Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 10
10
Fimmtudagur 1. júni 1978
,, VINAMINNI’ ’
Þeir, sem vinna að
umhverfisverndun og
húsafriðun, hafa ný-
verið sent frá sér blað,
en sú blaðaútgáfa mun
lengi hafa verið fyrir-
huguð, þvi sérrit henta
oft betur en greinar i
blöðum, þvi þær vilja
nú fara fram hjá mönn-
um i blaðaflóðinu
mikla. Ritnefnd skipa
þrir menn, þeir Hjör-
leifur Stefánsson, Helgi
Þorláksson og Ingi-
björg Sóirún Gisla-
dóttir.
Ný stefna tekin upp?
Það sem gerir rit þetta at-
hyglisvert er einkum það, að
það kemur út rétt um það bil að
kosiö er til sveitarstjórna. Nú
hefur Sjálfstæðisflokkurinn
misst meirihluta sinn i Reykja-
vík, og ætla má að nú verði ný
stefna tekin upp i húsafriöun i
höfuðborginni, þvi snörp senna
út af Hallærisplaninu var .eitt af
þvi siðasta, sem skeði i borgar-
stjórn á kjörtimabilinu. Sjálf-
stæðismenn samþykktu þá að
byggja yfir Hallærisplaniö, —
alveg án tillits til þess, aö ekki
var lokið heildarskipulagi
„Kvosarinnar”.
Ekki er vist, að nýr meirihluti
sé nú fyrir samþykktum tillög-
um, og þvi liklegt að drauma-
kastalinn viö Aðalstræti verði
aldrei aö veruleika, og að
sjávargata Ingólfs Arnarsonar,
Aöalstræti, verði látið kjurt.
Framsóknarmenn voru and-
vigir yfirbyggðu Hallærisplani,
og sama var að segja um fleiri,
sem liklegt er að myndi nýjan
meirihluta um stjórn Reykja-
vikurborgar.
1 forystugrein hins nýja blaðs,
sem heitir Vinaminni, eftir
frægu húsi i Grjótaþorpi, segir
m.a. á þessa leiö:
,,Við metum mjög við borgar-
yfirvöld það endurreisnarstarf
sem unnið er að i viðgerð gam-
alla húsa viö Tjörnina. En það
nægir ekki til að koma i veg
fyrir slys. Stórmerk og vönduð
húshafa horfiö á undnanförnum
15-20 árum, hvert af öðru, og
ekkert lát virðist á, þvi að nú
eru heil hverfi i hættu. Þessu
veldur fyrst og fremst röng
skipulagsstefna, nýendurskoöaö
aðalskipulag örvar niöurrifs-
starf. Við vörum yfirvöld við að
staðfesta skipulagið og krefj-
umst nýrra viöhorfa. Megin-
kröfur okkar eru tvær.
1. Þegar i stað sé gerð úttekt á
öllu svæðinu innan (norðan)
Hringbrautar, ástandi húsa og
sögu þeirra.
2. Við nýja endurskoðun aðal-
skipulags fyrir gömlu hverfin i
Reykjavik sé verndunarstefna
lögð til grundvallar.
Verndunarmenn eru stundum
bornir þeirri sök aö vilja varð-
veita hvern timburkofa i mið-
bænum. Þetta er ómakleg ásök-
un. Meginkrafan er að miöbær-
inn fái aö halda gömlum, heil-
legum svip með kyrrlátu yfir-
bragði, að smiöi nýrra húsa sé
miðuð viö þetta. Sum gömlu
húsanna i Grjótaþorpi eru
Svona veröa alþingishúsin
Góðir
tímar
fyrir
gömul
Þegar enn var Ilfsmark á Lækjartorgi.
A horni við Kirkjustræti var lyfjabúð, og var húsið reist 1833. Nú er
þarna bilastæöi.
hús, sem óneitanlega myndi
valda „andþrengslum” i mið-
bænum. Þess i staö er gert ráð
fyrir Alþingisþorpi, eins konar
smáhúsa-Kreml, og er þá gert
ráð fyrir endursmið húsa við
Kirkjustræti og i grennd viö Al-
þingi. Húsin verða siðan tengd
neðanjaröar með göngum, en
fannst óþarfi að láta Volvo
hrista bæði dómkirkjuna og
þinghúsið i Reykjavik á tólf
minútna fresti eöa hvað það nú
var.
Eysteinn hefur einnig sett
fram þá hugmynd, aö leyfa ekki
bilaumferð á svæði, sem tak-
markast af Hafnarstræti, Aðal-
Doktorshúsið við Ránargötu 13. Var reist 1834 og rifið 1966.
manna um þorpið, gert ráð fyrir
að allstór, mjög gömul timbur-
hús, verði felld af þvi að um-
hverfis- og sögurök mæla ekki
með varðveislu þeirra (t.d.
bls.95,99, 162).
Við sem stöndum að þessu
blaöi viljum sporna við að spillt
sé fágætum, óbætanlegum um-
hverfisverðmætum I landi
Reykjavikur. Er þar um að
ræða ýmis mannanna verk engu
siður en haganlega skipan
náttúrunnar. Við vörum við
ofurkappi manna sem I nafni
framfara gjörspilla náttúru og
umhverfi með malbiki, stáli og
steypu og greiða götu véla án
minnstu varúðar. Fólk sem
horft hefur upp á umhverfi spillt
með gróðureyðingu, mengun og
hávaða veit aö hugtakið „fram-
farir” er bæði tvirætt og
teygjanlegt”.
Alþingisþorp
Þaö merkasta i húsfriðun-
inni I miðbænum er þó liklega
tillaga húsameistara og Alþing-
is um framtiðarhúsakost þings-
ins. Frumleg leið hefur verið
valin, að reisa ekki stórt þing-
slikt er gert erlendis t.d. í höfuð-
borg Bandarikjanna, þar sem
þingið er tengt næstu húsum
með jarðgöngum.
Hugmyndir eru þannig sóttar
bæði austur og vestur.
Þessari hugmynd hefur verið
vel tekið og við hér fögnum
henni alveg sérstaklega, þvi
einmitt þarna hættir smáþjóð-
um til þess að láta tilfinningarn-
ar bera sig ofurliði. Það er lika
reynsla margra sem liggja i
ferðalögum, að þvi iburðar-
meiri sem stjórnarklaustrin eru
og þingin, þeim mun verra er
stjórnarfarið i löndunum.
Asgeir Bjarnason, alþingis-
forseti má vel við una, að i hans
forsetatið komst skriður á hús-
næðismál Alþingis og gengið
verður frá alþingismannatali,
en hvort tveggja var orðið mjög
brýnt.
Annars mun það hafa verið
Eysteinn Jónsson, alþingisfor-
seti í tiö vinstri stjórnarinnar,
sem fyrstur hreyfði þorpshug-
myndinni varðandi Alþingis-
húsið.
Eysteinn lét sér annt um þing-
ið og kom i veg fyrir að strætis-
vagnar ækju um Kirkjustræti,
kannski hvorki sérlega merk
eða fögur en þau gegna mikil-
vægu hlutverki sem liðir i heild.
Heildarsvipur Grjótaþorps er
margskertur og skörð eru vand-
fyllt meö steinsteyptum húsum.
Þess vegna eru hin smæstu
timburhús mikilvæg. Hiö sama
gildir um Bernhöftstorfu og
Veltusund-Vallarstræti.
Heildarsvipur má ekki við mik-
illi röskun. Engu að siður er I
skýrslu Arbæjarsafns, Grjóta-
þorp 1976, bibliu verndunar-
hús
fara í
hönd