Tíminn - 13.07.1978, Síða 3

Tíminn - 13.07.1978, Síða 3
Fimmtudagur 13. júll 1978 3 Ólafsfjörður: Míklar framkvæmd- Kás — „Grettir byrjaði hér á mánudaginn við dýpkun í höfninni, en hér er ráðgert að reka niður 70 metra nýtt stálþil i sumar”, sagði Armann Þórðarson fréttaritari Timans á Ólafsfirði i gsr. „Að auki eigum við von á anddæiuskipinu Háki siðar i mánuðinum, til að hreinsa dálitið fyrir okkur á hafnarmynninu, en það viil setjast til og grynnast þar, þannig að það er tæpiega nógu djiipt fyrir stór skip. ir við höfnina Þessar hafnarframkvæmdir munu kosta að þvi er ráðgert er, nálægt 70-80 milljónum króna en eitthvað mun vera óklárt hvort kostnaður við Hák er þar reiknaður meö eöa ekki.” Sagði Armann að þessar fram- kvæmdir við höfnina væru gerðar vegna þess að upphaflegt skipu- lag hennar geröi ekki ráð fyrir svo stórum skipum eins og Ólafs- firðingar ættu nú, þ.e. tvo skut- togara en sá þriðji væri á leiðinni. „Atvinnuástand hefur veriö gott hjá okkur og fyrstu mánuði ársins allt fram I april var afli mjög góöur þótt hann hafi tregazt nokkuð siðan. T.d. kom annar skuttogarinn Sólberg, aö landi nýlega meö 130 tonn sem veröur að kalla nokkuð þokkalegt.” Þá sagði Armann að almennar byggingarframkvæmdir væru hafnar, og væri m.a. verið að reisa heilsugæzlustöð og dvalar- heimili fyrir aldraða en einnig væri bæjarfélagið að reisa litið fjölbýlishús með sjö leiguibúöum. Að auki stæði til að leggja nýja aðveitu fyrir kalda vatnið og stefnt væri aö þvi að tengja hana i haust. Aö endingu sagði Armann að vegagerðin væri að byggja nýjan veg á svokölluðum Ólafsfjarðar- vegi eystri sem ætti að liggja meöfram vatninu aö austan- verðu. Ætti hann i framtiðinni að verða aðalvegurinn um Lágheiði til Siglufjarðar og Skagafjarðar. Nýtt verð á kolmunna og spærlingi A fundi yfirnefndar Verölags- ráðs sjávarútvegsins i gær, var ákveðið eftirfarandi lágmarks- verö á kolmunna og spærlingi til bræðsiu frá og með 16. júli til 31. desember 1978. Kolmunni, hvert kg. kr. 13.70 og Spærlingur, 13.20 kr. hvert. kg. Veröið er miðab viö 7% fituinni- hald og 19% fitufritt þurrefni. Verðiö breytist um 93 aura til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breyt- ist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Verðið breytist um 91 aura tii hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá við- miðunog hlutfallsiega fyrirhvert 0.1%. Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. september og siðar með viku fyrirvara. Verðið er ákveðib af oddamanni og fulltrúum seljenda. FuUtrúar kaupenda tóku ekki þátt i at- kvæðagreiðslu. t yfirnefndinni áttu sæti: ólafur Daviðsson, sem var oddamaður nefndarinnar, Kristján Ragnarsson og Ingólfur Ingólfsson af hálfu seljenda og Guðmundur Kr. Jónsson og Jdn Reynir Magnússon af hálfu kaup- enda. Straumsvik niöur i blaðinu I gær en hún átti að fylgja Hrafni á miðvikudegi. Eru lesendur Vegna mistaka féll þessi blaösins beðnir velviröingar á mynd af Alverksmiðjunni i þessu. Steingrlmur Hennannsson: Ósk Alþýðuflokksins óraunhæf — svo hann hefur aöeins um tvo kosti að velja HEI — „Þaö er augljóst, aö nú stendur Aiþýðuflokkurinn frammi fyrir þvi ab velja, annað hvort að mynda stjórn með Sjálfstæðisfiokknum, eða þá að Ieita tii okkar Framsóknar- manna, um samstarf, i vinstri stjórn ef hann á að mynda meirihlutastjórn”, sagði Stein- grimur Hermannsson, er blaðið bar undir hann þá stöðu, sem nú er upp komin varðandi stjórnar- myndun. Miðað við þær yfirlýsingar, sem liggja fyrir frá Alþýöu- bandalaginu, má ljóst vera að ósk Alþýðuflokksins um svo- nefnda nýsköpunarstjórn er ekki raunhæf”, sagði Stein- grimur. Það er þvi aöeins um tvo áöurnefnda möguleika að velja, til myndunar meirihluta- stjórnar.” Þá var Steingrimur spurður um álit hans á myndun vinstri stjórnar. Hann sagöi aö það hefði komið fram, aö Fram- sóknarflokkurinn væri reiðubú- inn til viðræðna um slika stjórnarmyndun ef þess væri óskað, en flokkurinn reyndi á engan máta að hafa frumkvæði um gang mála. Framsóknar- flokkurinn sæktist ekki eftir þátttöku i rikisstjórn. Yrði ósk- að eftir þátttöku hans, myndi Framsóknarflokkurinn láta þann málefnasamning, sem kynni að nást algerlega ráða af- stöðunni um tilraunir til stjórnarsamstarfs. „Ef viö teldum þann málefna- samning góðan, sérstaklega á sviði efnahagsmála, sem auð- vitað er aðalmálið, þá kæmi Steingrimur Hermannsson — það er langt frá að við séum hlaupnir i neina fýlu. samstarf af okkar hálfu vissulega til greina. Það er langt frá aö við séum hlaupnir i neina pólitlska fýlu, eða hættir afskiptum af pólitlk eins og sumir vilja halda fram,” sagði Steingrimur aö lokum. FRIÐLYST SVÆÐI ■ Þjóðgarðar &D Mývatn 09 Laxá L j Fólkvangar ■ Friðlönd E3 Náttúruvætti NATTURUVERNDARRAÐ „Púsluspil” Náttúruverndarráðs um friðlýsta staði komið út FI — Þetta skemmtilega kort er nú komið dt á vegum Náttúru- verndarráðs, og þar sézt eins og i púsluspiii, hvaða staðir hafa nú þegar verið friðlýstir á tslandi. Arni Reynisson, framkvæmda- stjóri Náttúruverndarráðs sagði i samtali við Timann, að næstu æskileg verndarsvæði væru friö- land að Fjallabaki og Þórsmörk og umhverfi. Einnig væri friðlýs- ing I undirbúningi varðandi vot- lendi i Hjaltastaðaþinghá og i Olfusforum, þar sem er mjög blautt og lifrikislegt. A náttúru- verndarþingi nú siðast kom upp nýtt mál varðandi verndun Breiðafjarðar þ.e. friðun f jarðar- ins i heild eöa einhvers konar verndun umfram þaö, sem nú þegar er. A náttúruminjaskrá Náttúru- verndarráðs eru nú 150 nöfn yfir þá staði, sem ráölegt er talið að fribiýsa siðar meö einhverjum hætti. Púsluspiliðá langt i land og bim. gat þess við Arna, að það yrði nú ljóta ástandið, þegar búið yrði að friðlýsa alit tsland. Arni hló við og sagði það þvert á mdti frábært. Friðun kæmi aðeins frá hinu góða. Bogaskemmur 20x11 = 220 ferm. Hæð 5,5 m. Viöbótarlengdir 2,5x11 = 27,5 ferm. Einnig fritt standandi bilskúrar 6,51x2,85= 18,55 ferm. Hæð 2,41. Viðbótar- lengdir 2,17x2,85 m = 6,18 ferm. Útvegum þessar byggingar frá Hol- iandi með stuttum fyrirvara. Byggingar sem reisa á fyrir haustið þarf ab panta sem fyrst. Nánari upplýsingar hjá Bogaskemma í byggingu. Fjalari H.F. Ægisgötu 7 Símar: 1-79-75/76 Reykjavík Fullbyggö bogaskemma. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.