Fréttablaðið - 17.08.2006, Síða 80

Fréttablaðið - 17.08.2006, Síða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 3 33 62 07 /2 00 6 Viðskiptavinir í Og1 greiða ekkert fyrir takmarkalausa notkun milli allra heimasíma innanlands. Heimili sem eru með allt hjá Og Vodafone, GSM, Heimasíma og Internet geta skráð sig í Og1. Auðvelt að skipta. Það er ekkert mál að skipta um símafyrirtæki eða almennt að skrá sig í Og1. Hringdu núna í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is og skráðu þig og þína. Mánaðargjald heimasíma er 1.390 kr. Og Vodafone hefur leitt samkeppni á íslenska fjarskiptamarkaðnum og fært neytendum betri þjónustu og lækkað verð. Komdu í verslun Og Vodafone, hringdu í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is fyrir nánari upplýsingar og skráningu í Og1. BT bæklingur fylgir Fréttablaðinu í dag ���������� ���������� Eitt sem mér hefur alltaf þótt vanta meira af hér á landi eru villt dýr. Mér finnst að við hefðum mátt vera duglegri við að flytja inn alls konar dýr og reyna að aðlaga þau íslenskum aðstæðum. Ég skil ekki alveg hvað mælir gegn því. Á undanförnum áratugum hafa verið fluttar til landsins margar nýjar tegundir af plöntum og trjám. Einnig hafa verið rækt- uð upp afbrigði sem henta íslensk- um aðstæðum. Nú er til dæmis hægt að fá íslensk eplatré. Og ég veit ekki betur en þetta sé bara hið besta mál og aðeins til prýði. AF hverju er ekki hægt að flytja inn dýr líka? Einu sinni var gerð tilraun með villt sauðnaut á Snæ- fellsnesi. Þau drápust víst út af klaufaskap. Því ekki að reyna aftur? Og í leiðinni mætti sleppa nokkrum fjallageitum. Hreindýr voru flutt hingað á átjándu öld og pluma sig vel. Það amast enginn við þeim lengur. Ekki éta þau gras- ið frá rollunum. ÉG myndi vilja sjá fullt af nýjum dýrum boðin velkomin til landsins. Ég vil sjá íkorna í skógunum sem spretta upp um allt land. Ég vil heyra froska kvaka í lækjum. (Úr því þeir geta lifað í Noregi þá hljóta þeir að geta lifað hér). Ég vil sjá kanínur og héra og uglur. Þá fengju refirnir eitthvað annað að elta en bara lömb. Mér finnst að það mætti líka prófa að sleppa nokkrum dádýrum á Hallorms- stað. Sakar ekki að prófa? Eða elgi. Prófa að vera með tvö pör. Ég myndi líka vilja prófa að sleppa nokkrum norskum gaupum. Auð- vitað þyrfti að aðstoða dýrin fyrstu árin, eftir getu, og sjá til hvernig þau pluma sig. Það mætti meira að segja gelda þau svo þau fjölgi sér ekki. ÞEGAR á að prófa eitthvað nýtt heyrast alltaf efasemdarraddirnar sem segja að það þýði ekki neitt og gangi aldrei og ef það gangi þá gangi það illa og benda á dæmi um það og allt sem ber að óttast. Er þetta ekki bara hluti af einhverri úreltri einangrunarstefnu, heim- óttarlegheitum og þjóðernisremb- ingi? Er ekki landið að opnast? Er eitthvað að óttast? VILLT dýr myndu prýða landið með tilveru sinni og auka áhuga ferðamanna á að koma hingað. Þetta myndi líka auka tækifæri til skotveiði og færa okkur miklar tekjur. Þetta væri atvinnuskap- andi fyrir fólk úti á landi. ÞAÐ er enginn eyland, ekki einu sinni Ísland. Dýralíf

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.