þ.e. veglagningu sem tengir byggðakjarnana frá Hafnarfirði allt til Þingvallavegar og ef til vill áframhald til Lundar- reykjadals í Borgarfirði, með tengivegum í hin ýmsu bæjarfé- lög. Staðsetning: Frá Krísuvíkur- vegi að vestan er tengist inn í Hafnarfjörð. Vegurinn yrði lagður sem næst bæjunum svo auðvelt yrði að tengjast þeim. Fyrsta teng- ingin eftir Krísuvíkurveg yrði við Suðurlandsveg ofan Lögbergs, þar næst við Nesjavallaveg og þaðan við Þingvallaveg, austan Leirvogs- vatns. Til að menga ekki Þigvallaveg væri hægt að halda áfram með veginn sunnan við Mjóavatn eða Stíflisdalsvatn, þá Kjósárheiði að Biskupsbrekkuhrauni, þar tengist vegurinn hjá Ármannsfelli og sem leið liggur um svokallaða Uxa- hryggjaleið til Lundarreykjadals og Borgarfjörð. Í byrjun mætti leggja vegkafla frá Krísuvíkurvegi norður að Þingvallavegi. Þetta myndi létta á umferð af Strandveginum. Fleiri tengingar kæmu eftir þörfum. Þeir sem koma eða fara í þessi bæjarfélög gætu nýtt þennan veg og losnað við að fara ströndina. Eins og háttar til í dag þarf fólk og flutningar af Suðurlandi o.fl. stöð- um sem fara til og frá Suðurnesj- um til Vestfjarða og norður í land að fara um Suðurlandsveg og niður á Vesturlandsveg til að kom- ast leiðar sinnar. Með þessum ofanbyggðarvegi minnkar álag á Vesturlandsveg og tengda vegi til muna. Þegar Sundabraut kæmist í gagnið myndi fyrr en síðar mynd- ast flöskuháls í umferðinni að Hvalfirði, sem krefðist síðar nýrra ganga og endurnýjun á brú fyrir Borgarfjörð fyrir utan aðrar vega- framkvæmdir þar. Ef farinn yrði ofanbyggðarveg- ur myndi sparast a.m.k. að sinni Hvalfjarðargöng og framkvæmd- ir tengdar henni Umferð um ströndina frá Hafnarfirði og að Hvalfirði myndi dreifast og minnka. Minni til- kostnaður að sinni, aukið öryggi og færri slys í umferðinni. Auk þess myndi reyk, mengun og hávaði minnka af þessum bílaflota fyrir íbúa við Vesturlandsveg. Tvöfalda þyrfti veginn frá hringtorgi við Rauðavatn að ofan- byggðarvegi til að létta á umferð- inni á álagstímum, auk þess örygg- is, þegar slys ber að höndum að þá þyrfti ekki að loka veginum eins og nú er gert. Ofanbyggðarvegur JÓN MAGNÚSSON SKRIFAR UM UMFERÐARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.